Memphis: Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2016 12:00 Memphis var ekki góður í vetur. vísir/getty Memphis Depay, leikmaður Manchester United, viðurkennir að hann átti ekki góða fyrstu leiktíð á Old Trafford en þessi 22 ára gamli Hollendingurinn olli miklum vonbrigðum á tímabilinu. Stuðningsmenn Manchester United voru virkilega spenntir fyrir Depay sem var keyptur frá PSV Eindhoven eftir frábæra síðustu leiktíð í Hollandi þar sem hann var kjörinn leikmaður ársins. Hann fór ágætlega af stað með United en spilaði á endanum bara þrettán leiki sem byrjunarliðsmaður í ensku úrvalsdeildinni og var ekki einu sinni valinn í leikmannahópinn fyrir úrslitaleik enska bikarsins. „Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár,“ segir Memphis í viðtali við Unscriptd. „Þetta var svona miðlungsgott ár. Ég geri meiri kröfur til sjálfs míns og stuðningsmennirnir gera það líka sem er eðlilegt.“ „Þetta tímabil var nýtt fyrir mér þar sem ég var að spila í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti. Reynslan sem ég hef öðlast er mikilvæg en það eru líka hlutir sem ég þarf að sætta mig við.“ Memphis fékk heldur betur að kynnast því að sitja á bekknum á þessari leiktíð en það er eitthvað sem hann var ekki vanur. „Stundum gerði ég mistök eða spilaði ekki vel og þá er maður settur á bekkinn sem er nýtt fyrir mér. Á síðustu leiktíð með PSV spilaði ég alla leiki og skoraði alltaf. Nú var ég stundum á bekknum allan leikinn. Auðvitað var það eitthvað sem ég var ósáttur við,“ segir Memphis. Hollenski kantmaðurinn fær nú tækifæri til að heilla nýjan knattspyrnustjóra en í morgun var José Mourinho ráðinn sem nýr stjóri Manchester United. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Sjá meira
Memphis Depay, leikmaður Manchester United, viðurkennir að hann átti ekki góða fyrstu leiktíð á Old Trafford en þessi 22 ára gamli Hollendingurinn olli miklum vonbrigðum á tímabilinu. Stuðningsmenn Manchester United voru virkilega spenntir fyrir Depay sem var keyptur frá PSV Eindhoven eftir frábæra síðustu leiktíð í Hollandi þar sem hann var kjörinn leikmaður ársins. Hann fór ágætlega af stað með United en spilaði á endanum bara þrettán leiki sem byrjunarliðsmaður í ensku úrvalsdeildinni og var ekki einu sinni valinn í leikmannahópinn fyrir úrslitaleik enska bikarsins. „Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár,“ segir Memphis í viðtali við Unscriptd. „Þetta var svona miðlungsgott ár. Ég geri meiri kröfur til sjálfs míns og stuðningsmennirnir gera það líka sem er eðlilegt.“ „Þetta tímabil var nýtt fyrir mér þar sem ég var að spila í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti. Reynslan sem ég hef öðlast er mikilvæg en það eru líka hlutir sem ég þarf að sætta mig við.“ Memphis fékk heldur betur að kynnast því að sitja á bekknum á þessari leiktíð en það er eitthvað sem hann var ekki vanur. „Stundum gerði ég mistök eða spilaði ekki vel og þá er maður settur á bekkinn sem er nýtt fyrir mér. Á síðustu leiktíð með PSV spilaði ég alla leiki og skoraði alltaf. Nú var ég stundum á bekknum allan leikinn. Auðvitað var það eitthvað sem ég var ósáttur við,“ segir Memphis. Hollenski kantmaðurinn fær nú tækifæri til að heilla nýjan knattspyrnustjóra en í morgun var José Mourinho ráðinn sem nýr stjóri Manchester United.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Sjá meira
Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15
Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35