Aron Einar: Vikings er núna mitt lið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. september 2016 20:00 Aron Einar Gunnarsson var áberandi þegar Minnesota Vikings vígði nýjan heimavöll í leik liðsins gegn Green Bay Packers í nótt en eins og áður hefur verið fjallað um fékk liðið Víkingaklappið að láni frá íslenska karlalandsliðinu fótbolta. „Þetta var svolítið sérstakt,“ sagði Aron Einar við íþróttadeild í dag. „Maður áttaði sig á því að Víkingaklappið er orðið stórt og heimsfrægt. Því hefur maður tekið eftir nánast hvert sem maður fer.“ Hann segist ekki geta gengið um götur í Englandi án þess að heyra Víkingaklappið. „Annar hver maður sem maður sér á götunni spyr ekki hvernig maður hafi það heldur skellir í eitt skemmtilegt víkingaklapp sem er orðið svolítið þreytt. En það er gaman að þessu og maður sér hvað þetta hefur teygt sig langt út.“ Hann segist lítið hafa fylgst með NFL í gegnum tíðina. Hann horfi á Super Bowl en ekki mikið meira en það. „Maður verður að fara að fylgjast meira með og rífa sig í gang.“Og er Vikings núna þitt lið? „Já, það verður að vera þannig. Það er alveg klárt.“ NFL Tengdar fréttir Víkingaklappið virkaði fyrir Minnesota Vikings Vann sigur á erkifjendunum í Green Bay Packers á troðfullum nýjum leikvangi. 19. september 2016 07:45 Aron Einar, Hafþór Júlíus og Víkingaklappið í NFL Minnesota Vikings ætlar að fara alla leið í að ná upp stemningunni á vígslu nýs leikvangs á sunnudagskvöld. 15. september 2016 23:09 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson var áberandi þegar Minnesota Vikings vígði nýjan heimavöll í leik liðsins gegn Green Bay Packers í nótt en eins og áður hefur verið fjallað um fékk liðið Víkingaklappið að láni frá íslenska karlalandsliðinu fótbolta. „Þetta var svolítið sérstakt,“ sagði Aron Einar við íþróttadeild í dag. „Maður áttaði sig á því að Víkingaklappið er orðið stórt og heimsfrægt. Því hefur maður tekið eftir nánast hvert sem maður fer.“ Hann segist ekki geta gengið um götur í Englandi án þess að heyra Víkingaklappið. „Annar hver maður sem maður sér á götunni spyr ekki hvernig maður hafi það heldur skellir í eitt skemmtilegt víkingaklapp sem er orðið svolítið þreytt. En það er gaman að þessu og maður sér hvað þetta hefur teygt sig langt út.“ Hann segist lítið hafa fylgst með NFL í gegnum tíðina. Hann horfi á Super Bowl en ekki mikið meira en það. „Maður verður að fara að fylgjast meira með og rífa sig í gang.“Og er Vikings núna þitt lið? „Já, það verður að vera þannig. Það er alveg klárt.“
NFL Tengdar fréttir Víkingaklappið virkaði fyrir Minnesota Vikings Vann sigur á erkifjendunum í Green Bay Packers á troðfullum nýjum leikvangi. 19. september 2016 07:45 Aron Einar, Hafþór Júlíus og Víkingaklappið í NFL Minnesota Vikings ætlar að fara alla leið í að ná upp stemningunni á vígslu nýs leikvangs á sunnudagskvöld. 15. september 2016 23:09 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Víkingaklappið virkaði fyrir Minnesota Vikings Vann sigur á erkifjendunum í Green Bay Packers á troðfullum nýjum leikvangi. 19. september 2016 07:45
Aron Einar, Hafþór Júlíus og Víkingaklappið í NFL Minnesota Vikings ætlar að fara alla leið í að ná upp stemningunni á vígslu nýs leikvangs á sunnudagskvöld. 15. september 2016 23:09