Skotárásin í Breiðholti: Maðurinn ófundinn en vitað hver hann er Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. ágúst 2016 10:21 Frá vettvangi í Iðufelli á föstudagskvödið. Vísir/Eyþór Árnason Maðurinn sem leitað hefur verið að í tengslum við átök og skothvelli í Breiðholti á föstudagskvöld er enn ófundinn, að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirmanns rannsóknardeildar lögreglunnar. Hann segir rannsókn málsins í fullum gangi og að eitt af meginmarkmiðum hennar snúi að ástæðum átakanna. Friðrik Smári segir í samtali við fréttastofu að margar og misvísandi upplýsingar hafi borist undanfarna daga og að meðal annars sé unnið út frá þeim. Hins vegar sé talið nær fullvíst að um hafi verið að ræða deilur innan þröngs hóps. Karlmaður og kona voru handtekin í tengslum við málið. Maðurinn var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald en konan var látin laus. Annars manns er enn leitað en lögregla telur sig þó vita hver hann er. Friðrik Smári Björgvinsson.Vísir/Anton Brink Allt kapp lagt á að finna manninn Friðrik Smári segir manninn áður hafa komið við sögu lögreglu, en vill ekki gefa upp ástæður þess né frekari upplýsingar um manninn. Hann segir almenningi ekki stafa hætta af honum. Þá segir hann enga ákvörðun hafa verið tekna um hvort lýst verði eftir manninum. Friðrik segir rannsóknina í fullum gangi og að allt kapp sé lagt á að finna manninn. Atvikið átti sér stað seint á föstudagskvöldið við Iðufell í Breiðholti. Mikil slagsmál höfðu brotist út og í kjölfarið var skotið úr haglabyssu í átt að rauðum Yaris. Sérsveit ríkislögreglustjóra var send á staðinn og lokaði svæðinu af. Tengdar fréttir Skotárásin í Breiðholti: Annar mannanna enn ófundinn Lögregla telur sig vita hver maðurinn er. 7. ágúst 2016 12:30 Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58 Skotárásin í Breiðholti: Rauði bíllinn fundinn Bíllinn sem var skotið að í Breiðholtinu í gær og lögreglaði leitaði er kominn í leitirnar. 6. ágúst 2016 14:22 Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6. ágúst 2016 11:42 Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35 Telja sig þekkja byssumennina Lögreglan leitar nú að tveimur mönnum sem grunaðir eru um skotárásina í Breiðholti í gær. 6. ágúst 2016 10:58 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Maðurinn sem leitað hefur verið að í tengslum við átök og skothvelli í Breiðholti á föstudagskvöld er enn ófundinn, að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirmanns rannsóknardeildar lögreglunnar. Hann segir rannsókn málsins í fullum gangi og að eitt af meginmarkmiðum hennar snúi að ástæðum átakanna. Friðrik Smári segir í samtali við fréttastofu að margar og misvísandi upplýsingar hafi borist undanfarna daga og að meðal annars sé unnið út frá þeim. Hins vegar sé talið nær fullvíst að um hafi verið að ræða deilur innan þröngs hóps. Karlmaður og kona voru handtekin í tengslum við málið. Maðurinn var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald en konan var látin laus. Annars manns er enn leitað en lögregla telur sig þó vita hver hann er. Friðrik Smári Björgvinsson.Vísir/Anton Brink Allt kapp lagt á að finna manninn Friðrik Smári segir manninn áður hafa komið við sögu lögreglu, en vill ekki gefa upp ástæður þess né frekari upplýsingar um manninn. Hann segir almenningi ekki stafa hætta af honum. Þá segir hann enga ákvörðun hafa verið tekna um hvort lýst verði eftir manninum. Friðrik segir rannsóknina í fullum gangi og að allt kapp sé lagt á að finna manninn. Atvikið átti sér stað seint á föstudagskvöldið við Iðufell í Breiðholti. Mikil slagsmál höfðu brotist út og í kjölfarið var skotið úr haglabyssu í átt að rauðum Yaris. Sérsveit ríkislögreglustjóra var send á staðinn og lokaði svæðinu af.
Tengdar fréttir Skotárásin í Breiðholti: Annar mannanna enn ófundinn Lögregla telur sig vita hver maðurinn er. 7. ágúst 2016 12:30 Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58 Skotárásin í Breiðholti: Rauði bíllinn fundinn Bíllinn sem var skotið að í Breiðholtinu í gær og lögreglaði leitaði er kominn í leitirnar. 6. ágúst 2016 14:22 Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6. ágúst 2016 11:42 Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35 Telja sig þekkja byssumennina Lögreglan leitar nú að tveimur mönnum sem grunaðir eru um skotárásina í Breiðholti í gær. 6. ágúst 2016 10:58 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Skotárásin í Breiðholti: Annar mannanna enn ófundinn Lögregla telur sig vita hver maðurinn er. 7. ágúst 2016 12:30
Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58
Skotárásin í Breiðholti: Rauði bíllinn fundinn Bíllinn sem var skotið að í Breiðholtinu í gær og lögreglaði leitaði er kominn í leitirnar. 6. ágúst 2016 14:22
Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6. ágúst 2016 11:42
Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35
Telja sig þekkja byssumennina Lögreglan leitar nú að tveimur mönnum sem grunaðir eru um skotárásina í Breiðholti í gær. 6. ágúst 2016 10:58