Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Stefán Árni Pálsson skrifar 5. apríl 2016 13:20 Ólafur Ragnar talaði við þjóðina áðan. vísir Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands greindi fjölmiðlum frá því að hann hafi neitað Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra um heimild til að rjúfa þing en erindi fundarins af hálfu forsætisráðherra var að óska eftir heimild til þingrofs, nú eða síðar meir. Fyrir liggur að ríkisstjórnin er í andarslitrunum. Sigmundur fundaði með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook síðu sinni að hann væri tilbúinn til þess að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Ólafur Ragnar tjáði Íslendingum um þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 í dag. Í kjölfarið fór Twitter gjörsamlega á hliðina og hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil viðbrögð á þeim vettvangi. Hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst og umræðuna undir kassamerkinu #cashljósÓRG, SDG - OMG— Helgi Seljan (@helgiseljan) April 5, 2016 Þetta er svo heitt dæmi. Hann slær einu vopnin úr höndum Sigmundar. Black belt karate master.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 5, 2016 Eitt sem ég skil ekki alveg: Var þessi beiðni SDG um þingrof open-ended? Átti það að taka gildi strax eða bara mögulega ef SDG þyrfti?— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) April 5, 2016 Það sem við vitum núna:SDG er fullkomlega einangraður, gagnvart eigin flokki og Sjálfstæðisflokknum— Atli Fannar (@atlifannar) April 5, 2016 Pólitískt gereyðingarvopn sprakk í beinni. #Bessaleyfi #cashljós #BlessSimmi— Artybjorn (@artybjorn) April 5, 2016 Næst: Óli mun bjóða D og B að lýsa vantrausti á SDG, leysa BB og ÓN frá störfum og stokka upp í ráðherrahópnum, án kosninga #cashljós— Hafdís Bjarnadóttir (@hafdisbjarna) April 5, 2016 "Það ber okkur enginn til hlíðni. En að borga okkur cash money til hlíðni, þar erum við að tala saman." #cashljós #panamapapers— Svala Hjorleifsdotir (@svalalala) April 5, 2016 Hvert einasta múv SDG í dag hefur verið djúp skóflustunga fyrir gröfina. Það verður enginn við útförina. #cashljós— Emil H. Petersen (@emilhpetersen) April 5, 2016 #cashljós pic.twitter.com/uG01jm1qkG— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) April 5, 2016 Frekjukast Sigmundar og augljóst geð/siðrof #cashljós pic.twitter.com/VCRjP11pzU— Guðrún Andrea (@grullubangsi) April 5, 2016 ÓRG setti beint í handbremsu #cashljós— Ásta Sigrún (@astasigrun) April 5, 2016 Ólafur Ragnar eftir blaðamannafundinn... #cashljós pic.twitter.com/ko6SBmPgC1— Daníel (@danieltrausta) April 5, 2016 Eftir sl. 3 daga er ég bara pínu glaður að SDG eigi rúman milljarð í skattaskjóli til að halla sér upp að. #cashljós— Jón Trausti (@jondinn) April 5, 2016 OMG! ÓRG LOLLAÐI Á SGD! #PanamaLeaks #cashljós— Egill Harðar (@egillhardar) April 5, 2016 Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG akkúrat núna #cashljós— Elís Orri (@elis_orri) April 5, 2016 Nú situr SDG með snúð að horfa á Neighbours. #cashljós— Nadia Skepchat (@nadia_semichat) April 5, 2016 Ólafur Ragnar er að elska þetta. #cashljós pic.twitter.com/JF8TUL1kFp— Finnur Kolbeinsson (@finkol) April 5, 2016 Tweets about cashljos OR 'Ólafur Ragnar' OR SDG OR 'Sigmundur Davíð' Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands greindi fjölmiðlum frá því að hann hafi neitað Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra um heimild til að rjúfa þing en erindi fundarins af hálfu forsætisráðherra var að óska eftir heimild til þingrofs, nú eða síðar meir. Fyrir liggur að ríkisstjórnin er í andarslitrunum. Sigmundur fundaði með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook síðu sinni að hann væri tilbúinn til þess að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Ólafur Ragnar tjáði Íslendingum um þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 í dag. Í kjölfarið fór Twitter gjörsamlega á hliðina og hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil viðbrögð á þeim vettvangi. Hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst og umræðuna undir kassamerkinu #cashljósÓRG, SDG - OMG— Helgi Seljan (@helgiseljan) April 5, 2016 Þetta er svo heitt dæmi. Hann slær einu vopnin úr höndum Sigmundar. Black belt karate master.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 5, 2016 Eitt sem ég skil ekki alveg: Var þessi beiðni SDG um þingrof open-ended? Átti það að taka gildi strax eða bara mögulega ef SDG þyrfti?— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) April 5, 2016 Það sem við vitum núna:SDG er fullkomlega einangraður, gagnvart eigin flokki og Sjálfstæðisflokknum— Atli Fannar (@atlifannar) April 5, 2016 Pólitískt gereyðingarvopn sprakk í beinni. #Bessaleyfi #cashljós #BlessSimmi— Artybjorn (@artybjorn) April 5, 2016 Næst: Óli mun bjóða D og B að lýsa vantrausti á SDG, leysa BB og ÓN frá störfum og stokka upp í ráðherrahópnum, án kosninga #cashljós— Hafdís Bjarnadóttir (@hafdisbjarna) April 5, 2016 "Það ber okkur enginn til hlíðni. En að borga okkur cash money til hlíðni, þar erum við að tala saman." #cashljós #panamapapers— Svala Hjorleifsdotir (@svalalala) April 5, 2016 Hvert einasta múv SDG í dag hefur verið djúp skóflustunga fyrir gröfina. Það verður enginn við útförina. #cashljós— Emil H. Petersen (@emilhpetersen) April 5, 2016 #cashljós pic.twitter.com/uG01jm1qkG— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) April 5, 2016 Frekjukast Sigmundar og augljóst geð/siðrof #cashljós pic.twitter.com/VCRjP11pzU— Guðrún Andrea (@grullubangsi) April 5, 2016 ÓRG setti beint í handbremsu #cashljós— Ásta Sigrún (@astasigrun) April 5, 2016 Ólafur Ragnar eftir blaðamannafundinn... #cashljós pic.twitter.com/ko6SBmPgC1— Daníel (@danieltrausta) April 5, 2016 Eftir sl. 3 daga er ég bara pínu glaður að SDG eigi rúman milljarð í skattaskjóli til að halla sér upp að. #cashljós— Jón Trausti (@jondinn) April 5, 2016 OMG! ÓRG LOLLAÐI Á SGD! #PanamaLeaks #cashljós— Egill Harðar (@egillhardar) April 5, 2016 Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG akkúrat núna #cashljós— Elís Orri (@elis_orri) April 5, 2016 Nú situr SDG með snúð að horfa á Neighbours. #cashljós— Nadia Skepchat (@nadia_semichat) April 5, 2016 Ólafur Ragnar er að elska þetta. #cashljós pic.twitter.com/JF8TUL1kFp— Finnur Kolbeinsson (@finkol) April 5, 2016 Tweets about cashljos OR 'Ólafur Ragnar' OR SDG OR 'Sigmundur Davíð'
Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira