Kannabisský yfir Laugardalnum um helgina Jakob Bjarnar skrifar 20. júní 2016 13:07 Frjálslegar grasreykingar á Solstice-hátíðinni vöktu athygli tíðindamanna Vísis. „Fólk var bara að reykja gras eins og sígarettur. Ég varð svo hissa. Þetta var bara eins og að vera í Kristjaníu eða eitthvað,“ segir einn viðmælenda Vísis. „Þegar ég var unglingur var þetta mjög falið.“ Fjöldi fólks sem var á Secret Solstice-hátíðinni hefur greint blaðamanni Vísis frá því að kannabis, eða gras, hafi verið mikið notað á hátíðinni sem stóð yfir um helgina. Einn sagði að hann hafi hreinlega þurft að grípa andann á lofti áður en hann stakk sér inn í Laugardalshöllina þar sem hin magnaða Die Antwoord, suðurafríkanska hljómsveitin tryllti lýðinn. Svo mikið var grasskýið þar innan dyra. Lögreglan upplýstir, í samtali við Vísi að átta fíkniefnamál hafi komið upp í tengslum við hátíðina. Og þá er verið að tala um alla flóruna; kannabis, amfetamín, kókaín og e-töflur. Allt reyndust þetta minniháttar mál. Framkvæmdar voru tvær húsleitir í tengslum við haldlagningu efnanna og fannst þá meira.Die Antwoord trylltu lýðinn í Laugardalshöllinni.GettyLögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af nokkrum pústrum en þar á bæ er búist við því að kærur gætu hugsanlega litið dagsins ljós er líður á vikuna. Sú er reynslan. Samkvæmt lögreglunni fór ekkert á milli mála að talsverð neysla kannabis var á hátíðinni, en ekki voru neinar sérstakar aðgerðir af hálfu lögreglu að þessu sinni, við að gera slíkt upptækt. Hvort sem það er vegna þess að þar er undirmannað eða sú staðreynd að lögreglan hefur mátt sæta harðri gagnrýni á undanförnum árum fyrir aðgerðir af því tagi, svo sem frá Snarrótinni og Pétri Þorsteinssyni, í því sem fullyrt er að séu brot gegn borgaralegum réttindum, skal ósagt látið. Hitt er víst að talsverðar viðhorfsbreytingar virðist gæta hvað varðar neyslu á grasi; sé miðað við það hvernig einn af mörgum sjónarvottum lýsir frjálslegum reykingunum. Tengdar fréttir Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30 Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57 Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Sjá meira
„Fólk var bara að reykja gras eins og sígarettur. Ég varð svo hissa. Þetta var bara eins og að vera í Kristjaníu eða eitthvað,“ segir einn viðmælenda Vísis. „Þegar ég var unglingur var þetta mjög falið.“ Fjöldi fólks sem var á Secret Solstice-hátíðinni hefur greint blaðamanni Vísis frá því að kannabis, eða gras, hafi verið mikið notað á hátíðinni sem stóð yfir um helgina. Einn sagði að hann hafi hreinlega þurft að grípa andann á lofti áður en hann stakk sér inn í Laugardalshöllina þar sem hin magnaða Die Antwoord, suðurafríkanska hljómsveitin tryllti lýðinn. Svo mikið var grasskýið þar innan dyra. Lögreglan upplýstir, í samtali við Vísi að átta fíkniefnamál hafi komið upp í tengslum við hátíðina. Og þá er verið að tala um alla flóruna; kannabis, amfetamín, kókaín og e-töflur. Allt reyndust þetta minniháttar mál. Framkvæmdar voru tvær húsleitir í tengslum við haldlagningu efnanna og fannst þá meira.Die Antwoord trylltu lýðinn í Laugardalshöllinni.GettyLögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af nokkrum pústrum en þar á bæ er búist við því að kærur gætu hugsanlega litið dagsins ljós er líður á vikuna. Sú er reynslan. Samkvæmt lögreglunni fór ekkert á milli mála að talsverð neysla kannabis var á hátíðinni, en ekki voru neinar sérstakar aðgerðir af hálfu lögreglu að þessu sinni, við að gera slíkt upptækt. Hvort sem það er vegna þess að þar er undirmannað eða sú staðreynd að lögreglan hefur mátt sæta harðri gagnrýni á undanförnum árum fyrir aðgerðir af því tagi, svo sem frá Snarrótinni og Pétri Þorsteinssyni, í því sem fullyrt er að séu brot gegn borgaralegum réttindum, skal ósagt látið. Hitt er víst að talsverðar viðhorfsbreytingar virðist gæta hvað varðar neyslu á grasi; sé miðað við það hvernig einn af mörgum sjónarvottum lýsir frjálslegum reykingunum.
Tengdar fréttir Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30 Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57 Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Sjá meira
Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30
Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57
Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33