Freyr: Hættulegasti leikurinn í riðlinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. september 2016 13:00 Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur lagt mikið í undirbúninginn fyrir leik Íslands gegn Slóveníu í kvöld en það er hans starf að halda leikmönnum liðsins á jörðinni. Íslenska liðið þarf aðeins eitt stig úr leik kvöldsins til þess að tryggja sig inn á EM. Í ljósi þess að Ísland vann viðureign liðanna ytra 6-0 þá líta margir á þennan leik sem formsatriði. „Þetta er mjög snúið og ég hef sagt við liðið að þetta sé sennilega hættulegasti leikurinn sem við höfum spilaði í þessum riðli af því að við erum að fara að mæta þrusugóðu liði. Lokatölurnar í leiknum í Slóveníu gefa til kynna að við séum með betra lið og þetta eigi að vera göngutúr í garðinum en þetta er ekki þannig,“ segir Freyr. „Ég hef verið að sýna liðinu staðreyndir. Hvað þær hafa gert. Tölfræði úr leikjum þeirra sem sýnir að við erum að fara að mæta alvöru liði. Er við sýndum aftur klippur úr leiknum í Slóveníu þá rifjaðist upp fyrir leikmönnum hvað við vorum að gera. Ég vænti þess að allir leikmenn verði með sitt á hreinu í þessu verkefni.“ Þó svo þjálfarinn minni á að það þurfi að hafa fyrir þessu í kvöld þá fer hann ekkert í grafgötur með að íslenska liðið á að vinna þennan leik. „Við setjum þá kröfu á okkur að vinna leikinn. Varðandi spennustigið þá er ég að sækjast aðeins eftir því líka. Mögulega mun það valda okkur vandræðum í þessum leik en ef við komumst yfir það þá verð ég mjög ánægður,“ segir Freyr en ekki er búið að skipuleggja nein fagnaðarlæti ef liðið kemst á EM í kvöld. „Ég hef ekki einu sinni rætt það. Ég veit að það er matur eftir leik og svo æfing á Leiknisvelli daginn eftir. Það er það eina sem ég veit. Ef við tryggjum þetta þá fögnum við því en þó aðallega út á vellinum með fólkinu. Það skiptir mestu máli því við eigum leik aftur á þriðjudaginn. Þá náum við vonandi okkar stærsta markmiði sem er að vinna riðilinn. Eftir það verður í lagi að gera eitthvað meira skemmtilegt.“ Sjá má viðtalið við Frey í heild sinni hér að ofan. Fótbolti Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30 Dagný á toppi tilverunnar í Portland Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, telur sig vera á hátindi kvennaknattspyrnunnar hjá Portland Thorns. 15. september 2016 06:00 Dóra María: Sé ekkert eftir þessari ákvörðun Dóra María Lárusdóttir hætti í fótbolta 2014 en gæti nú spilað sinn 109. landsleik og þann fyrsta í tvö ár á föstudaginn. 14. september 2016 19:00 Margrét Lára: Við höfum spilað frábærlega Margrét Lára Viðarsdóttir segir að landsliðið geri þá kröfu til sjálfs sín að tryggja EM-sætið í kvöld er Slóvenía kemur í heimsókn. Komist liðið á EM gæti það mót verið hennar síðustu landsleikir. 16. september 2016 06:00 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Sjá meira
Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur lagt mikið í undirbúninginn fyrir leik Íslands gegn Slóveníu í kvöld en það er hans starf að halda leikmönnum liðsins á jörðinni. Íslenska liðið þarf aðeins eitt stig úr leik kvöldsins til þess að tryggja sig inn á EM. Í ljósi þess að Ísland vann viðureign liðanna ytra 6-0 þá líta margir á þennan leik sem formsatriði. „Þetta er mjög snúið og ég hef sagt við liðið að þetta sé sennilega hættulegasti leikurinn sem við höfum spilaði í þessum riðli af því að við erum að fara að mæta þrusugóðu liði. Lokatölurnar í leiknum í Slóveníu gefa til kynna að við séum með betra lið og þetta eigi að vera göngutúr í garðinum en þetta er ekki þannig,“ segir Freyr. „Ég hef verið að sýna liðinu staðreyndir. Hvað þær hafa gert. Tölfræði úr leikjum þeirra sem sýnir að við erum að fara að mæta alvöru liði. Er við sýndum aftur klippur úr leiknum í Slóveníu þá rifjaðist upp fyrir leikmönnum hvað við vorum að gera. Ég vænti þess að allir leikmenn verði með sitt á hreinu í þessu verkefni.“ Þó svo þjálfarinn minni á að það þurfi að hafa fyrir þessu í kvöld þá fer hann ekkert í grafgötur með að íslenska liðið á að vinna þennan leik. „Við setjum þá kröfu á okkur að vinna leikinn. Varðandi spennustigið þá er ég að sækjast aðeins eftir því líka. Mögulega mun það valda okkur vandræðum í þessum leik en ef við komumst yfir það þá verð ég mjög ánægður,“ segir Freyr en ekki er búið að skipuleggja nein fagnaðarlæti ef liðið kemst á EM í kvöld. „Ég hef ekki einu sinni rætt það. Ég veit að það er matur eftir leik og svo æfing á Leiknisvelli daginn eftir. Það er það eina sem ég veit. Ef við tryggjum þetta þá fögnum við því en þó aðallega út á vellinum með fólkinu. Það skiptir mestu máli því við eigum leik aftur á þriðjudaginn. Þá náum við vonandi okkar stærsta markmiði sem er að vinna riðilinn. Eftir það verður í lagi að gera eitthvað meira skemmtilegt.“ Sjá má viðtalið við Frey í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30 Dagný á toppi tilverunnar í Portland Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, telur sig vera á hátindi kvennaknattspyrnunnar hjá Portland Thorns. 15. september 2016 06:00 Dóra María: Sé ekkert eftir þessari ákvörðun Dóra María Lárusdóttir hætti í fótbolta 2014 en gæti nú spilað sinn 109. landsleik og þann fyrsta í tvö ár á föstudaginn. 14. september 2016 19:00 Margrét Lára: Við höfum spilað frábærlega Margrét Lára Viðarsdóttir segir að landsliðið geri þá kröfu til sjálfs sín að tryggja EM-sætið í kvöld er Slóvenía kemur í heimsókn. Komist liðið á EM gæti það mót verið hennar síðustu landsleikir. 16. september 2016 06:00 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Sjá meira
Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30
Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30
Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30
Dagný á toppi tilverunnar í Portland Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, telur sig vera á hátindi kvennaknattspyrnunnar hjá Portland Thorns. 15. september 2016 06:00
Dóra María: Sé ekkert eftir þessari ákvörðun Dóra María Lárusdóttir hætti í fótbolta 2014 en gæti nú spilað sinn 109. landsleik og þann fyrsta í tvö ár á föstudaginn. 14. september 2016 19:00
Margrét Lára: Við höfum spilað frábærlega Margrét Lára Viðarsdóttir segir að landsliðið geri þá kröfu til sjálfs sín að tryggja EM-sætið í kvöld er Slóvenía kemur í heimsókn. Komist liðið á EM gæti það mót verið hennar síðustu landsleikir. 16. september 2016 06:00
Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00