Ferguson: Guardiola nær aldrei sama árangri hjá City og hann gerði hjá Barca Tómas Þór þórðarson skrifar 31. mars 2016 11:30 Pep Guardiola og Sir Alex Ferguson eru góðir vinir. vísir/getty Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi helstu stórmál fótboltans í stóru viðtali við Sky Sports sem breski íþróttafréttamiðilinn birtir nú brot og brot úr á heimasíðu sinni. Ferguson var eðlilega spurður út í Pep Guardiola sem tekur við Manchester City í sumar en spænski þjálfarinn var lengi vel talinn líklegur arftaki Sir Alex á Old Trafford.Sjá einnig:Ferguson: Þessir 1-0 sigrar skila Leicester titlinum eins og ég veit allt um Guardiola bjó til, að flestra mati, besta lið sögunnar hjá Barcelona þar sem hann fann 14 stóra titla á fjórum leiktíðum og nú er hann búinn að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn tvö ár í röð með Bayern München. „Pep hefur gríðarlegt vinnusiðferði og ætlast til mikils á æfingum. Þeir sem ætla ekki að leggja mikið á sig hjá City munu ekki endast lengi. Hann er hæfileikaríkur þjálfari, það er engin spurning,“ segir Ferguson um Spánverjann í viðtalinu. „Manchester City var svo sannarlega að landa stórum bita með að fá Pep en þetta verður ekki auðvelt fyrir hann. Enski boltinn er ekki auðveldur.“ „Allir erlendir þjálfarar sem hafa komið hingað segja sömu sögu. Arsene Wenger talaði um hversu erfiður enski boltinn er nokkrum mánuðum eftir að hann kom og sama gerði José Mourinho.“ „Pep mun ná árangri hjá City en hann mun aldrei aftur endurtaka það sem hann gerði hjá Barcelona. Viðmiðið er bara of hátt því það var besta liðið,“ segir Sir Alex Ferguson. Enski boltinn Tengdar fréttir Tók Pep fram yfir Man. Utd Síle-maðurinn Arturo Vidal segist hafa hafnað því að fara til Man. Utd síðasta sumar því hann vildi spila fyrir Pep Guardiola. 22. febrúar 2016 16:00 Cruyff: Ég vildi að Pep færi til United frekar en City Einn besti fótboltamaður sögunnar er óánægður með ákvörðun spænska þjálfarans. 9. febrúar 2016 16:30 Guardiola á enga útgönguleið Það skiptir ekki máli hvort Man. City verði í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni næsta vetur. Pep Guardiola verður samt stjóri liðsins. 22. mars 2016 08:15 Alaba: Guardiola endurhannaði fótboltann Austurríkismaðurinn segir magnað að vera undir stjórn Pep Guardiola hjá Bayern München. 16. mars 2016 17:45 Fékk ekki samning hjá City fyrir 11 árum en verður nú launahæstur í sögunni Pep Guardiola kom á reynslu til Manchester City í ágúst 2005 en Stuart Pearce vildi ekki fá hann. 2. febrúar 2016 14:30 Pellegrini: Ekki farið á bakvið mig Stjóraskiptin hjá Manchester City gerð í sátt og samlyndi við núverandi knattspyrnustjóra. 1. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi helstu stórmál fótboltans í stóru viðtali við Sky Sports sem breski íþróttafréttamiðilinn birtir nú brot og brot úr á heimasíðu sinni. Ferguson var eðlilega spurður út í Pep Guardiola sem tekur við Manchester City í sumar en spænski þjálfarinn var lengi vel talinn líklegur arftaki Sir Alex á Old Trafford.Sjá einnig:Ferguson: Þessir 1-0 sigrar skila Leicester titlinum eins og ég veit allt um Guardiola bjó til, að flestra mati, besta lið sögunnar hjá Barcelona þar sem hann fann 14 stóra titla á fjórum leiktíðum og nú er hann búinn að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn tvö ár í röð með Bayern München. „Pep hefur gríðarlegt vinnusiðferði og ætlast til mikils á æfingum. Þeir sem ætla ekki að leggja mikið á sig hjá City munu ekki endast lengi. Hann er hæfileikaríkur þjálfari, það er engin spurning,“ segir Ferguson um Spánverjann í viðtalinu. „Manchester City var svo sannarlega að landa stórum bita með að fá Pep en þetta verður ekki auðvelt fyrir hann. Enski boltinn er ekki auðveldur.“ „Allir erlendir þjálfarar sem hafa komið hingað segja sömu sögu. Arsene Wenger talaði um hversu erfiður enski boltinn er nokkrum mánuðum eftir að hann kom og sama gerði José Mourinho.“ „Pep mun ná árangri hjá City en hann mun aldrei aftur endurtaka það sem hann gerði hjá Barcelona. Viðmiðið er bara of hátt því það var besta liðið,“ segir Sir Alex Ferguson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tók Pep fram yfir Man. Utd Síle-maðurinn Arturo Vidal segist hafa hafnað því að fara til Man. Utd síðasta sumar því hann vildi spila fyrir Pep Guardiola. 22. febrúar 2016 16:00 Cruyff: Ég vildi að Pep færi til United frekar en City Einn besti fótboltamaður sögunnar er óánægður með ákvörðun spænska þjálfarans. 9. febrúar 2016 16:30 Guardiola á enga útgönguleið Það skiptir ekki máli hvort Man. City verði í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni næsta vetur. Pep Guardiola verður samt stjóri liðsins. 22. mars 2016 08:15 Alaba: Guardiola endurhannaði fótboltann Austurríkismaðurinn segir magnað að vera undir stjórn Pep Guardiola hjá Bayern München. 16. mars 2016 17:45 Fékk ekki samning hjá City fyrir 11 árum en verður nú launahæstur í sögunni Pep Guardiola kom á reynslu til Manchester City í ágúst 2005 en Stuart Pearce vildi ekki fá hann. 2. febrúar 2016 14:30 Pellegrini: Ekki farið á bakvið mig Stjóraskiptin hjá Manchester City gerð í sátt og samlyndi við núverandi knattspyrnustjóra. 1. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Tók Pep fram yfir Man. Utd Síle-maðurinn Arturo Vidal segist hafa hafnað því að fara til Man. Utd síðasta sumar því hann vildi spila fyrir Pep Guardiola. 22. febrúar 2016 16:00
Cruyff: Ég vildi að Pep færi til United frekar en City Einn besti fótboltamaður sögunnar er óánægður með ákvörðun spænska þjálfarans. 9. febrúar 2016 16:30
Guardiola á enga útgönguleið Það skiptir ekki máli hvort Man. City verði í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni næsta vetur. Pep Guardiola verður samt stjóri liðsins. 22. mars 2016 08:15
Alaba: Guardiola endurhannaði fótboltann Austurríkismaðurinn segir magnað að vera undir stjórn Pep Guardiola hjá Bayern München. 16. mars 2016 17:45
Fékk ekki samning hjá City fyrir 11 árum en verður nú launahæstur í sögunni Pep Guardiola kom á reynslu til Manchester City í ágúst 2005 en Stuart Pearce vildi ekki fá hann. 2. febrúar 2016 14:30
Pellegrini: Ekki farið á bakvið mig Stjóraskiptin hjá Manchester City gerð í sátt og samlyndi við núverandi knattspyrnustjóra. 1. febrúar 2016 13:45