Kona sýknuð af ákæru um gáleysi eftir að hafa ekið á barn í Kópavogi Birgir Olgeirsson skrifar 7. júní 2016 13:16 Málið var rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Hari Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað 27 ára gamla konu af ákæru um að hafa valdið líkamsmeiðingum af gáleysi eftir að hafa ekið á dreng á níunda ári fyrir utan verslun Krónunnar í Vallakór í Kópavogi í maí í fyrra. Atvikið var með þeim hætti samkvæmt ákæru að kona hugðist stöðva bifreiðina á bifreiðastæði framan við gangstétt en án aðgæslu stigið á bensíngjöf bifreiðarinnar í stað bremsunnar með þeim afleiðingum að bíllinn hafnaði á drengnum þannig að hann klemmdist á milli bifreiðarinnar og húsveggjar. Hlaut drengurinn brot á mjaðmagrind, lærleggsbol, neðri enda lærleggs og efri hluta sköflungs, kramningaráverka á læri, mörg sár á læri, hné og fótlegg og maráverka á læri. Var konan í æfingaakstri þegar þetta gerðist. Bæði hún og leiðbeinandi hennar báru fyrir dómi að konan hafi ekið bifreiðinni löturhægt eftir bílastæðinu. Drengurinn hafi svo komið hlaupandi á gangstéttinni og leiðbeinandinn hrópað: „Stopp, stopp, stopp.“ Sögðu bæði konan og leiðbeinandinn að henni hefði brugðið svo mikið og því stigið á bensíngjöf í stað hemils. Konan var sýknuð af öllum ákæruliðum, þar með talið að hafa valdið líkamsmeiðingum af gáleysi og fyrir brot á umferðarlögum. Í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness kom fram að reynsluleysi konunnar sem ökumanns yrði ekki metið sem gáleysi. Þá þótti dómnum ekki séð að konan hafi brotið umferðarlög eða settar reglur um æfingaakstur með akstri umrætt sinn og ekki annað leitt í ljós en að hún og leiðbeinandi hennar hafi farið eftir þeim ráðum sem í ökunámsbók getur. Tengdar fréttir Ekið á barn í Kópavogi Klemmdist á milli bíls og húsveggjar. 9. maí 2015 20:30 Barnið sem ekið var á í öndunarvél Undirgekkst aðgerð í gærkvöldi. 10. maí 2015 10:50 Drengurinn sem ekið var á er vaknaður Níu ára gamall drengur sem ekið var á á bílastæði Krónunnar í Kópavogi um helgina er nú á batavegi. 11. maí 2015 22:11 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Maðurinn fundinn Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað 27 ára gamla konu af ákæru um að hafa valdið líkamsmeiðingum af gáleysi eftir að hafa ekið á dreng á níunda ári fyrir utan verslun Krónunnar í Vallakór í Kópavogi í maí í fyrra. Atvikið var með þeim hætti samkvæmt ákæru að kona hugðist stöðva bifreiðina á bifreiðastæði framan við gangstétt en án aðgæslu stigið á bensíngjöf bifreiðarinnar í stað bremsunnar með þeim afleiðingum að bíllinn hafnaði á drengnum þannig að hann klemmdist á milli bifreiðarinnar og húsveggjar. Hlaut drengurinn brot á mjaðmagrind, lærleggsbol, neðri enda lærleggs og efri hluta sköflungs, kramningaráverka á læri, mörg sár á læri, hné og fótlegg og maráverka á læri. Var konan í æfingaakstri þegar þetta gerðist. Bæði hún og leiðbeinandi hennar báru fyrir dómi að konan hafi ekið bifreiðinni löturhægt eftir bílastæðinu. Drengurinn hafi svo komið hlaupandi á gangstéttinni og leiðbeinandinn hrópað: „Stopp, stopp, stopp.“ Sögðu bæði konan og leiðbeinandinn að henni hefði brugðið svo mikið og því stigið á bensíngjöf í stað hemils. Konan var sýknuð af öllum ákæruliðum, þar með talið að hafa valdið líkamsmeiðingum af gáleysi og fyrir brot á umferðarlögum. Í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness kom fram að reynsluleysi konunnar sem ökumanns yrði ekki metið sem gáleysi. Þá þótti dómnum ekki séð að konan hafi brotið umferðarlög eða settar reglur um æfingaakstur með akstri umrætt sinn og ekki annað leitt í ljós en að hún og leiðbeinandi hennar hafi farið eftir þeim ráðum sem í ökunámsbók getur.
Tengdar fréttir Ekið á barn í Kópavogi Klemmdist á milli bíls og húsveggjar. 9. maí 2015 20:30 Barnið sem ekið var á í öndunarvél Undirgekkst aðgerð í gærkvöldi. 10. maí 2015 10:50 Drengurinn sem ekið var á er vaknaður Níu ára gamall drengur sem ekið var á á bílastæði Krónunnar í Kópavogi um helgina er nú á batavegi. 11. maí 2015 22:11 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Maðurinn fundinn Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Drengurinn sem ekið var á er vaknaður Níu ára gamall drengur sem ekið var á á bílastæði Krónunnar í Kópavogi um helgina er nú á batavegi. 11. maí 2015 22:11