Leikmenn Arsenal héldu krísufund á bak við tjöldin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2016 15:00 Það var gaman hjá Theo Walcott, Kieran Gibbs og Alex Iwobi í gærkvöldi. Vísir/Getty Arsenal vann langþráðan sigur í gærkvöldi þegar liðið sló b-deildarlið Hull City sannfærandi út úr ensku bikarkeppninni. Theo Walcott skoraði tvö marka liðsins í þessum 4-0 sigri og hann ræddi ýmislegt við blaðamann Evening Standard eftir leikinn. „Við ætlum ekki að vera í neinum feluleik. Þetta er búið að vera erfiður tími fyrir liðið. Við höfum allir verið að tala saman á bak við tjöldin, án þess að einhver þjálfaranna eða knattspyrnustjórinn hafi vitað um það. Það var mikilvægt fyrir okkur sem lið," sagði Theo Walcott við Evening Standard. Arsenal gerði 2-2 jafntefli við nágranna sína í Tottenham í leiknum á undan en hafði þar áður tapað þremur leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Frá fyrri bikarleiknum við Hull sem endaði með markalausu jafntefli höfðu Arsenal-menn spilað fimm leiki í röð í öllum keppnum án þess að fagna sigri. Það var því þungu fargi létt af liðinu þegar sigurinn var í höfn í gærkvöldi. „Við verðum bara að spila svona oftar. Við sýndum það í Tottenham-leiknum þegar við lentum undir tíu á móti ellefu að það er trú og karakter í þessu liði," sagði Walcott. „Við gefumst aldrei upp. Derby-leikur eins og sá á móti Tottenham getur snúið við tímabili og kannski tókst okkur það í endurkomunni í þeim leik," sagði Walcott. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08 Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Þrátt fyrir 4-0 sigur á Hull í bikarnum í gær eru stuðningsmenn Arsenal margir ósáttir við stjórann Arsene Wenger. 9. mars 2016 07:43 Giroud missti næstum því af leiknum í gær Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9. mars 2016 13:30 Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Arsenal vann langþráðan sigur í gærkvöldi þegar liðið sló b-deildarlið Hull City sannfærandi út úr ensku bikarkeppninni. Theo Walcott skoraði tvö marka liðsins í þessum 4-0 sigri og hann ræddi ýmislegt við blaðamann Evening Standard eftir leikinn. „Við ætlum ekki að vera í neinum feluleik. Þetta er búið að vera erfiður tími fyrir liðið. Við höfum allir verið að tala saman á bak við tjöldin, án þess að einhver þjálfaranna eða knattspyrnustjórinn hafi vitað um það. Það var mikilvægt fyrir okkur sem lið," sagði Theo Walcott við Evening Standard. Arsenal gerði 2-2 jafntefli við nágranna sína í Tottenham í leiknum á undan en hafði þar áður tapað þremur leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Frá fyrri bikarleiknum við Hull sem endaði með markalausu jafntefli höfðu Arsenal-menn spilað fimm leiki í röð í öllum keppnum án þess að fagna sigri. Það var því þungu fargi létt af liðinu þegar sigurinn var í höfn í gærkvöldi. „Við verðum bara að spila svona oftar. Við sýndum það í Tottenham-leiknum þegar við lentum undir tíu á móti ellefu að það er trú og karakter í þessu liði," sagði Walcott. „Við gefumst aldrei upp. Derby-leikur eins og sá á móti Tottenham getur snúið við tímabili og kannski tókst okkur það í endurkomunni í þeim leik," sagði Walcott.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08 Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Þrátt fyrir 4-0 sigur á Hull í bikarnum í gær eru stuðningsmenn Arsenal margir ósáttir við stjórann Arsene Wenger. 9. mars 2016 07:43 Giroud missti næstum því af leiknum í gær Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9. mars 2016 13:30 Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08
Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Þrátt fyrir 4-0 sigur á Hull í bikarnum í gær eru stuðningsmenn Arsenal margir ósáttir við stjórann Arsene Wenger. 9. mars 2016 07:43
Giroud missti næstum því af leiknum í gær Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9. mars 2016 13:30
Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15