Einar Bárðar kemur Secret Solstice til varnar: „Þessi gagnrýni á hátíðina Secret Solstice fannst mér ómakleg“ Birgir Olgeirsson skrifar 21. júní 2016 19:27 Einar segir hátíðina þá best skipulögðu og framkvæmda frá „upphafi skipulags tónleikahalds og/eða útihátíða á Íslandi.“ Vísir/Hanna „Ég er þakklátur þeim sem leggja svona stórvirki á sig til að gleðja og skemmta okkur hinum. Ekkert er þó yfir gagnrýni hafið og örugglega hægt að gera enn betur en þessi gagnrýni á hátíðina Secret Solstice fannst mér ómakleg,“ segir Einar Bárðarson um tónlistarhátíðina Secret Solstice sem fór fram í Laugardal í Reykjavík um liðna helgi. Einar sá sig knúinn til að rita stöðuuppfærslu á Facebook til að koma hátíðinni til varnar vegna frétta af skipulagsleysi og skorti af upplýsingum til tónleikagesta. Einar, sem nú starfar fyrir Kynnisferðir en var áður hjá Höfuðborgarstofu og reyndur tónleikahaldari og umboðsmaður, segist hafa sótt hátíðina síðastliðin þrjú ár í Laugardalnum og segir hana vera án nokkurs vafa sú best skipulagða og framkvæmda frá „upphafi skipulags tónleikahalds og/eða útihátíða á Íslandi.“ Hann segir val á listamönnum, umgjörð, svið, hljóð, þrif, öryggisgæsla, veitinga- og varningssala hafa verið upp á tíu. Hann segir Secret Solstice-appið einnig hafa tekist vel til í hönnun þar sem hann fékk ábendingar og fréttir af breytingum á dagskrá. Hann segir breytingarnar á dagskránni hafa verið meira og minna vegna tafa á flugi til landsins sem ekki sé hægt að gera tónleikahaldara ábyrga fyrir. „Slíkar breytingar flokkast sem "Force Major" sem löglærðir þekkja betur - svokallaðar "aðstæður utan valdsviðs tónleikahaldara eða listamannanna",“ skrifar Einar.Seinkunin á tónleikum Die Antwoord var óhjákvæmileg að mati Einars og sömuleiðis að færa tónleika sveitarinnar inn í Laugardalshöllina. „Svo voru það tónleikar Die Antwood, en þeim varð að fresta vegna seinkunar á flugi, þeir gátu ekki spilað fyrr en eftir 11:00 en þá voru þeir komnir inn á banntíma tónlistarflutnings utan húss. Skipuleggjendunum voru þá færir tveir kostir a) sleppa tónleikum DA eða b) Færa þá inni í minni Laugardalshöll og halda þá þar, en stóra Laugardalshöllin var ekki laus eða aðgengileg hátíðar höldurum. Ég er ekki viss hvor kosturinn er betri en ég hallast á það að kostur b) hafi verið betri,“ segir Einar.Hann segir neyslu kannabisefna hafa verið rædda en segir tónleikahaldara bera þar svipaða ábyrgð og borgarstjórinn í Reykjavík, forsætisráðherra og forseti Íslands. „Þetta bara gekk ekki eftir með "Vímuefnlaust Ísland 2000" , en við skulum öll halda þeirri baráttu áfram. Það sem mestu máli skiptir þó að aldrei hefur komið til nauðgana eða alvarlegs ofbeldis á þessari hátíð og vonandi verður svo um ókomna tíð.“ Tengdar fréttir Sjálfboðaliði sótillur vegna skipulagsskorts á Secret Solstice Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir hátíðin gengi ekki án sjálfboðaliða en að alltaf verði einhver sjálfboðaliði ósáttur. 21. júní 2016 15:30 Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30 „Vorum að reyna að gera það besta úr ótrúlega leiðinlegum aðstæðum“ Tónleikahaldarar Secret Solstice neyddust til að taka erfiða ákvörðun í gær en minnstu munaði að ekki yrði að tónleikum Die Antwoord. 20. júní 2016 11:26 Flugumferðarstjórar ósáttir við að vera kennt um tafir á Secret Solstice Hljómsveitin Die Antwoord tafðist vegna seinkunar á flugi frá Amsterdam og það riðlaði dagskrá á tónlistarhátíðinni. 19. júní 2016 23:51 Geimverurnar lentu og tóku yfir Ísland Tónleikar Die Antwoord voru án efa hápunktur Secret Solstice hátíðarinnar. 20. júní 2016 13:23 Missti putta á Secret Solstice: „Heilinn er ekki búinn að meðtaka að puttinn er farinn“ Puttinn varð eftir þegar Viljar Már reyndi að stytta sér leið yfir grindverk til að komast á tjaldsvæðið. 20. júní 2016 20:15 Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57 Kannabisský yfir Laugardalnum um helgina Frjálslegar grasreykingar voru stundaðar á Secret Solstice-hátíðinni en átta fíkniefnamál komu á borð lögreglu. 20. júní 2016 13:07 Secret Solstice: Die Antwoord seinkar vegna forfalla flugumferðarstjóra Færa þarf tónleikana og stendur nú til að Die Antwoord spili á sviðinu Hel, sem er í gömlu Laugardalshöllinni. 19. júní 2016 15:48 Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33 Fólkið á Solstice: Hafa gefið saman fimmtíu pör yfir helgina Prestarnir á Solstice telja ekki hægt að skrá kærleikann í nokkra bók. Vísir fékk að fylgjast með athöfn. 18. júní 2016 15:00 Secret-Solstice: Die Antwoord þurfti að endurskipuleggja tónleika kvöldsins vegna seinkunarinnar Hljómsveitin kemur fram í Hel í kvöld klukkan ellefu. 19. júní 2016 20:25 Stórkostlegir tónleikar Radiohead slógu í gegn: „Það er frábært að spila loksins á Íslandi“ Hin goðsagnakennda hljómsveit Radiohead spilaði vel og lengi í Laugardalshöll í gær. Mörg af helstu lögum hljómsveitarinnar fengu að heyrast. 18. júní 2016 10:30 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
„Ég er þakklátur þeim sem leggja svona stórvirki á sig til að gleðja og skemmta okkur hinum. Ekkert er þó yfir gagnrýni hafið og örugglega hægt að gera enn betur en þessi gagnrýni á hátíðina Secret Solstice fannst mér ómakleg,“ segir Einar Bárðarson um tónlistarhátíðina Secret Solstice sem fór fram í Laugardal í Reykjavík um liðna helgi. Einar sá sig knúinn til að rita stöðuuppfærslu á Facebook til að koma hátíðinni til varnar vegna frétta af skipulagsleysi og skorti af upplýsingum til tónleikagesta. Einar, sem nú starfar fyrir Kynnisferðir en var áður hjá Höfuðborgarstofu og reyndur tónleikahaldari og umboðsmaður, segist hafa sótt hátíðina síðastliðin þrjú ár í Laugardalnum og segir hana vera án nokkurs vafa sú best skipulagða og framkvæmda frá „upphafi skipulags tónleikahalds og/eða útihátíða á Íslandi.“ Hann segir val á listamönnum, umgjörð, svið, hljóð, þrif, öryggisgæsla, veitinga- og varningssala hafa verið upp á tíu. Hann segir Secret Solstice-appið einnig hafa tekist vel til í hönnun þar sem hann fékk ábendingar og fréttir af breytingum á dagskrá. Hann segir breytingarnar á dagskránni hafa verið meira og minna vegna tafa á flugi til landsins sem ekki sé hægt að gera tónleikahaldara ábyrga fyrir. „Slíkar breytingar flokkast sem "Force Major" sem löglærðir þekkja betur - svokallaðar "aðstæður utan valdsviðs tónleikahaldara eða listamannanna",“ skrifar Einar.Seinkunin á tónleikum Die Antwoord var óhjákvæmileg að mati Einars og sömuleiðis að færa tónleika sveitarinnar inn í Laugardalshöllina. „Svo voru það tónleikar Die Antwood, en þeim varð að fresta vegna seinkunar á flugi, þeir gátu ekki spilað fyrr en eftir 11:00 en þá voru þeir komnir inn á banntíma tónlistarflutnings utan húss. Skipuleggjendunum voru þá færir tveir kostir a) sleppa tónleikum DA eða b) Færa þá inni í minni Laugardalshöll og halda þá þar, en stóra Laugardalshöllin var ekki laus eða aðgengileg hátíðar höldurum. Ég er ekki viss hvor kosturinn er betri en ég hallast á það að kostur b) hafi verið betri,“ segir Einar.Hann segir neyslu kannabisefna hafa verið rædda en segir tónleikahaldara bera þar svipaða ábyrgð og borgarstjórinn í Reykjavík, forsætisráðherra og forseti Íslands. „Þetta bara gekk ekki eftir með "Vímuefnlaust Ísland 2000" , en við skulum öll halda þeirri baráttu áfram. Það sem mestu máli skiptir þó að aldrei hefur komið til nauðgana eða alvarlegs ofbeldis á þessari hátíð og vonandi verður svo um ókomna tíð.“
Tengdar fréttir Sjálfboðaliði sótillur vegna skipulagsskorts á Secret Solstice Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir hátíðin gengi ekki án sjálfboðaliða en að alltaf verði einhver sjálfboðaliði ósáttur. 21. júní 2016 15:30 Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30 „Vorum að reyna að gera það besta úr ótrúlega leiðinlegum aðstæðum“ Tónleikahaldarar Secret Solstice neyddust til að taka erfiða ákvörðun í gær en minnstu munaði að ekki yrði að tónleikum Die Antwoord. 20. júní 2016 11:26 Flugumferðarstjórar ósáttir við að vera kennt um tafir á Secret Solstice Hljómsveitin Die Antwoord tafðist vegna seinkunar á flugi frá Amsterdam og það riðlaði dagskrá á tónlistarhátíðinni. 19. júní 2016 23:51 Geimverurnar lentu og tóku yfir Ísland Tónleikar Die Antwoord voru án efa hápunktur Secret Solstice hátíðarinnar. 20. júní 2016 13:23 Missti putta á Secret Solstice: „Heilinn er ekki búinn að meðtaka að puttinn er farinn“ Puttinn varð eftir þegar Viljar Már reyndi að stytta sér leið yfir grindverk til að komast á tjaldsvæðið. 20. júní 2016 20:15 Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57 Kannabisský yfir Laugardalnum um helgina Frjálslegar grasreykingar voru stundaðar á Secret Solstice-hátíðinni en átta fíkniefnamál komu á borð lögreglu. 20. júní 2016 13:07 Secret Solstice: Die Antwoord seinkar vegna forfalla flugumferðarstjóra Færa þarf tónleikana og stendur nú til að Die Antwoord spili á sviðinu Hel, sem er í gömlu Laugardalshöllinni. 19. júní 2016 15:48 Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33 Fólkið á Solstice: Hafa gefið saman fimmtíu pör yfir helgina Prestarnir á Solstice telja ekki hægt að skrá kærleikann í nokkra bók. Vísir fékk að fylgjast með athöfn. 18. júní 2016 15:00 Secret-Solstice: Die Antwoord þurfti að endurskipuleggja tónleika kvöldsins vegna seinkunarinnar Hljómsveitin kemur fram í Hel í kvöld klukkan ellefu. 19. júní 2016 20:25 Stórkostlegir tónleikar Radiohead slógu í gegn: „Það er frábært að spila loksins á Íslandi“ Hin goðsagnakennda hljómsveit Radiohead spilaði vel og lengi í Laugardalshöll í gær. Mörg af helstu lögum hljómsveitarinnar fengu að heyrast. 18. júní 2016 10:30 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Sjálfboðaliði sótillur vegna skipulagsskorts á Secret Solstice Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir hátíðin gengi ekki án sjálfboðaliða en að alltaf verði einhver sjálfboðaliði ósáttur. 21. júní 2016 15:30
Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30
„Vorum að reyna að gera það besta úr ótrúlega leiðinlegum aðstæðum“ Tónleikahaldarar Secret Solstice neyddust til að taka erfiða ákvörðun í gær en minnstu munaði að ekki yrði að tónleikum Die Antwoord. 20. júní 2016 11:26
Flugumferðarstjórar ósáttir við að vera kennt um tafir á Secret Solstice Hljómsveitin Die Antwoord tafðist vegna seinkunar á flugi frá Amsterdam og það riðlaði dagskrá á tónlistarhátíðinni. 19. júní 2016 23:51
Geimverurnar lentu og tóku yfir Ísland Tónleikar Die Antwoord voru án efa hápunktur Secret Solstice hátíðarinnar. 20. júní 2016 13:23
Missti putta á Secret Solstice: „Heilinn er ekki búinn að meðtaka að puttinn er farinn“ Puttinn varð eftir þegar Viljar Már reyndi að stytta sér leið yfir grindverk til að komast á tjaldsvæðið. 20. júní 2016 20:15
Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57
Kannabisský yfir Laugardalnum um helgina Frjálslegar grasreykingar voru stundaðar á Secret Solstice-hátíðinni en átta fíkniefnamál komu á borð lögreglu. 20. júní 2016 13:07
Secret Solstice: Die Antwoord seinkar vegna forfalla flugumferðarstjóra Færa þarf tónleikana og stendur nú til að Die Antwoord spili á sviðinu Hel, sem er í gömlu Laugardalshöllinni. 19. júní 2016 15:48
Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33
Fólkið á Solstice: Hafa gefið saman fimmtíu pör yfir helgina Prestarnir á Solstice telja ekki hægt að skrá kærleikann í nokkra bók. Vísir fékk að fylgjast með athöfn. 18. júní 2016 15:00
Secret-Solstice: Die Antwoord þurfti að endurskipuleggja tónleika kvöldsins vegna seinkunarinnar Hljómsveitin kemur fram í Hel í kvöld klukkan ellefu. 19. júní 2016 20:25
Stórkostlegir tónleikar Radiohead slógu í gegn: „Það er frábært að spila loksins á Íslandi“ Hin goðsagnakennda hljómsveit Radiohead spilaði vel og lengi í Laugardalshöll í gær. Mörg af helstu lögum hljómsveitarinnar fengu að heyrast. 18. júní 2016 10:30