Lærðu lögin um strákana okkar Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júní 2016 11:30 Mörg þúsund Íslendingar verða í Frakklandi í júní. vísir/vilhelm Síðasti leikur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi fór fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þá vann liðið öruggan 4-0 sigur á landsliði Liechtenstein. Mætingin á Laugardalsvöllinn var nokkuð góð, þó að ekki hafi verið uppselt. Mörg þúsund Íslendingar eru nú að undirbúa brottför til Frakklands til að fylgjast með liðinu þegar það mætir Portúgal, Ungverjum og Austurríki. Á vellinum í gærkvöldi stýrði Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins mörgum hópsöngvum en hér að neðan er hægt að kynna sér þá söngva, til að undirbúa sig fyrir leikina í Frakklandi. TÓLFAN (Tartan Army)Tólfan kemur, Tólfan kemur, Tólfan kemur völlinn á, ef þú heyrir læti Laugardalnum í, Tólfan Kemur Völlinn á! VIÐ ELSKUM... (We Love You) Viiiiiið ELSKUM! ELSKUM! ELSKUM! Elskum ykkur ALLA! ALLA! ALLA! og við ERUM ERUM ERUM í alvöru á EM EM EM Óóóóóhhhh-Óóóóóhhhhh....DREKKUM DRYKK (Cantona)Óóóóóóóhhhh... Drekkum Drekkum drykk Fyrir Ísland mig og þig Við erum Íslendingar og Tólfumenn Munum aldrei, hætta að peppa okkar maaaagnaða lið !ÁFRAM ÍSLAND(Starman - David Bowie) Áfram Íslaaand Tólfan hún er hér Í Frakklandi með þér og við peppum eins og her Áfram Íslaaaand Tólfan hún er hér Í Frakklandi með þér og við peppum eins og herEMIL HALLFREÐS (Draumur um Nínu) Átt stað í okkar hjarta Kannt svo líka að sparka Þú vinnur alla bolta Og þú skapar líka slatta af mörkum sendingar á hæstu klössum Þú ert okkar stolt Emil HallfreðsEF ÞÚ ERT ÍSLENDINGUR...Ef þú ert Íslendingur gemmér klapp Ef þú ert Íslendingur gemmér klapp Ef þú ert Íslendingur og þú veist hvað þú syngur Ef þú ert Íslendingur gemmér klapp!LARS LAGERBACK (Jameson)Við styðjum Lagerback Við styðjum Lagerback Allan daginn út og inn, Hann stillir upp réttu liði hér inná þessu sviði Já hann er sko rétti maðurinn !!HEIMIR HALLGRÍMSEinn Heimir Hallgríms Það er aðeins einn Heimir Hallgríms Einn Heimir Haaaaallgríms Það er aðeins einn Heimir HallgrímsARON EINAR GUNNARSSON(Krummi svaf í klettagjá) Aron Einar Gunnarsson, Stýrir miðju eins og Don. Hann er okkar kapteinn, hann er okkar kapteinn! KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN!HANNES Það var Hannes sem bjargaði mér Það var Hannes sem bjargaði mér Það var Hannes sem bjargaði mér og þér Það var Hannes sem bjargaði mér Syngjum jæ jæ jibbí jibbí jæ...JÓN DAÐI (Popplag í g-dúr)Við syngjum Jón Daði Böðvars Við syngjum Jón Daði Bjééé! Við syngjum Jón Daði Böðvars Það er engin leið að stopp’ann Það er engin leið að stopp’ann Það er engin leið að stoppa Selfyssinginn Jón Daða Böðvars Jón Daða BjééééGYLFI ÞÓR SIGURÐSSONGylfi Þór Sigurðsson er snillingur, Gylfi Þór Sigurðsson er snillingur, Hann sólar einn Hann sólar tvo Hann skýtur á markið og skorar svo, Gylfi þór já hann er snillingur X2 og svo nananananana... JÓHANN BERG (Oh When The Saints) Óóh Jóhann Berg Óóh Jóhann Berg Óh Jóhann Berg er maðurinn Við viljum sjá aðra þrennu Alla upp í vinkilinn !KÁRI ÁRNA Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla- KÁRA !RAGGI SIGÓ Raggi Sigurðs við öll elskum þig! Ó Raggi Sigurðs við ávallt styðjum þig! Ó Raggi Sigurðs komdu boltanum buuurt!KOLBEINN SIGÞÓRSSON(Ríðum sem fjandinn - Helgi Björnss.) Hann skorar, skorar, skorar fullt af mörkum og hann er þráðbeinn Hann heitir Kolbeinn og er SigþórssonARI FREYR(Mamma beyglar alltaf munninn) Ari er ætíð okkur traustur Fljótur sterkur og svo hraustur Hann stöðvar hvern mann Við getum treyst á hannJÓN DAÐI (Toni Basil - Hey Mickey)Jón Daði á sprettinum Sólandi og skorandi Jón Daði, (klapp klapp ) Jón DaðiALFREÐ FINNBOGA(Robin Van Persie) Óóóóóóh Alfreð Finnboga Óóóóóóh Alfreð FinnbogaEIÐUR SMÁRIEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiður Smááári! Oooh-Aaah ! Við viljum sjaááááááááááá hvað þú ert fallegurKOLBEINN SIGÞÓRSSON(Fjöllin hafa vakað) Kolbeinn hefur skorað í þúsund ár Ef þú rýnir inn í markið sérðu markmannstár Hann skorar nær og fjær og markametið slær Kolbeinn Sigþórsson hann skorar endalaaaaaauuuuuuust!ÍSLENSKI ÞJÓÐSÖNGURINNLjóð: Matthías Jochumsson Lag: Sveinbjörn Sveinbjörnsson Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð! Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn! Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans þínir herskarar, tímanna safn. Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár og þúsund ár dagur, ei meir: eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr. :/: Íslands þúsund ár, :/: eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr. Hér má hlaða söngskránni niður á pdf-formi: söngskrá Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Síðasti leikur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi fór fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þá vann liðið öruggan 4-0 sigur á landsliði Liechtenstein. Mætingin á Laugardalsvöllinn var nokkuð góð, þó að ekki hafi verið uppselt. Mörg þúsund Íslendingar eru nú að undirbúa brottför til Frakklands til að fylgjast með liðinu þegar það mætir Portúgal, Ungverjum og Austurríki. Á vellinum í gærkvöldi stýrði Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins mörgum hópsöngvum en hér að neðan er hægt að kynna sér þá söngva, til að undirbúa sig fyrir leikina í Frakklandi. TÓLFAN (Tartan Army)Tólfan kemur, Tólfan kemur, Tólfan kemur völlinn á, ef þú heyrir læti Laugardalnum í, Tólfan Kemur Völlinn á! VIÐ ELSKUM... (We Love You) Viiiiiið ELSKUM! ELSKUM! ELSKUM! Elskum ykkur ALLA! ALLA! ALLA! og við ERUM ERUM ERUM í alvöru á EM EM EM Óóóóóhhhh-Óóóóóhhhhh....DREKKUM DRYKK (Cantona)Óóóóóóóhhhh... Drekkum Drekkum drykk Fyrir Ísland mig og þig Við erum Íslendingar og Tólfumenn Munum aldrei, hætta að peppa okkar maaaagnaða lið !ÁFRAM ÍSLAND(Starman - David Bowie) Áfram Íslaaand Tólfan hún er hér Í Frakklandi með þér og við peppum eins og her Áfram Íslaaaand Tólfan hún er hér Í Frakklandi með þér og við peppum eins og herEMIL HALLFREÐS (Draumur um Nínu) Átt stað í okkar hjarta Kannt svo líka að sparka Þú vinnur alla bolta Og þú skapar líka slatta af mörkum sendingar á hæstu klössum Þú ert okkar stolt Emil HallfreðsEF ÞÚ ERT ÍSLENDINGUR...Ef þú ert Íslendingur gemmér klapp Ef þú ert Íslendingur gemmér klapp Ef þú ert Íslendingur og þú veist hvað þú syngur Ef þú ert Íslendingur gemmér klapp!LARS LAGERBACK (Jameson)Við styðjum Lagerback Við styðjum Lagerback Allan daginn út og inn, Hann stillir upp réttu liði hér inná þessu sviði Já hann er sko rétti maðurinn !!HEIMIR HALLGRÍMSEinn Heimir Hallgríms Það er aðeins einn Heimir Hallgríms Einn Heimir Haaaaallgríms Það er aðeins einn Heimir HallgrímsARON EINAR GUNNARSSON(Krummi svaf í klettagjá) Aron Einar Gunnarsson, Stýrir miðju eins og Don. Hann er okkar kapteinn, hann er okkar kapteinn! KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN!HANNES Það var Hannes sem bjargaði mér Það var Hannes sem bjargaði mér Það var Hannes sem bjargaði mér og þér Það var Hannes sem bjargaði mér Syngjum jæ jæ jibbí jibbí jæ...JÓN DAÐI (Popplag í g-dúr)Við syngjum Jón Daði Böðvars Við syngjum Jón Daði Bjééé! Við syngjum Jón Daði Böðvars Það er engin leið að stopp’ann Það er engin leið að stopp’ann Það er engin leið að stoppa Selfyssinginn Jón Daða Böðvars Jón Daða BjééééGYLFI ÞÓR SIGURÐSSONGylfi Þór Sigurðsson er snillingur, Gylfi Þór Sigurðsson er snillingur, Hann sólar einn Hann sólar tvo Hann skýtur á markið og skorar svo, Gylfi þór já hann er snillingur X2 og svo nananananana... JÓHANN BERG (Oh When The Saints) Óóh Jóhann Berg Óóh Jóhann Berg Óh Jóhann Berg er maðurinn Við viljum sjá aðra þrennu Alla upp í vinkilinn !KÁRI ÁRNA Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla- KÁRA !RAGGI SIGÓ Raggi Sigurðs við öll elskum þig! Ó Raggi Sigurðs við ávallt styðjum þig! Ó Raggi Sigurðs komdu boltanum buuurt!KOLBEINN SIGÞÓRSSON(Ríðum sem fjandinn - Helgi Björnss.) Hann skorar, skorar, skorar fullt af mörkum og hann er þráðbeinn Hann heitir Kolbeinn og er SigþórssonARI FREYR(Mamma beyglar alltaf munninn) Ari er ætíð okkur traustur Fljótur sterkur og svo hraustur Hann stöðvar hvern mann Við getum treyst á hannJÓN DAÐI (Toni Basil - Hey Mickey)Jón Daði á sprettinum Sólandi og skorandi Jón Daði, (klapp klapp ) Jón DaðiALFREÐ FINNBOGA(Robin Van Persie) Óóóóóóh Alfreð Finnboga Óóóóóóh Alfreð FinnbogaEIÐUR SMÁRIEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiður Smááári! Oooh-Aaah ! Við viljum sjaááááááááááá hvað þú ert fallegurKOLBEINN SIGÞÓRSSON(Fjöllin hafa vakað) Kolbeinn hefur skorað í þúsund ár Ef þú rýnir inn í markið sérðu markmannstár Hann skorar nær og fjær og markametið slær Kolbeinn Sigþórsson hann skorar endalaaaaaauuuuuuust!ÍSLENSKI ÞJÓÐSÖNGURINNLjóð: Matthías Jochumsson Lag: Sveinbjörn Sveinbjörnsson Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð! Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn! Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans þínir herskarar, tímanna safn. Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár og þúsund ár dagur, ei meir: eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr. :/: Íslands þúsund ár, :/: eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr. Hér má hlaða söngskránni niður á pdf-formi: söngskrá
Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira