Hjúkrunarfræðingar gagnrýna McKinsey skýrsluna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. september 2016 17:36 Stjórn hjúkrunarráðs Landspítala lýsir yfir áhyggjum af litlu vægi hjúkrunar í skýrslunni. Hún sé langt frá því að greina frá þeim mönunnarvanda sem ríki. Vísir/Vilhelm Stjórn hjúkrunarráðs Landspítala lýsir yfir áhyggjum af litlu vægi hjúkrunar í ráðleggingum til úrbóta í heilbrigðiskerfinu í nýútkominni skýrslu sem unnin var af ráðgjafafyrirtækinu McKinsey fyrir velferðarráðuneytið. Kallað er eftir frekari rökstuðningi á ráðleggingum fyrirtækisins þess fjölga eigi sérfræðilæknum til þess að fækka legudögum og að þar með verði hægt að minnka þörf á hjúkrunarfræðingum. Hjúkrunarráð bendir á í ályktun sinni að ýmsa þætti vanti í skýrsluna. Beri þar helst að nefna úttekt á yfirvinnu hjúkrunarfræðinga, hvaða áhrif yfirvinna og hvíldartímabrot hafi á öryggi sjúklinga og starfsmanna, gæði þjónustu, veikindi starfsfólks og hvíldartímaréttindi. Þá skorti úttekt á hvort unnin yfirvinna nægi til að minnka álag og halda nægum rúmafjölda opnum á Landspítala sem og samanburð á yfirvinnu á Landspítala við samanburðarsjúkrahúsin. „Mikill skortur er á hjúkrunarfræðingum nú þegar og vanmat á þeim skorti er grafalvarlegt mál. Skýrsla McKinsey er langt frá því að greina frá mönnunarvanda hjúkrunar á Landspítala og víðar. Nýliðun hjúkrunarfræðinga er ekki í takt við aukna þörf fyrir hjúkrunarfræðinga, hvað þá þann atgervisflótta sem raun ber vitni og þann fjölda hjúkrunarfræðinga sem fara á eftirlaun á næstu árum. Brýn þörf er á aðgerðaráætlun til að bæta mönnun í hjúkrun nú og til framtíðar,“ segir í ályktun stjórnar hjúkrunarráðs.Ályktunin í heild. Tengdar fréttir Ástæða til að skoða lóðrétt stjórnskipulag í heilbrigðiskerfinu Í skýrslu McKinsey & Company um Landspítalann sem kynnt var í síðustu viku er lagt til að stjórnvöld kanni fýsileika þess að koma upp svonefndu lóðréttu stjórnskipulagi í íslensku heilbrigðiskerfi. Um róttæka tillögu er að ræða, en hún felur í sér að Landspítalinn, heilsugæslan, öldrunarþjónustan og heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni lúti einni sameiginlegri stjórn. 16. september 2016 07:00 Launahækkanir lækna skili sér ekki í betri þjónustu: Ræða úttekt McKinsey Viðskiptaráð Íslands segir að ný úttekt McKinsey & Company á Landspítalanum sýni að þrátt fyrir að laun lækna hafi hækkað hafi gæði þjónustunnar á spítalanum ekki aukist. Forstjóri Landspítalans er ekki sammála þessari túlkun ráðsins en framkvæmdastjórn spítalans fundaði um úttektina í gær. 20. september 2016 21:00 Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Stjórn hjúkrunarráðs Landspítala lýsir yfir áhyggjum af litlu vægi hjúkrunar í ráðleggingum til úrbóta í heilbrigðiskerfinu í nýútkominni skýrslu sem unnin var af ráðgjafafyrirtækinu McKinsey fyrir velferðarráðuneytið. Kallað er eftir frekari rökstuðningi á ráðleggingum fyrirtækisins þess fjölga eigi sérfræðilæknum til þess að fækka legudögum og að þar með verði hægt að minnka þörf á hjúkrunarfræðingum. Hjúkrunarráð bendir á í ályktun sinni að ýmsa þætti vanti í skýrsluna. Beri þar helst að nefna úttekt á yfirvinnu hjúkrunarfræðinga, hvaða áhrif yfirvinna og hvíldartímabrot hafi á öryggi sjúklinga og starfsmanna, gæði þjónustu, veikindi starfsfólks og hvíldartímaréttindi. Þá skorti úttekt á hvort unnin yfirvinna nægi til að minnka álag og halda nægum rúmafjölda opnum á Landspítala sem og samanburð á yfirvinnu á Landspítala við samanburðarsjúkrahúsin. „Mikill skortur er á hjúkrunarfræðingum nú þegar og vanmat á þeim skorti er grafalvarlegt mál. Skýrsla McKinsey er langt frá því að greina frá mönnunarvanda hjúkrunar á Landspítala og víðar. Nýliðun hjúkrunarfræðinga er ekki í takt við aukna þörf fyrir hjúkrunarfræðinga, hvað þá þann atgervisflótta sem raun ber vitni og þann fjölda hjúkrunarfræðinga sem fara á eftirlaun á næstu árum. Brýn þörf er á aðgerðaráætlun til að bæta mönnun í hjúkrun nú og til framtíðar,“ segir í ályktun stjórnar hjúkrunarráðs.Ályktunin í heild.
Tengdar fréttir Ástæða til að skoða lóðrétt stjórnskipulag í heilbrigðiskerfinu Í skýrslu McKinsey & Company um Landspítalann sem kynnt var í síðustu viku er lagt til að stjórnvöld kanni fýsileika þess að koma upp svonefndu lóðréttu stjórnskipulagi í íslensku heilbrigðiskerfi. Um róttæka tillögu er að ræða, en hún felur í sér að Landspítalinn, heilsugæslan, öldrunarþjónustan og heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni lúti einni sameiginlegri stjórn. 16. september 2016 07:00 Launahækkanir lækna skili sér ekki í betri þjónustu: Ræða úttekt McKinsey Viðskiptaráð Íslands segir að ný úttekt McKinsey & Company á Landspítalanum sýni að þrátt fyrir að laun lækna hafi hækkað hafi gæði þjónustunnar á spítalanum ekki aukist. Forstjóri Landspítalans er ekki sammála þessari túlkun ráðsins en framkvæmdastjórn spítalans fundaði um úttektina í gær. 20. september 2016 21:00 Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Ástæða til að skoða lóðrétt stjórnskipulag í heilbrigðiskerfinu Í skýrslu McKinsey & Company um Landspítalann sem kynnt var í síðustu viku er lagt til að stjórnvöld kanni fýsileika þess að koma upp svonefndu lóðréttu stjórnskipulagi í íslensku heilbrigðiskerfi. Um róttæka tillögu er að ræða, en hún felur í sér að Landspítalinn, heilsugæslan, öldrunarþjónustan og heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni lúti einni sameiginlegri stjórn. 16. september 2016 07:00
Launahækkanir lækna skili sér ekki í betri þjónustu: Ræða úttekt McKinsey Viðskiptaráð Íslands segir að ný úttekt McKinsey & Company á Landspítalanum sýni að þrátt fyrir að laun lækna hafi hækkað hafi gæði þjónustunnar á spítalanum ekki aukist. Forstjóri Landspítalans er ekki sammála þessari túlkun ráðsins en framkvæmdastjórn spítalans fundaði um úttektina í gær. 20. september 2016 21:00