Fanney setti nýtt Íslandsmet í bekkpressu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 20:23 Fanney Hauksdóttir. Vísir/Daníel Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Nokkur afföll urðu úr hópi bæði keppenda og starfmanna vegna veikinda, en á endanum luku 28 keppendur móti, sumir þaulreyndir en aðrir stigu í dag sín fyrstu skref á keppnispall. Keppnin var bæði hörð og spennandi og féllu mörg met. Í kvennaflokki sigraði Fanney Hauksdóttir úr Gróttu með því að lyfta 105 kílóum sem er nýtt Íslandsmet í -63 kg flokki . Þessi metlyfta hennar gaf Fanneyju 114,1 stig. Fanney er á leið á HM í bekkpressu í Danmörku nú í apríl og keppir líka á HM í klassískri bekkpressu í maí. Það er því ljóst á þessari frammistöðu hennar í dag að undirbúningurinn gengur vel. Stigahæsta liðið í kvennaflokki var lið Gróttu Í karlaflokki lágu úrslit ekki fyrir fyrr en eftir síðustu lyftu, en þá lyfti Viktor Samúelsson úr KFA, 205 kg í -120 kg flokki og fékk fyrir það 117,9 stig. Þar með marði hann sigur á Ingimundi Björgvinssyni úr Gróttu, sem fékk 117,0 stig fyrir 195 kg í -105 kg flokki. Viktor fer líka á HM í apríl þar sem hann keppir í búnaði. Í karlaflokki fékk lið KFA flest stig.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Fanney Hauksdóttir, Gróttu 114,1 stig 2. Árdís Ósk Steinarsdóttir, Ármanni 80,5 stig 3. Arnhildur Anna Árnadóttir, Gróttu 78,4 stig 4. Laufey Agnarsdóttir, Gróttu 78,1 stig 5. Matthildur Óskarsdóttir, Gróttu 76,5 stigLokastaðan í karlaflokki: 1. Viktor Samúelsson, KFA 117,9 stig 2. Ingimundur Björgvinsson, Gróttu 117,0 stig 3. Einar Örn Guðnason, Akranes 111,2 stig 4. Jón Einarsson, Ármanni 105,2 stig 5. Finnur Freyr Eiríksson, Gróttu 103,1 stig Aðrar íþróttir Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Nokkur afföll urðu úr hópi bæði keppenda og starfmanna vegna veikinda, en á endanum luku 28 keppendur móti, sumir þaulreyndir en aðrir stigu í dag sín fyrstu skref á keppnispall. Keppnin var bæði hörð og spennandi og féllu mörg met. Í kvennaflokki sigraði Fanney Hauksdóttir úr Gróttu með því að lyfta 105 kílóum sem er nýtt Íslandsmet í -63 kg flokki . Þessi metlyfta hennar gaf Fanneyju 114,1 stig. Fanney er á leið á HM í bekkpressu í Danmörku nú í apríl og keppir líka á HM í klassískri bekkpressu í maí. Það er því ljóst á þessari frammistöðu hennar í dag að undirbúningurinn gengur vel. Stigahæsta liðið í kvennaflokki var lið Gróttu Í karlaflokki lágu úrslit ekki fyrir fyrr en eftir síðustu lyftu, en þá lyfti Viktor Samúelsson úr KFA, 205 kg í -120 kg flokki og fékk fyrir það 117,9 stig. Þar með marði hann sigur á Ingimundi Björgvinssyni úr Gróttu, sem fékk 117,0 stig fyrir 195 kg í -105 kg flokki. Viktor fer líka á HM í apríl þar sem hann keppir í búnaði. Í karlaflokki fékk lið KFA flest stig.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Fanney Hauksdóttir, Gróttu 114,1 stig 2. Árdís Ósk Steinarsdóttir, Ármanni 80,5 stig 3. Arnhildur Anna Árnadóttir, Gróttu 78,4 stig 4. Laufey Agnarsdóttir, Gróttu 78,1 stig 5. Matthildur Óskarsdóttir, Gróttu 76,5 stigLokastaðan í karlaflokki: 1. Viktor Samúelsson, KFA 117,9 stig 2. Ingimundur Björgvinsson, Gróttu 117,0 stig 3. Einar Örn Guðnason, Akranes 111,2 stig 4. Jón Einarsson, Ármanni 105,2 stig 5. Finnur Freyr Eiríksson, Gróttu 103,1 stig
Aðrar íþróttir Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira