Leikmenn Arsenal héldu krísufund á bak við tjöldin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2016 15:00 Það var gaman hjá Theo Walcott, Kieran Gibbs og Alex Iwobi í gærkvöldi. Vísir/Getty Arsenal vann langþráðan sigur í gærkvöldi þegar liðið sló b-deildarlið Hull City sannfærandi út úr ensku bikarkeppninni. Theo Walcott skoraði tvö marka liðsins í þessum 4-0 sigri og hann ræddi ýmislegt við blaðamann Evening Standard eftir leikinn. „Við ætlum ekki að vera í neinum feluleik. Þetta er búið að vera erfiður tími fyrir liðið. Við höfum allir verið að tala saman á bak við tjöldin, án þess að einhver þjálfaranna eða knattspyrnustjórinn hafi vitað um það. Það var mikilvægt fyrir okkur sem lið," sagði Theo Walcott við Evening Standard. Arsenal gerði 2-2 jafntefli við nágranna sína í Tottenham í leiknum á undan en hafði þar áður tapað þremur leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Frá fyrri bikarleiknum við Hull sem endaði með markalausu jafntefli höfðu Arsenal-menn spilað fimm leiki í röð í öllum keppnum án þess að fagna sigri. Það var því þungu fargi létt af liðinu þegar sigurinn var í höfn í gærkvöldi. „Við verðum bara að spila svona oftar. Við sýndum það í Tottenham-leiknum þegar við lentum undir tíu á móti ellefu að það er trú og karakter í þessu liði," sagði Walcott. „Við gefumst aldrei upp. Derby-leikur eins og sá á móti Tottenham getur snúið við tímabili og kannski tókst okkur það í endurkomunni í þeim leik," sagði Walcott. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08 Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Þrátt fyrir 4-0 sigur á Hull í bikarnum í gær eru stuðningsmenn Arsenal margir ósáttir við stjórann Arsene Wenger. 9. mars 2016 07:43 Giroud missti næstum því af leiknum í gær Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9. mars 2016 13:30 Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Arsenal vann langþráðan sigur í gærkvöldi þegar liðið sló b-deildarlið Hull City sannfærandi út úr ensku bikarkeppninni. Theo Walcott skoraði tvö marka liðsins í þessum 4-0 sigri og hann ræddi ýmislegt við blaðamann Evening Standard eftir leikinn. „Við ætlum ekki að vera í neinum feluleik. Þetta er búið að vera erfiður tími fyrir liðið. Við höfum allir verið að tala saman á bak við tjöldin, án þess að einhver þjálfaranna eða knattspyrnustjórinn hafi vitað um það. Það var mikilvægt fyrir okkur sem lið," sagði Theo Walcott við Evening Standard. Arsenal gerði 2-2 jafntefli við nágranna sína í Tottenham í leiknum á undan en hafði þar áður tapað þremur leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Frá fyrri bikarleiknum við Hull sem endaði með markalausu jafntefli höfðu Arsenal-menn spilað fimm leiki í röð í öllum keppnum án þess að fagna sigri. Það var því þungu fargi létt af liðinu þegar sigurinn var í höfn í gærkvöldi. „Við verðum bara að spila svona oftar. Við sýndum það í Tottenham-leiknum þegar við lentum undir tíu á móti ellefu að það er trú og karakter í þessu liði," sagði Walcott. „Við gefumst aldrei upp. Derby-leikur eins og sá á móti Tottenham getur snúið við tímabili og kannski tókst okkur það í endurkomunni í þeim leik," sagði Walcott.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08 Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Þrátt fyrir 4-0 sigur á Hull í bikarnum í gær eru stuðningsmenn Arsenal margir ósáttir við stjórann Arsene Wenger. 9. mars 2016 07:43 Giroud missti næstum því af leiknum í gær Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9. mars 2016 13:30 Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08
Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Þrátt fyrir 4-0 sigur á Hull í bikarnum í gær eru stuðningsmenn Arsenal margir ósáttir við stjórann Arsene Wenger. 9. mars 2016 07:43
Giroud missti næstum því af leiknum í gær Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9. mars 2016 13:30
Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15