Myndband: Skálmöld flytur víkingasöng í 17. aldar kirkju í Frakklandi Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. maí 2016 11:47 Vísir/Jagoda Szymańska Hljómsveitin Skálmöld voru um síðustu helgi í stuttu tónleikaferðalagi um Evrópu. Þar kom sveitin meðal annars fram í Monastére royal de Brou í austur Frakklandi sem áður var klaustur en á meðal bygginga þar er kirkja. Byggingin var byggð á 17. öld af hertogaynjunni Margaret frá Austurríki. Sveitin kom þar fram á metal-tónleikum ásamt nokkrum öðrum sveitum. Fyrir tónleikana skoðuðu liðsmenn Skálmaldar sig um og heilluðust sérstaklega að hljómfalli kirkjunnar. Svo mikil var ánægjan að liðsmenn brustu skyndilega í söng og fóru með vísu að víkinga-sið. Þetta náðist til allrar lukku á myndband. Það má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Rokkperlur sungnar af kór Fyrstu tónleikar Rokkkórs Íslands verða næstkomandi föstudag og verða tekin eighties rokklög með hljómsveitum eins og AC/DC, Kiss og White Snake. Rokki og kór er ekki oft blandað saman en stjórnandi kórsins segir það koma vel út. 6. febrúar 2016 13:00 Skálmöld spilar á skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu Hljómsveitin Skálmöld fékk á dögunum afhentar gullplötur og platínuplötu en allar plötur sveitarinnar eru komnar í gull. 22. janúar 2016 09:00 Systirin leysti af með Skálmöld Hljómsveitin Skálmöld lauk nýverið við tónleikaferð um Evrópu. Sveitin lék á átján tónleikum í tíu löndum. 17. desember 2015 10:00 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Skálmöld voru um síðustu helgi í stuttu tónleikaferðalagi um Evrópu. Þar kom sveitin meðal annars fram í Monastére royal de Brou í austur Frakklandi sem áður var klaustur en á meðal bygginga þar er kirkja. Byggingin var byggð á 17. öld af hertogaynjunni Margaret frá Austurríki. Sveitin kom þar fram á metal-tónleikum ásamt nokkrum öðrum sveitum. Fyrir tónleikana skoðuðu liðsmenn Skálmaldar sig um og heilluðust sérstaklega að hljómfalli kirkjunnar. Svo mikil var ánægjan að liðsmenn brustu skyndilega í söng og fóru með vísu að víkinga-sið. Þetta náðist til allrar lukku á myndband. Það má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Rokkperlur sungnar af kór Fyrstu tónleikar Rokkkórs Íslands verða næstkomandi föstudag og verða tekin eighties rokklög með hljómsveitum eins og AC/DC, Kiss og White Snake. Rokki og kór er ekki oft blandað saman en stjórnandi kórsins segir það koma vel út. 6. febrúar 2016 13:00 Skálmöld spilar á skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu Hljómsveitin Skálmöld fékk á dögunum afhentar gullplötur og platínuplötu en allar plötur sveitarinnar eru komnar í gull. 22. janúar 2016 09:00 Systirin leysti af með Skálmöld Hljómsveitin Skálmöld lauk nýverið við tónleikaferð um Evrópu. Sveitin lék á átján tónleikum í tíu löndum. 17. desember 2015 10:00 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rokkperlur sungnar af kór Fyrstu tónleikar Rokkkórs Íslands verða næstkomandi föstudag og verða tekin eighties rokklög með hljómsveitum eins og AC/DC, Kiss og White Snake. Rokki og kór er ekki oft blandað saman en stjórnandi kórsins segir það koma vel út. 6. febrúar 2016 13:00
Skálmöld spilar á skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu Hljómsveitin Skálmöld fékk á dögunum afhentar gullplötur og platínuplötu en allar plötur sveitarinnar eru komnar í gull. 22. janúar 2016 09:00
Systirin leysti af með Skálmöld Hljómsveitin Skálmöld lauk nýverið við tónleikaferð um Evrópu. Sveitin lék á átján tónleikum í tíu löndum. 17. desember 2015 10:00