Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Stefán Árni Pálsson skrifar 5. apríl 2016 13:20 Ólafur Ragnar talaði við þjóðina áðan. vísir Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands greindi fjölmiðlum frá því að hann hafi neitað Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra um heimild til að rjúfa þing en erindi fundarins af hálfu forsætisráðherra var að óska eftir heimild til þingrofs, nú eða síðar meir. Fyrir liggur að ríkisstjórnin er í andarslitrunum. Sigmundur fundaði með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook síðu sinni að hann væri tilbúinn til þess að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Ólafur Ragnar tjáði Íslendingum um þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 í dag. Í kjölfarið fór Twitter gjörsamlega á hliðina og hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil viðbrögð á þeim vettvangi. Hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst og umræðuna undir kassamerkinu #cashljósÓRG, SDG - OMG— Helgi Seljan (@helgiseljan) April 5, 2016 Þetta er svo heitt dæmi. Hann slær einu vopnin úr höndum Sigmundar. Black belt karate master.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 5, 2016 Eitt sem ég skil ekki alveg: Var þessi beiðni SDG um þingrof open-ended? Átti það að taka gildi strax eða bara mögulega ef SDG þyrfti?— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) April 5, 2016 Það sem við vitum núna:SDG er fullkomlega einangraður, gagnvart eigin flokki og Sjálfstæðisflokknum— Atli Fannar (@atlifannar) April 5, 2016 Pólitískt gereyðingarvopn sprakk í beinni. #Bessaleyfi #cashljós #BlessSimmi— Artybjorn (@artybjorn) April 5, 2016 Næst: Óli mun bjóða D og B að lýsa vantrausti á SDG, leysa BB og ÓN frá störfum og stokka upp í ráðherrahópnum, án kosninga #cashljós— Hafdís Bjarnadóttir (@hafdisbjarna) April 5, 2016 "Það ber okkur enginn til hlíðni. En að borga okkur cash money til hlíðni, þar erum við að tala saman." #cashljós #panamapapers— Svala Hjorleifsdotir (@svalalala) April 5, 2016 Hvert einasta múv SDG í dag hefur verið djúp skóflustunga fyrir gröfina. Það verður enginn við útförina. #cashljós— Emil H. Petersen (@emilhpetersen) April 5, 2016 #cashljós pic.twitter.com/uG01jm1qkG— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) April 5, 2016 Frekjukast Sigmundar og augljóst geð/siðrof #cashljós pic.twitter.com/VCRjP11pzU— Guðrún Andrea (@grullubangsi) April 5, 2016 ÓRG setti beint í handbremsu #cashljós— Ásta Sigrún (@astasigrun) April 5, 2016 Ólafur Ragnar eftir blaðamannafundinn... #cashljós pic.twitter.com/ko6SBmPgC1— Daníel (@danieltrausta) April 5, 2016 Eftir sl. 3 daga er ég bara pínu glaður að SDG eigi rúman milljarð í skattaskjóli til að halla sér upp að. #cashljós— Jón Trausti (@jondinn) April 5, 2016 OMG! ÓRG LOLLAÐI Á SGD! #PanamaLeaks #cashljós— Egill Harðar (@egillhardar) April 5, 2016 Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG akkúrat núna #cashljós— Elís Orri (@elis_orri) April 5, 2016 Nú situr SDG með snúð að horfa á Neighbours. #cashljós— Nadia Skepchat (@nadia_semichat) April 5, 2016 Ólafur Ragnar er að elska þetta. #cashljós pic.twitter.com/JF8TUL1kFp— Finnur Kolbeinsson (@finkol) April 5, 2016 Tweets about cashljos OR 'Ólafur Ragnar' OR SDG OR 'Sigmundur Davíð' Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands greindi fjölmiðlum frá því að hann hafi neitað Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra um heimild til að rjúfa þing en erindi fundarins af hálfu forsætisráðherra var að óska eftir heimild til þingrofs, nú eða síðar meir. Fyrir liggur að ríkisstjórnin er í andarslitrunum. Sigmundur fundaði með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook síðu sinni að hann væri tilbúinn til þess að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Ólafur Ragnar tjáði Íslendingum um þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 í dag. Í kjölfarið fór Twitter gjörsamlega á hliðina og hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil viðbrögð á þeim vettvangi. Hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst og umræðuna undir kassamerkinu #cashljósÓRG, SDG - OMG— Helgi Seljan (@helgiseljan) April 5, 2016 Þetta er svo heitt dæmi. Hann slær einu vopnin úr höndum Sigmundar. Black belt karate master.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 5, 2016 Eitt sem ég skil ekki alveg: Var þessi beiðni SDG um þingrof open-ended? Átti það að taka gildi strax eða bara mögulega ef SDG þyrfti?— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) April 5, 2016 Það sem við vitum núna:SDG er fullkomlega einangraður, gagnvart eigin flokki og Sjálfstæðisflokknum— Atli Fannar (@atlifannar) April 5, 2016 Pólitískt gereyðingarvopn sprakk í beinni. #Bessaleyfi #cashljós #BlessSimmi— Artybjorn (@artybjorn) April 5, 2016 Næst: Óli mun bjóða D og B að lýsa vantrausti á SDG, leysa BB og ÓN frá störfum og stokka upp í ráðherrahópnum, án kosninga #cashljós— Hafdís Bjarnadóttir (@hafdisbjarna) April 5, 2016 "Það ber okkur enginn til hlíðni. En að borga okkur cash money til hlíðni, þar erum við að tala saman." #cashljós #panamapapers— Svala Hjorleifsdotir (@svalalala) April 5, 2016 Hvert einasta múv SDG í dag hefur verið djúp skóflustunga fyrir gröfina. Það verður enginn við útförina. #cashljós— Emil H. Petersen (@emilhpetersen) April 5, 2016 #cashljós pic.twitter.com/uG01jm1qkG— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) April 5, 2016 Frekjukast Sigmundar og augljóst geð/siðrof #cashljós pic.twitter.com/VCRjP11pzU— Guðrún Andrea (@grullubangsi) April 5, 2016 ÓRG setti beint í handbremsu #cashljós— Ásta Sigrún (@astasigrun) April 5, 2016 Ólafur Ragnar eftir blaðamannafundinn... #cashljós pic.twitter.com/ko6SBmPgC1— Daníel (@danieltrausta) April 5, 2016 Eftir sl. 3 daga er ég bara pínu glaður að SDG eigi rúman milljarð í skattaskjóli til að halla sér upp að. #cashljós— Jón Trausti (@jondinn) April 5, 2016 OMG! ÓRG LOLLAÐI Á SGD! #PanamaLeaks #cashljós— Egill Harðar (@egillhardar) April 5, 2016 Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG akkúrat núna #cashljós— Elís Orri (@elis_orri) April 5, 2016 Nú situr SDG með snúð að horfa á Neighbours. #cashljós— Nadia Skepchat (@nadia_semichat) April 5, 2016 Ólafur Ragnar er að elska þetta. #cashljós pic.twitter.com/JF8TUL1kFp— Finnur Kolbeinsson (@finkol) April 5, 2016 Tweets about cashljos OR 'Ólafur Ragnar' OR SDG OR 'Sigmundur Davíð'
Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Sjá meira