Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2016 23:15 Conor tekur labbið góða í New York. vísir/getty Er Conor McGregor hafði tryggt sér sitt annað belti í UFC fagnaði hann á mjög skemmtilegan hátt og íþróttaheimurinn hefur fylgt með. Conor labbaði um búrið og sveiflaði höndunum ansi spaðalega. Hann gerði það líka fyrir bardagann og þessi göngustíll er orðinn það heitasta í dag. Conor er þó ekki hugmyndasmiðurinn að þessu labbi. Það á Vince McMahon úr WWE. Conor gerir þó labbið ívið svalara. Nú eru strákarnir NFL-deildinni farnir að herma eftir honum og tveir tóku „Milljarðalabbið“, eins og byrjað er að kalla fagnið, í gær. Dez Bryant, leikmaður Dallas Cowboys, gerði það á hliðarlínunni og Pat McAfee, sem sér um spörk hjá Indianapolis, gerði það inn á vellinum. Þá var hann nýbúinn að fífla leikmenn Pittsburgh og kastaði boltanum í stað þess að sparka. Verður að segjast að þetta er ansi fyndið hjá McAfee. Fleiri hafa gert þetta. Menn eins og Paul Pogba hjá Man. Utd og körfuboltamaðurinn Marc Gasol. Þetta æði mun líklega tröllríða öllu út árið hið minnsta. FAKE PUNT ALERT! @PatMcAfeeShow completes it to Swope! #PITvsIND https://t.co/HT59Hv7Fhw— NFL (@NFL) November 25, 2016 Had to give em the Notorious walk! @TheNotoriousMMA @MiamiDolphins #Pick6 #FinsUp #yatusabe pic.twitter.com/g985HSkSmV— Kiko Alonso (@Kiko__Alonso) November 14, 2016 Get it @SHAQ! https://t.co/ho5p25mxn1— NBA on TNT (@NBAonTNT) November 18, 2016 MMA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Fleiri fréttir Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira
Er Conor McGregor hafði tryggt sér sitt annað belti í UFC fagnaði hann á mjög skemmtilegan hátt og íþróttaheimurinn hefur fylgt með. Conor labbaði um búrið og sveiflaði höndunum ansi spaðalega. Hann gerði það líka fyrir bardagann og þessi göngustíll er orðinn það heitasta í dag. Conor er þó ekki hugmyndasmiðurinn að þessu labbi. Það á Vince McMahon úr WWE. Conor gerir þó labbið ívið svalara. Nú eru strákarnir NFL-deildinni farnir að herma eftir honum og tveir tóku „Milljarðalabbið“, eins og byrjað er að kalla fagnið, í gær. Dez Bryant, leikmaður Dallas Cowboys, gerði það á hliðarlínunni og Pat McAfee, sem sér um spörk hjá Indianapolis, gerði það inn á vellinum. Þá var hann nýbúinn að fífla leikmenn Pittsburgh og kastaði boltanum í stað þess að sparka. Verður að segjast að þetta er ansi fyndið hjá McAfee. Fleiri hafa gert þetta. Menn eins og Paul Pogba hjá Man. Utd og körfuboltamaðurinn Marc Gasol. Þetta æði mun líklega tröllríða öllu út árið hið minnsta. FAKE PUNT ALERT! @PatMcAfeeShow completes it to Swope! #PITvsIND https://t.co/HT59Hv7Fhw— NFL (@NFL) November 25, 2016 Had to give em the Notorious walk! @TheNotoriousMMA @MiamiDolphins #Pick6 #FinsUp #yatusabe pic.twitter.com/g985HSkSmV— Kiko Alonso (@Kiko__Alonso) November 14, 2016 Get it @SHAQ! https://t.co/ho5p25mxn1— NBA on TNT (@NBAonTNT) November 18, 2016
MMA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Fleiri fréttir Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira