Leikmenn Arsenal héldu krísufund á bak við tjöldin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2016 15:00 Það var gaman hjá Theo Walcott, Kieran Gibbs og Alex Iwobi í gærkvöldi. Vísir/Getty Arsenal vann langþráðan sigur í gærkvöldi þegar liðið sló b-deildarlið Hull City sannfærandi út úr ensku bikarkeppninni. Theo Walcott skoraði tvö marka liðsins í þessum 4-0 sigri og hann ræddi ýmislegt við blaðamann Evening Standard eftir leikinn. „Við ætlum ekki að vera í neinum feluleik. Þetta er búið að vera erfiður tími fyrir liðið. Við höfum allir verið að tala saman á bak við tjöldin, án þess að einhver þjálfaranna eða knattspyrnustjórinn hafi vitað um það. Það var mikilvægt fyrir okkur sem lið," sagði Theo Walcott við Evening Standard. Arsenal gerði 2-2 jafntefli við nágranna sína í Tottenham í leiknum á undan en hafði þar áður tapað þremur leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Frá fyrri bikarleiknum við Hull sem endaði með markalausu jafntefli höfðu Arsenal-menn spilað fimm leiki í röð í öllum keppnum án þess að fagna sigri. Það var því þungu fargi létt af liðinu þegar sigurinn var í höfn í gærkvöldi. „Við verðum bara að spila svona oftar. Við sýndum það í Tottenham-leiknum þegar við lentum undir tíu á móti ellefu að það er trú og karakter í þessu liði," sagði Walcott. „Við gefumst aldrei upp. Derby-leikur eins og sá á móti Tottenham getur snúið við tímabili og kannski tókst okkur það í endurkomunni í þeim leik," sagði Walcott. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08 Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Þrátt fyrir 4-0 sigur á Hull í bikarnum í gær eru stuðningsmenn Arsenal margir ósáttir við stjórann Arsene Wenger. 9. mars 2016 07:43 Giroud missti næstum því af leiknum í gær Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9. mars 2016 13:30 Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Arsenal vann langþráðan sigur í gærkvöldi þegar liðið sló b-deildarlið Hull City sannfærandi út úr ensku bikarkeppninni. Theo Walcott skoraði tvö marka liðsins í þessum 4-0 sigri og hann ræddi ýmislegt við blaðamann Evening Standard eftir leikinn. „Við ætlum ekki að vera í neinum feluleik. Þetta er búið að vera erfiður tími fyrir liðið. Við höfum allir verið að tala saman á bak við tjöldin, án þess að einhver þjálfaranna eða knattspyrnustjórinn hafi vitað um það. Það var mikilvægt fyrir okkur sem lið," sagði Theo Walcott við Evening Standard. Arsenal gerði 2-2 jafntefli við nágranna sína í Tottenham í leiknum á undan en hafði þar áður tapað þremur leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Frá fyrri bikarleiknum við Hull sem endaði með markalausu jafntefli höfðu Arsenal-menn spilað fimm leiki í röð í öllum keppnum án þess að fagna sigri. Það var því þungu fargi létt af liðinu þegar sigurinn var í höfn í gærkvöldi. „Við verðum bara að spila svona oftar. Við sýndum það í Tottenham-leiknum þegar við lentum undir tíu á móti ellefu að það er trú og karakter í þessu liði," sagði Walcott. „Við gefumst aldrei upp. Derby-leikur eins og sá á móti Tottenham getur snúið við tímabili og kannski tókst okkur það í endurkomunni í þeim leik," sagði Walcott.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08 Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Þrátt fyrir 4-0 sigur á Hull í bikarnum í gær eru stuðningsmenn Arsenal margir ósáttir við stjórann Arsene Wenger. 9. mars 2016 07:43 Giroud missti næstum því af leiknum í gær Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9. mars 2016 13:30 Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8. mars 2016 08:08
Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Þrátt fyrir 4-0 sigur á Hull í bikarnum í gær eru stuðningsmenn Arsenal margir ósáttir við stjórann Arsene Wenger. 9. mars 2016 07:43
Giroud missti næstum því af leiknum í gær Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9. mars 2016 13:30
Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15