Allir möguleikarnir í riðli Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2016 09:30 Grafík/Fréttablaðið/Ingólfur Sú staða er komin upp í B-riðli að öll lið riðilsins eiga möguleika á að vinna hann og jafnframt að falla úr leik. Það er því gríðarlega mikil spenna fyrir lokaleiki riðilsins sem báðir fara fram í Katowice í dag. Þrjú lið af fjórum fara áfram í milliriðlakeppnina og taka með sér stigin sem liðin unnu í leikjum gegn hinum liðunum sem komust einnig áfram. Sem sagt, árangurinn gegn þeirri þjóð sem endar í neðsta sæti riðilsins þurrkast út.Sjá einnig: Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Fyrsta markmið Íslands er einfaldlega að komast áfram í milliriðlakeppnina. En til þess að eiga möguleika á að ná nógu góðum árangri til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna þarf liðið helst að fá minnst tvö með sér upp úr riðlinum – helst fleiri til að eiga raunhæfan möguleika á sæti í undanúrslitum.Sjá einnig: Óli Stef: Langar stundum að vera með Ef Ísland kemst áfram fara strákarnir okkar næst til Kraká þar sem andstæðingar þeirra verða þau þrjú lið sem fara áfram úr A-riðli (Frakkland, Pólland, Makedónía og Serbía). Efstu tvö liðin úr milliriðlinum fara svo í undanúrslit en einnig er spilað um fimmta og sjöunda sætið á mótinu.Sjá einnig: Breytt lið hjá Króatíu en mennirnir sem skora mörkin eru með Hér til hliðar má sjá hvaða þýðingu úrslit leikjanna í dag hafa fyrir Ísland. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Sú staða er komin upp í B-riðli að öll lið riðilsins eiga möguleika á að vinna hann og jafnframt að falla úr leik. Það er því gríðarlega mikil spenna fyrir lokaleiki riðilsins sem báðir fara fram í Katowice í dag. Þrjú lið af fjórum fara áfram í milliriðlakeppnina og taka með sér stigin sem liðin unnu í leikjum gegn hinum liðunum sem komust einnig áfram. Sem sagt, árangurinn gegn þeirri þjóð sem endar í neðsta sæti riðilsins þurrkast út.Sjá einnig: Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Fyrsta markmið Íslands er einfaldlega að komast áfram í milliriðlakeppnina. En til þess að eiga möguleika á að ná nógu góðum árangri til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna þarf liðið helst að fá minnst tvö með sér upp úr riðlinum – helst fleiri til að eiga raunhæfan möguleika á sæti í undanúrslitum.Sjá einnig: Óli Stef: Langar stundum að vera með Ef Ísland kemst áfram fara strákarnir okkar næst til Kraká þar sem andstæðingar þeirra verða þau þrjú lið sem fara áfram úr A-riðli (Frakkland, Pólland, Makedónía og Serbía). Efstu tvö liðin úr milliriðlinum fara svo í undanúrslit en einnig er spilað um fimmta og sjöunda sætið á mótinu.Sjá einnig: Breytt lið hjá Króatíu en mennirnir sem skora mörkin eru með Hér til hliðar má sjá hvaða þýðingu úrslit leikjanna í dag hafa fyrir Ísland.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn