Einar Bárðar kemur Secret Solstice til varnar: „Þessi gagnrýni á hátíðina Secret Solstice fannst mér ómakleg“ Birgir Olgeirsson skrifar 21. júní 2016 19:27 Einar segir hátíðina þá best skipulögðu og framkvæmda frá „upphafi skipulags tónleikahalds og/eða útihátíða á Íslandi.“ Vísir/Hanna „Ég er þakklátur þeim sem leggja svona stórvirki á sig til að gleðja og skemmta okkur hinum. Ekkert er þó yfir gagnrýni hafið og örugglega hægt að gera enn betur en þessi gagnrýni á hátíðina Secret Solstice fannst mér ómakleg,“ segir Einar Bárðarson um tónlistarhátíðina Secret Solstice sem fór fram í Laugardal í Reykjavík um liðna helgi. Einar sá sig knúinn til að rita stöðuuppfærslu á Facebook til að koma hátíðinni til varnar vegna frétta af skipulagsleysi og skorti af upplýsingum til tónleikagesta. Einar, sem nú starfar fyrir Kynnisferðir en var áður hjá Höfuðborgarstofu og reyndur tónleikahaldari og umboðsmaður, segist hafa sótt hátíðina síðastliðin þrjú ár í Laugardalnum og segir hana vera án nokkurs vafa sú best skipulagða og framkvæmda frá „upphafi skipulags tónleikahalds og/eða útihátíða á Íslandi.“ Hann segir val á listamönnum, umgjörð, svið, hljóð, þrif, öryggisgæsla, veitinga- og varningssala hafa verið upp á tíu. Hann segir Secret Solstice-appið einnig hafa tekist vel til í hönnun þar sem hann fékk ábendingar og fréttir af breytingum á dagskrá. Hann segir breytingarnar á dagskránni hafa verið meira og minna vegna tafa á flugi til landsins sem ekki sé hægt að gera tónleikahaldara ábyrga fyrir. „Slíkar breytingar flokkast sem "Force Major" sem löglærðir þekkja betur - svokallaðar "aðstæður utan valdsviðs tónleikahaldara eða listamannanna",“ skrifar Einar.Seinkunin á tónleikum Die Antwoord var óhjákvæmileg að mati Einars og sömuleiðis að færa tónleika sveitarinnar inn í Laugardalshöllina. „Svo voru það tónleikar Die Antwood, en þeim varð að fresta vegna seinkunar á flugi, þeir gátu ekki spilað fyrr en eftir 11:00 en þá voru þeir komnir inn á banntíma tónlistarflutnings utan húss. Skipuleggjendunum voru þá færir tveir kostir a) sleppa tónleikum DA eða b) Færa þá inni í minni Laugardalshöll og halda þá þar, en stóra Laugardalshöllin var ekki laus eða aðgengileg hátíðar höldurum. Ég er ekki viss hvor kosturinn er betri en ég hallast á það að kostur b) hafi verið betri,“ segir Einar.Hann segir neyslu kannabisefna hafa verið rædda en segir tónleikahaldara bera þar svipaða ábyrgð og borgarstjórinn í Reykjavík, forsætisráðherra og forseti Íslands. „Þetta bara gekk ekki eftir með "Vímuefnlaust Ísland 2000" , en við skulum öll halda þeirri baráttu áfram. Það sem mestu máli skiptir þó að aldrei hefur komið til nauðgana eða alvarlegs ofbeldis á þessari hátíð og vonandi verður svo um ókomna tíð.“ Tengdar fréttir Sjálfboðaliði sótillur vegna skipulagsskorts á Secret Solstice Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir hátíðin gengi ekki án sjálfboðaliða en að alltaf verði einhver sjálfboðaliði ósáttur. 21. júní 2016 15:30 Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30 „Vorum að reyna að gera það besta úr ótrúlega leiðinlegum aðstæðum“ Tónleikahaldarar Secret Solstice neyddust til að taka erfiða ákvörðun í gær en minnstu munaði að ekki yrði að tónleikum Die Antwoord. 20. júní 2016 11:26 Flugumferðarstjórar ósáttir við að vera kennt um tafir á Secret Solstice Hljómsveitin Die Antwoord tafðist vegna seinkunar á flugi frá Amsterdam og það riðlaði dagskrá á tónlistarhátíðinni. 19. júní 2016 23:51 Geimverurnar lentu og tóku yfir Ísland Tónleikar Die Antwoord voru án efa hápunktur Secret Solstice hátíðarinnar. 20. júní 2016 13:23 Missti putta á Secret Solstice: „Heilinn er ekki búinn að meðtaka að puttinn er farinn“ Puttinn varð eftir þegar Viljar Már reyndi að stytta sér leið yfir grindverk til að komast á tjaldsvæðið. 20. júní 2016 20:15 Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57 Kannabisský yfir Laugardalnum um helgina Frjálslegar grasreykingar voru stundaðar á Secret Solstice-hátíðinni en átta fíkniefnamál komu á borð lögreglu. 20. júní 2016 13:07 Secret Solstice: Die Antwoord seinkar vegna forfalla flugumferðarstjóra Færa þarf tónleikana og stendur nú til að Die Antwoord spili á sviðinu Hel, sem er í gömlu Laugardalshöllinni. 19. júní 2016 15:48 Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33 Fólkið á Solstice: Hafa gefið saman fimmtíu pör yfir helgina Prestarnir á Solstice telja ekki hægt að skrá kærleikann í nokkra bók. Vísir fékk að fylgjast með athöfn. 18. júní 2016 15:00 Secret-Solstice: Die Antwoord þurfti að endurskipuleggja tónleika kvöldsins vegna seinkunarinnar Hljómsveitin kemur fram í Hel í kvöld klukkan ellefu. 19. júní 2016 20:25 Stórkostlegir tónleikar Radiohead slógu í gegn: „Það er frábært að spila loksins á Íslandi“ Hin goðsagnakennda hljómsveit Radiohead spilaði vel og lengi í Laugardalshöll í gær. Mörg af helstu lögum hljómsveitarinnar fengu að heyrast. 18. júní 2016 10:30 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Sjá meira
„Ég er þakklátur þeim sem leggja svona stórvirki á sig til að gleðja og skemmta okkur hinum. Ekkert er þó yfir gagnrýni hafið og örugglega hægt að gera enn betur en þessi gagnrýni á hátíðina Secret Solstice fannst mér ómakleg,“ segir Einar Bárðarson um tónlistarhátíðina Secret Solstice sem fór fram í Laugardal í Reykjavík um liðna helgi. Einar sá sig knúinn til að rita stöðuuppfærslu á Facebook til að koma hátíðinni til varnar vegna frétta af skipulagsleysi og skorti af upplýsingum til tónleikagesta. Einar, sem nú starfar fyrir Kynnisferðir en var áður hjá Höfuðborgarstofu og reyndur tónleikahaldari og umboðsmaður, segist hafa sótt hátíðina síðastliðin þrjú ár í Laugardalnum og segir hana vera án nokkurs vafa sú best skipulagða og framkvæmda frá „upphafi skipulags tónleikahalds og/eða útihátíða á Íslandi.“ Hann segir val á listamönnum, umgjörð, svið, hljóð, þrif, öryggisgæsla, veitinga- og varningssala hafa verið upp á tíu. Hann segir Secret Solstice-appið einnig hafa tekist vel til í hönnun þar sem hann fékk ábendingar og fréttir af breytingum á dagskrá. Hann segir breytingarnar á dagskránni hafa verið meira og minna vegna tafa á flugi til landsins sem ekki sé hægt að gera tónleikahaldara ábyrga fyrir. „Slíkar breytingar flokkast sem "Force Major" sem löglærðir þekkja betur - svokallaðar "aðstæður utan valdsviðs tónleikahaldara eða listamannanna",“ skrifar Einar.Seinkunin á tónleikum Die Antwoord var óhjákvæmileg að mati Einars og sömuleiðis að færa tónleika sveitarinnar inn í Laugardalshöllina. „Svo voru það tónleikar Die Antwood, en þeim varð að fresta vegna seinkunar á flugi, þeir gátu ekki spilað fyrr en eftir 11:00 en þá voru þeir komnir inn á banntíma tónlistarflutnings utan húss. Skipuleggjendunum voru þá færir tveir kostir a) sleppa tónleikum DA eða b) Færa þá inni í minni Laugardalshöll og halda þá þar, en stóra Laugardalshöllin var ekki laus eða aðgengileg hátíðar höldurum. Ég er ekki viss hvor kosturinn er betri en ég hallast á það að kostur b) hafi verið betri,“ segir Einar.Hann segir neyslu kannabisefna hafa verið rædda en segir tónleikahaldara bera þar svipaða ábyrgð og borgarstjórinn í Reykjavík, forsætisráðherra og forseti Íslands. „Þetta bara gekk ekki eftir með "Vímuefnlaust Ísland 2000" , en við skulum öll halda þeirri baráttu áfram. Það sem mestu máli skiptir þó að aldrei hefur komið til nauðgana eða alvarlegs ofbeldis á þessari hátíð og vonandi verður svo um ókomna tíð.“
Tengdar fréttir Sjálfboðaliði sótillur vegna skipulagsskorts á Secret Solstice Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir hátíðin gengi ekki án sjálfboðaliða en að alltaf verði einhver sjálfboðaliði ósáttur. 21. júní 2016 15:30 Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30 „Vorum að reyna að gera það besta úr ótrúlega leiðinlegum aðstæðum“ Tónleikahaldarar Secret Solstice neyddust til að taka erfiða ákvörðun í gær en minnstu munaði að ekki yrði að tónleikum Die Antwoord. 20. júní 2016 11:26 Flugumferðarstjórar ósáttir við að vera kennt um tafir á Secret Solstice Hljómsveitin Die Antwoord tafðist vegna seinkunar á flugi frá Amsterdam og það riðlaði dagskrá á tónlistarhátíðinni. 19. júní 2016 23:51 Geimverurnar lentu og tóku yfir Ísland Tónleikar Die Antwoord voru án efa hápunktur Secret Solstice hátíðarinnar. 20. júní 2016 13:23 Missti putta á Secret Solstice: „Heilinn er ekki búinn að meðtaka að puttinn er farinn“ Puttinn varð eftir þegar Viljar Már reyndi að stytta sér leið yfir grindverk til að komast á tjaldsvæðið. 20. júní 2016 20:15 Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57 Kannabisský yfir Laugardalnum um helgina Frjálslegar grasreykingar voru stundaðar á Secret Solstice-hátíðinni en átta fíkniefnamál komu á borð lögreglu. 20. júní 2016 13:07 Secret Solstice: Die Antwoord seinkar vegna forfalla flugumferðarstjóra Færa þarf tónleikana og stendur nú til að Die Antwoord spili á sviðinu Hel, sem er í gömlu Laugardalshöllinni. 19. júní 2016 15:48 Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33 Fólkið á Solstice: Hafa gefið saman fimmtíu pör yfir helgina Prestarnir á Solstice telja ekki hægt að skrá kærleikann í nokkra bók. Vísir fékk að fylgjast með athöfn. 18. júní 2016 15:00 Secret-Solstice: Die Antwoord þurfti að endurskipuleggja tónleika kvöldsins vegna seinkunarinnar Hljómsveitin kemur fram í Hel í kvöld klukkan ellefu. 19. júní 2016 20:25 Stórkostlegir tónleikar Radiohead slógu í gegn: „Það er frábært að spila loksins á Íslandi“ Hin goðsagnakennda hljómsveit Radiohead spilaði vel og lengi í Laugardalshöll í gær. Mörg af helstu lögum hljómsveitarinnar fengu að heyrast. 18. júní 2016 10:30 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Sjá meira
Sjálfboðaliði sótillur vegna skipulagsskorts á Secret Solstice Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir hátíðin gengi ekki án sjálfboðaliða en að alltaf verði einhver sjálfboðaliði ósáttur. 21. júní 2016 15:30
Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30
„Vorum að reyna að gera það besta úr ótrúlega leiðinlegum aðstæðum“ Tónleikahaldarar Secret Solstice neyddust til að taka erfiða ákvörðun í gær en minnstu munaði að ekki yrði að tónleikum Die Antwoord. 20. júní 2016 11:26
Flugumferðarstjórar ósáttir við að vera kennt um tafir á Secret Solstice Hljómsveitin Die Antwoord tafðist vegna seinkunar á flugi frá Amsterdam og það riðlaði dagskrá á tónlistarhátíðinni. 19. júní 2016 23:51
Geimverurnar lentu og tóku yfir Ísland Tónleikar Die Antwoord voru án efa hápunktur Secret Solstice hátíðarinnar. 20. júní 2016 13:23
Missti putta á Secret Solstice: „Heilinn er ekki búinn að meðtaka að puttinn er farinn“ Puttinn varð eftir þegar Viljar Már reyndi að stytta sér leið yfir grindverk til að komast á tjaldsvæðið. 20. júní 2016 20:15
Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57
Kannabisský yfir Laugardalnum um helgina Frjálslegar grasreykingar voru stundaðar á Secret Solstice-hátíðinni en átta fíkniefnamál komu á borð lögreglu. 20. júní 2016 13:07
Secret Solstice: Die Antwoord seinkar vegna forfalla flugumferðarstjóra Færa þarf tónleikana og stendur nú til að Die Antwoord spili á sviðinu Hel, sem er í gömlu Laugardalshöllinni. 19. júní 2016 15:48
Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33
Fólkið á Solstice: Hafa gefið saman fimmtíu pör yfir helgina Prestarnir á Solstice telja ekki hægt að skrá kærleikann í nokkra bók. Vísir fékk að fylgjast með athöfn. 18. júní 2016 15:00
Secret-Solstice: Die Antwoord þurfti að endurskipuleggja tónleika kvöldsins vegna seinkunarinnar Hljómsveitin kemur fram í Hel í kvöld klukkan ellefu. 19. júní 2016 20:25
Stórkostlegir tónleikar Radiohead slógu í gegn: „Það er frábært að spila loksins á Íslandi“ Hin goðsagnakennda hljómsveit Radiohead spilaði vel og lengi í Laugardalshöll í gær. Mörg af helstu lögum hljómsveitarinnar fengu að heyrast. 18. júní 2016 10:30