Zlatan kemur Pogba til varnar: Öfundsjúka fólkið mun þurfa að éta orð sín Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 10:00 I got you, man. vísir/getty Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður heims, fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í Manchester-slagnum um helgina þar sem Manchester United tapaði fyrir Manchester City, 2-1. Pogba var týndur í leiknum en Frakkinn var nú væntanlega keyptur til að taka yfir einmitt slíka stórleiki þegar United pungaði út 89 milljónum punda fyrir hann. Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, kemur Pogba til varnar í viðtali við SFR Sport en þar segir hann að miðjumaðurinn ungi eigi eftir að sýna öllum nákvæmlega hvers hann er megnugur. „Paul er af kynslóð í Frakklandi sem er mjög mikilvæg. Landsliðið vann ekki EM, því miður, en þessi kynslóð er sterk og verður sterkari. Paul er hluti af henni og hann verður bara betri,“ segir Zlatan. „Ég þekkti Paul ekki áður en ég kom til United en nú þekki ég hann persónulega. Þetta er strákur sem leggur mikið á sig. Hann vill verða betri og er með gott viðhorf.“ „Hann er samt enn á ungur og allt öfundsjúka fólkið sem er að tala um hann á eftir að þurfa að éta orð sín því hann verður bara betri,“ segir Zlatan Ibrahimovic. Paul Pogba á enn eftir að skora og leggja upp mark fyir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en hann er búinn að spila þrjá leiki. United er í fjórða sæti með níu stig eftir fjórar umferðir. „Menn þurfa að vera raunsæir. Það er mikilli pressu hlaðið á Paul því kaupverðið hans vakti svo mikla athygli,“ segir Zlatan Ibrahimovic. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00 Zlatan á inni tæpar 400 milljónir hjá PSG Frönsku meistararnir skulda Zlatan Ibrahimovic bónusa og afturvirka launahækkun. 12. september 2016 08:00 Mourinho leyfði leikmönnum United að rífast í hálfleik Það var hiti í leikmönnum Manchester United eftir slæman fyrri hálfleik gegn Manchester City. 13. september 2016 08:00 Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. 10. september 2016 13:00 Mourinho: Rashford byrjar næsta leik Enska ungstirnið fær tækifæri í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn undir stjórn José Mourinho. 12. september 2016 14:00 Varnarmaður Manchester City missti tönn í nágrannaslagnum Serbneski miðvörðurinn Aleksandar Kolorov missti tönn á meðan nágrannaslagurinn í Manchester fór fram en varamarkvörður City-manna birti mynd af bakverðinum úr búningsklefanum einni tönn fátækari. 10. september 2016 22:45 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður heims, fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í Manchester-slagnum um helgina þar sem Manchester United tapaði fyrir Manchester City, 2-1. Pogba var týndur í leiknum en Frakkinn var nú væntanlega keyptur til að taka yfir einmitt slíka stórleiki þegar United pungaði út 89 milljónum punda fyrir hann. Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, kemur Pogba til varnar í viðtali við SFR Sport en þar segir hann að miðjumaðurinn ungi eigi eftir að sýna öllum nákvæmlega hvers hann er megnugur. „Paul er af kynslóð í Frakklandi sem er mjög mikilvæg. Landsliðið vann ekki EM, því miður, en þessi kynslóð er sterk og verður sterkari. Paul er hluti af henni og hann verður bara betri,“ segir Zlatan. „Ég þekkti Paul ekki áður en ég kom til United en nú þekki ég hann persónulega. Þetta er strákur sem leggur mikið á sig. Hann vill verða betri og er með gott viðhorf.“ „Hann er samt enn á ungur og allt öfundsjúka fólkið sem er að tala um hann á eftir að þurfa að éta orð sín því hann verður bara betri,“ segir Zlatan Ibrahimovic. Paul Pogba á enn eftir að skora og leggja upp mark fyir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en hann er búinn að spila þrjá leiki. United er í fjórða sæti með níu stig eftir fjórar umferðir. „Menn þurfa að vera raunsæir. Það er mikilli pressu hlaðið á Paul því kaupverðið hans vakti svo mikla athygli,“ segir Zlatan Ibrahimovic.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00 Zlatan á inni tæpar 400 milljónir hjá PSG Frönsku meistararnir skulda Zlatan Ibrahimovic bónusa og afturvirka launahækkun. 12. september 2016 08:00 Mourinho leyfði leikmönnum United að rífast í hálfleik Það var hiti í leikmönnum Manchester United eftir slæman fyrri hálfleik gegn Manchester City. 13. september 2016 08:00 Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. 10. september 2016 13:00 Mourinho: Rashford byrjar næsta leik Enska ungstirnið fær tækifæri í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn undir stjórn José Mourinho. 12. september 2016 14:00 Varnarmaður Manchester City missti tönn í nágrannaslagnum Serbneski miðvörðurinn Aleksandar Kolorov missti tönn á meðan nágrannaslagurinn í Manchester fór fram en varamarkvörður City-manna birti mynd af bakverðinum úr búningsklefanum einni tönn fátækari. 10. september 2016 22:45 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00
Zlatan á inni tæpar 400 milljónir hjá PSG Frönsku meistararnir skulda Zlatan Ibrahimovic bónusa og afturvirka launahækkun. 12. september 2016 08:00
Mourinho leyfði leikmönnum United að rífast í hálfleik Það var hiti í leikmönnum Manchester United eftir slæman fyrri hálfleik gegn Manchester City. 13. september 2016 08:00
Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. 10. september 2016 13:00
Mourinho: Rashford byrjar næsta leik Enska ungstirnið fær tækifæri í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn undir stjórn José Mourinho. 12. september 2016 14:00
Varnarmaður Manchester City missti tönn í nágrannaslagnum Serbneski miðvörðurinn Aleksandar Kolorov missti tönn á meðan nágrannaslagurinn í Manchester fór fram en varamarkvörður City-manna birti mynd af bakverðinum úr búningsklefanum einni tönn fátækari. 10. september 2016 22:45