Gunnar Nelson biðst afsökunar: „Ég sný fljótlega aftur og betri en nokkru sinni fyrr“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. október 2016 15:30 Gunnar Nelson er meiddur. vísir/getty „Ég vil byrja á því að biðja stuðningsmennina, kostendur, vini og mótherja minn afsökunar á því að ég dró mig út úr bardaganum í Belfast.“ Svona byrjar Facebook-færsla bardagakappans Gunnars Nelson sem þurfti að hætta við UFC-bardaga sinn gegn Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í Belfast 19. nóvember vegna meiðsla. Gunnar og Dong áttu að mætast í aðalbardaga kvöldsins í SSE-höllinni í Belfast, en þetta hefði verið í annað sinn sem Gunnar er aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC. Gunnar meiddist á ökkla á æfingu á dögunum þegar hann var að kynna bardagann á Írlandi en æfingin sem hann meiddist á var sýnd beint á Facebook. „Í nokkra daga gat ég varla stigið í fótinn en tíu dögum síðar gat ég gengið eðlilega og þá hélt ég að ég gæti barist. Mér leið frábærlega. Ég hélt áfram að æfa en fyrir viku síðan sögðu þjálfararnir mér að ég yrði að gefa mér meiri tíma og ég gæti ekki barist með ökklan svona og ekki einu sinni æft,“ segir Gunnar. „Ég vil biðja þá sem eru búnir að kaupa sér miða afsökunar. Ég sný aftur fljótlega og verð betri en nokkru sinni fyrr. Þakka ykkur fyrir stuðninginn,“ segir Gunnar Nelson. Rætt verður við Gunnar Nelson í kvöldfréttum Stöðvar 2 og í Fréttablaðinu á morgun. MMA Tengdar fréttir UFC staðfestir að Gunnar mun ekki berjast í Belfast Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. 25. október 2016 09:21 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Sjá meira
„Ég vil byrja á því að biðja stuðningsmennina, kostendur, vini og mótherja minn afsökunar á því að ég dró mig út úr bardaganum í Belfast.“ Svona byrjar Facebook-færsla bardagakappans Gunnars Nelson sem þurfti að hætta við UFC-bardaga sinn gegn Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í Belfast 19. nóvember vegna meiðsla. Gunnar og Dong áttu að mætast í aðalbardaga kvöldsins í SSE-höllinni í Belfast, en þetta hefði verið í annað sinn sem Gunnar er aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC. Gunnar meiddist á ökkla á æfingu á dögunum þegar hann var að kynna bardagann á Írlandi en æfingin sem hann meiddist á var sýnd beint á Facebook. „Í nokkra daga gat ég varla stigið í fótinn en tíu dögum síðar gat ég gengið eðlilega og þá hélt ég að ég gæti barist. Mér leið frábærlega. Ég hélt áfram að æfa en fyrir viku síðan sögðu þjálfararnir mér að ég yrði að gefa mér meiri tíma og ég gæti ekki barist með ökklan svona og ekki einu sinni æft,“ segir Gunnar. „Ég vil biðja þá sem eru búnir að kaupa sér miða afsökunar. Ég sný aftur fljótlega og verð betri en nokkru sinni fyrr. Þakka ykkur fyrir stuðninginn,“ segir Gunnar Nelson. Rætt verður við Gunnar Nelson í kvöldfréttum Stöðvar 2 og í Fréttablaðinu á morgun.
MMA Tengdar fréttir UFC staðfestir að Gunnar mun ekki berjast í Belfast Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. 25. október 2016 09:21 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Sjá meira
UFC staðfestir að Gunnar mun ekki berjast í Belfast Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. 25. október 2016 09:21