Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að skóla í Hafnarfirði í nótt eftir að tilkynnt hafði verið um að mikinn reyk lagði frá skólanum.
Í ljós kom að rúða hafði verið brotin og flugeldi skotið þar inn. Mikill reykir var á vettvangi, samkvæmt lögreglu, en litlar skemmdir. Ekki er vitað hverjir þarna voru að verki.
Flugeld skotið inn í skóla
Aðalsteinn Kjartansson skrifar
