Ferguson: Guardiola nær aldrei sama árangri hjá City og hann gerði hjá Barca Tómas Þór þórðarson skrifar 31. mars 2016 11:30 Pep Guardiola og Sir Alex Ferguson eru góðir vinir. vísir/getty Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi helstu stórmál fótboltans í stóru viðtali við Sky Sports sem breski íþróttafréttamiðilinn birtir nú brot og brot úr á heimasíðu sinni. Ferguson var eðlilega spurður út í Pep Guardiola sem tekur við Manchester City í sumar en spænski þjálfarinn var lengi vel talinn líklegur arftaki Sir Alex á Old Trafford.Sjá einnig:Ferguson: Þessir 1-0 sigrar skila Leicester titlinum eins og ég veit allt um Guardiola bjó til, að flestra mati, besta lið sögunnar hjá Barcelona þar sem hann fann 14 stóra titla á fjórum leiktíðum og nú er hann búinn að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn tvö ár í röð með Bayern München. „Pep hefur gríðarlegt vinnusiðferði og ætlast til mikils á æfingum. Þeir sem ætla ekki að leggja mikið á sig hjá City munu ekki endast lengi. Hann er hæfileikaríkur þjálfari, það er engin spurning,“ segir Ferguson um Spánverjann í viðtalinu. „Manchester City var svo sannarlega að landa stórum bita með að fá Pep en þetta verður ekki auðvelt fyrir hann. Enski boltinn er ekki auðveldur.“ „Allir erlendir þjálfarar sem hafa komið hingað segja sömu sögu. Arsene Wenger talaði um hversu erfiður enski boltinn er nokkrum mánuðum eftir að hann kom og sama gerði José Mourinho.“ „Pep mun ná árangri hjá City en hann mun aldrei aftur endurtaka það sem hann gerði hjá Barcelona. Viðmiðið er bara of hátt því það var besta liðið,“ segir Sir Alex Ferguson. Enski boltinn Tengdar fréttir Tók Pep fram yfir Man. Utd Síle-maðurinn Arturo Vidal segist hafa hafnað því að fara til Man. Utd síðasta sumar því hann vildi spila fyrir Pep Guardiola. 22. febrúar 2016 16:00 Cruyff: Ég vildi að Pep færi til United frekar en City Einn besti fótboltamaður sögunnar er óánægður með ákvörðun spænska þjálfarans. 9. febrúar 2016 16:30 Guardiola á enga útgönguleið Það skiptir ekki máli hvort Man. City verði í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni næsta vetur. Pep Guardiola verður samt stjóri liðsins. 22. mars 2016 08:15 Alaba: Guardiola endurhannaði fótboltann Austurríkismaðurinn segir magnað að vera undir stjórn Pep Guardiola hjá Bayern München. 16. mars 2016 17:45 Fékk ekki samning hjá City fyrir 11 árum en verður nú launahæstur í sögunni Pep Guardiola kom á reynslu til Manchester City í ágúst 2005 en Stuart Pearce vildi ekki fá hann. 2. febrúar 2016 14:30 Pellegrini: Ekki farið á bakvið mig Stjóraskiptin hjá Manchester City gerð í sátt og samlyndi við núverandi knattspyrnustjóra. 1. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira
Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi helstu stórmál fótboltans í stóru viðtali við Sky Sports sem breski íþróttafréttamiðilinn birtir nú brot og brot úr á heimasíðu sinni. Ferguson var eðlilega spurður út í Pep Guardiola sem tekur við Manchester City í sumar en spænski þjálfarinn var lengi vel talinn líklegur arftaki Sir Alex á Old Trafford.Sjá einnig:Ferguson: Þessir 1-0 sigrar skila Leicester titlinum eins og ég veit allt um Guardiola bjó til, að flestra mati, besta lið sögunnar hjá Barcelona þar sem hann fann 14 stóra titla á fjórum leiktíðum og nú er hann búinn að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn tvö ár í röð með Bayern München. „Pep hefur gríðarlegt vinnusiðferði og ætlast til mikils á æfingum. Þeir sem ætla ekki að leggja mikið á sig hjá City munu ekki endast lengi. Hann er hæfileikaríkur þjálfari, það er engin spurning,“ segir Ferguson um Spánverjann í viðtalinu. „Manchester City var svo sannarlega að landa stórum bita með að fá Pep en þetta verður ekki auðvelt fyrir hann. Enski boltinn er ekki auðveldur.“ „Allir erlendir þjálfarar sem hafa komið hingað segja sömu sögu. Arsene Wenger talaði um hversu erfiður enski boltinn er nokkrum mánuðum eftir að hann kom og sama gerði José Mourinho.“ „Pep mun ná árangri hjá City en hann mun aldrei aftur endurtaka það sem hann gerði hjá Barcelona. Viðmiðið er bara of hátt því það var besta liðið,“ segir Sir Alex Ferguson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tók Pep fram yfir Man. Utd Síle-maðurinn Arturo Vidal segist hafa hafnað því að fara til Man. Utd síðasta sumar því hann vildi spila fyrir Pep Guardiola. 22. febrúar 2016 16:00 Cruyff: Ég vildi að Pep færi til United frekar en City Einn besti fótboltamaður sögunnar er óánægður með ákvörðun spænska þjálfarans. 9. febrúar 2016 16:30 Guardiola á enga útgönguleið Það skiptir ekki máli hvort Man. City verði í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni næsta vetur. Pep Guardiola verður samt stjóri liðsins. 22. mars 2016 08:15 Alaba: Guardiola endurhannaði fótboltann Austurríkismaðurinn segir magnað að vera undir stjórn Pep Guardiola hjá Bayern München. 16. mars 2016 17:45 Fékk ekki samning hjá City fyrir 11 árum en verður nú launahæstur í sögunni Pep Guardiola kom á reynslu til Manchester City í ágúst 2005 en Stuart Pearce vildi ekki fá hann. 2. febrúar 2016 14:30 Pellegrini: Ekki farið á bakvið mig Stjóraskiptin hjá Manchester City gerð í sátt og samlyndi við núverandi knattspyrnustjóra. 1. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira
Tók Pep fram yfir Man. Utd Síle-maðurinn Arturo Vidal segist hafa hafnað því að fara til Man. Utd síðasta sumar því hann vildi spila fyrir Pep Guardiola. 22. febrúar 2016 16:00
Cruyff: Ég vildi að Pep færi til United frekar en City Einn besti fótboltamaður sögunnar er óánægður með ákvörðun spænska þjálfarans. 9. febrúar 2016 16:30
Guardiola á enga útgönguleið Það skiptir ekki máli hvort Man. City verði í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni næsta vetur. Pep Guardiola verður samt stjóri liðsins. 22. mars 2016 08:15
Alaba: Guardiola endurhannaði fótboltann Austurríkismaðurinn segir magnað að vera undir stjórn Pep Guardiola hjá Bayern München. 16. mars 2016 17:45
Fékk ekki samning hjá City fyrir 11 árum en verður nú launahæstur í sögunni Pep Guardiola kom á reynslu til Manchester City í ágúst 2005 en Stuart Pearce vildi ekki fá hann. 2. febrúar 2016 14:30
Pellegrini: Ekki farið á bakvið mig Stjóraskiptin hjá Manchester City gerð í sátt og samlyndi við núverandi knattspyrnustjóra. 1. febrúar 2016 13:45