Innlent

45 milljón krónum ríkari

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Fróðlegt verður að sjá hver sá eða sú heppna er.
Fróðlegt verður að sjá hver sá eða sú heppna er. Vísir
Fyrsti vinningur í lottóinu gekk út í kvöld og varð einn spilari tæplega 46 milljónum krónum ríkari. Miðinn var keyptur á bensínstöð N1 í Borgartúni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri Getspá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×