Myndband: Skálmöld flytur víkingasöng í 17. aldar kirkju í Frakklandi Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. maí 2016 11:47 Vísir/Jagoda Szymańska Hljómsveitin Skálmöld voru um síðustu helgi í stuttu tónleikaferðalagi um Evrópu. Þar kom sveitin meðal annars fram í Monastére royal de Brou í austur Frakklandi sem áður var klaustur en á meðal bygginga þar er kirkja. Byggingin var byggð á 17. öld af hertogaynjunni Margaret frá Austurríki. Sveitin kom þar fram á metal-tónleikum ásamt nokkrum öðrum sveitum. Fyrir tónleikana skoðuðu liðsmenn Skálmaldar sig um og heilluðust sérstaklega að hljómfalli kirkjunnar. Svo mikil var ánægjan að liðsmenn brustu skyndilega í söng og fóru með vísu að víkinga-sið. Þetta náðist til allrar lukku á myndband. Það má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Rokkperlur sungnar af kór Fyrstu tónleikar Rokkkórs Íslands verða næstkomandi föstudag og verða tekin eighties rokklög með hljómsveitum eins og AC/DC, Kiss og White Snake. Rokki og kór er ekki oft blandað saman en stjórnandi kórsins segir það koma vel út. 6. febrúar 2016 13:00 Skálmöld spilar á skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu Hljómsveitin Skálmöld fékk á dögunum afhentar gullplötur og platínuplötu en allar plötur sveitarinnar eru komnar í gull. 22. janúar 2016 09:00 Systirin leysti af með Skálmöld Hljómsveitin Skálmöld lauk nýverið við tónleikaferð um Evrópu. Sveitin lék á átján tónleikum í tíu löndum. 17. desember 2015 10:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Skálmöld voru um síðustu helgi í stuttu tónleikaferðalagi um Evrópu. Þar kom sveitin meðal annars fram í Monastére royal de Brou í austur Frakklandi sem áður var klaustur en á meðal bygginga þar er kirkja. Byggingin var byggð á 17. öld af hertogaynjunni Margaret frá Austurríki. Sveitin kom þar fram á metal-tónleikum ásamt nokkrum öðrum sveitum. Fyrir tónleikana skoðuðu liðsmenn Skálmaldar sig um og heilluðust sérstaklega að hljómfalli kirkjunnar. Svo mikil var ánægjan að liðsmenn brustu skyndilega í söng og fóru með vísu að víkinga-sið. Þetta náðist til allrar lukku á myndband. Það má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Rokkperlur sungnar af kór Fyrstu tónleikar Rokkkórs Íslands verða næstkomandi föstudag og verða tekin eighties rokklög með hljómsveitum eins og AC/DC, Kiss og White Snake. Rokki og kór er ekki oft blandað saman en stjórnandi kórsins segir það koma vel út. 6. febrúar 2016 13:00 Skálmöld spilar á skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu Hljómsveitin Skálmöld fékk á dögunum afhentar gullplötur og platínuplötu en allar plötur sveitarinnar eru komnar í gull. 22. janúar 2016 09:00 Systirin leysti af með Skálmöld Hljómsveitin Skálmöld lauk nýverið við tónleikaferð um Evrópu. Sveitin lék á átján tónleikum í tíu löndum. 17. desember 2015 10:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rokkperlur sungnar af kór Fyrstu tónleikar Rokkkórs Íslands verða næstkomandi föstudag og verða tekin eighties rokklög með hljómsveitum eins og AC/DC, Kiss og White Snake. Rokki og kór er ekki oft blandað saman en stjórnandi kórsins segir það koma vel út. 6. febrúar 2016 13:00
Skálmöld spilar á skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu Hljómsveitin Skálmöld fékk á dögunum afhentar gullplötur og platínuplötu en allar plötur sveitarinnar eru komnar í gull. 22. janúar 2016 09:00
Systirin leysti af með Skálmöld Hljómsveitin Skálmöld lauk nýverið við tónleikaferð um Evrópu. Sveitin lék á átján tónleikum í tíu löndum. 17. desember 2015 10:00