Eygló kórónaði daginn sinn á HM í Windsor með þriðja metinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2016 17:14 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Getty Uppskeran hjá Íþróttamanni ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttur, á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag var afar glæsileg. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti sjálf Íslandsmet í 50 metra baksundi í fyrsta spretti í 4 x 50 metra boðssundi kvenna en hún hjálpaði einnig tveimur boðssundsveitum að setja landsmet. Eygló Ósk byrjaði á því að setja landsmet með kvennasveitinni í 4x50 metra fjórsundi en hún var ekki hætt. Seinna um daginn synti hún einnig með blönduðu íslensku sveitinni. Boðsundssveitin í blönduðum flokki varð í sjöunda sæti í sínum riðli og í sextánda sæti í greininni af 31 sveitum í 4x50 metra skriðsundi. Átta efstu þjóðir í boðsundum komast í úrslitariðla. Íslenska sveitin var skipuð þeim Aroni Erni Stefánssyni, Davíð Hildiberg Aðalsteinssyni, Eygló Ósk Gústafsdóttur og Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur. Þau syntu í öðrum riðli af 4. Ekkert landsmet var skráð í greininni fyrir sundið þannig að tíminn þeirra 1:36,70 mínútur er sjálfkrafa nýtt met. Hins vegar er Íslandsmetið 1:38,63 sem sveit Reykjavíkur á sett á ÍM25 2014. Þá voru í sveitinni þau Alexander Jóhannesson, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Kristinn Þórarinsson og Inga Elín Cryer. Munurinn á Íslandsmeti og landsmeti er einfaldast að útskýra þannig að landsmet eru sett þegar saman kemur sundfólk í landsliðsverkefnum en Íslandsmet eru sett af sundfólki úr sama sundfélagi. Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. 7. desember 2016 16:07 Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. 7. desember 2016 15:02 Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Sjá meira
Uppskeran hjá Íþróttamanni ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttur, á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag var afar glæsileg. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti sjálf Íslandsmet í 50 metra baksundi í fyrsta spretti í 4 x 50 metra boðssundi kvenna en hún hjálpaði einnig tveimur boðssundsveitum að setja landsmet. Eygló Ósk byrjaði á því að setja landsmet með kvennasveitinni í 4x50 metra fjórsundi en hún var ekki hætt. Seinna um daginn synti hún einnig með blönduðu íslensku sveitinni. Boðsundssveitin í blönduðum flokki varð í sjöunda sæti í sínum riðli og í sextánda sæti í greininni af 31 sveitum í 4x50 metra skriðsundi. Átta efstu þjóðir í boðsundum komast í úrslitariðla. Íslenska sveitin var skipuð þeim Aroni Erni Stefánssyni, Davíð Hildiberg Aðalsteinssyni, Eygló Ósk Gústafsdóttur og Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur. Þau syntu í öðrum riðli af 4. Ekkert landsmet var skráð í greininni fyrir sundið þannig að tíminn þeirra 1:36,70 mínútur er sjálfkrafa nýtt met. Hins vegar er Íslandsmetið 1:38,63 sem sveit Reykjavíkur á sett á ÍM25 2014. Þá voru í sveitinni þau Alexander Jóhannesson, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Kristinn Þórarinsson og Inga Elín Cryer. Munurinn á Íslandsmeti og landsmeti er einfaldast að útskýra þannig að landsmet eru sett þegar saman kemur sundfólk í landsliðsverkefnum en Íslandsmet eru sett af sundfólki úr sama sundfélagi.
Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. 7. desember 2016 16:07 Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. 7. desember 2016 15:02 Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Sjá meira
Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. 7. desember 2016 16:07
Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. 7. desember 2016 15:02
Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00