Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Bjarki Ármannsson skrifar 11. mars 2016 11:15 Fyrirlestradagurinn DesignTalks var haldinn í gær en sá dagur markar upphaf hátíðarinnar Hönnunarmars ár hvert. Hátíðin stendur yfir fram á sunnudag en hún er nú haldin í áttunda sinn. Rúmlega hundrað viðburðir eru á dagskrá, þar á meðal sýningar, fyrirlestrar, uppákomur og innsetningar. Viðburðir eru skipulagðir af íslenskum hönnuðum og arkitektum og telja þátttakendur hátíðarinnar um fjögur hundruð manns ár hvert. Anton Brink ljósmyndari fór á opnun Hönnunarmars í gær og hitti fyrir góðan hóp fólks, meðal annarra þau Ragnheiði Elínu Árnadóttur viðskiptaráðherra, Kolbrúnu Bergþórsdóttur leikstjóra og Gísla Martein Baldursson sjónvarpsmann.Vísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton Brink HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9. mars 2016 15:12 Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10. mars 2016 20:35 Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00 Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10. mars 2016 16:49 Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11. mars 2016 10:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fyrirlestradagurinn DesignTalks var haldinn í gær en sá dagur markar upphaf hátíðarinnar Hönnunarmars ár hvert. Hátíðin stendur yfir fram á sunnudag en hún er nú haldin í áttunda sinn. Rúmlega hundrað viðburðir eru á dagskrá, þar á meðal sýningar, fyrirlestrar, uppákomur og innsetningar. Viðburðir eru skipulagðir af íslenskum hönnuðum og arkitektum og telja þátttakendur hátíðarinnar um fjögur hundruð manns ár hvert. Anton Brink ljósmyndari fór á opnun Hönnunarmars í gær og hitti fyrir góðan hóp fólks, meðal annarra þau Ragnheiði Elínu Árnadóttur viðskiptaráðherra, Kolbrúnu Bergþórsdóttur leikstjóra og Gísla Martein Baldursson sjónvarpsmann.Vísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton BrinkVísir/Anton Brink
HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9. mars 2016 15:12 Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10. mars 2016 20:35 Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00 Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10. mars 2016 16:49 Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11. mars 2016 10:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9. mars 2016 15:12
Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10. mars 2016 20:35
Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00
Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10. mars 2016 16:49
Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11. mars 2016 10:00