Rafael Nadal ætlar í hart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 10:00 Rafael Nadal. Vísir/Getty Tenniskappinn Rafael Nadal stefnir nú á það að lögsækja fyrrum ráðherra frönsku stjórnarinnar vegna ummæla hennar um að sjö mánaðar fjarvera Nadal frá tennis árið 2012 hefði verið vegna þess að Spánverjinn hefði verið að nota ólögleg lyf. Nadal er mjög ósáttur með orð Roselyne Bachelot, sem var áður ráðherra Íþrótta og heilsu í frönsku ríkisstjórnarinnar. Rafael Nadal segist ætla að lögsækja alla þá sem ásaka hann um svipaða hluti í framtíðinni. Hinn 29 ára gamli Nadal hefur unnið fjórtán risamót á ferlinum en hann vann síðast opna franska mótið árið 2014. Níu af þessum fjórtán risatitlum hans hafa komið á opna franska mótinu. „Ráðherra í frönsku ríkisstjórninni getur ekki látið svona út úr sér. Það er enginn tími til að fara eitthvað orðakast. Við ætlum bara að lögsækja hana," sagði Rafael Nadal. „Þetta verður í síðasta sinn sem einhver heldur svona fram um mig því ég ætla að lögsækja hana. Ég er orðinn þreyttur á að heyra svona vitleysu. Ég lét mig hafa það að standa undir slíkur hér áður fyrr en ekki lengur," sagði Nadal. Roselyne Bachelot var ráðherra í frönsku ríkisstjórninni á árunum 2007 til 2010 en hún lét þessi orð falla í síðustu viku þegar hún var að tala um Mariu Sharapovu og fall hennar á lyfjaprófi. Tennis Tengdar fréttir „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44 Tennisstjarna í sjokki vegna fréttanna af Sharapovu Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard þekkir vel til Mariu Sharapovu sem var hennar átrúnaðargoð þegar hún var yngri. Sjokkið var því mikið þegar Maria Sharapova tilkynnti heiminum það í síðustu viku að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 14. mars 2016 08:30 Rafael Nadal: Ég er algjörlega hreinn gæi Spænski tenniskappinn Rafael Nadal segist aldrei hafa notað ólöglegt efni til þess að hjálpa sér inn á tennisvellinum. Spánverjinn var spurður út í lyfjamál í kjölfarið á því að lyfjahneyksli rússnesku tenniskonunnar Mariu Sharapovu sem er eitt stærsta íþróttamál heimsins þessa dagana. 10. mars 2016 11:30 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30 Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. mars 2016 10:00 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira
Tenniskappinn Rafael Nadal stefnir nú á það að lögsækja fyrrum ráðherra frönsku stjórnarinnar vegna ummæla hennar um að sjö mánaðar fjarvera Nadal frá tennis árið 2012 hefði verið vegna þess að Spánverjinn hefði verið að nota ólögleg lyf. Nadal er mjög ósáttur með orð Roselyne Bachelot, sem var áður ráðherra Íþrótta og heilsu í frönsku ríkisstjórnarinnar. Rafael Nadal segist ætla að lögsækja alla þá sem ásaka hann um svipaða hluti í framtíðinni. Hinn 29 ára gamli Nadal hefur unnið fjórtán risamót á ferlinum en hann vann síðast opna franska mótið árið 2014. Níu af þessum fjórtán risatitlum hans hafa komið á opna franska mótinu. „Ráðherra í frönsku ríkisstjórninni getur ekki látið svona út úr sér. Það er enginn tími til að fara eitthvað orðakast. Við ætlum bara að lögsækja hana," sagði Rafael Nadal. „Þetta verður í síðasta sinn sem einhver heldur svona fram um mig því ég ætla að lögsækja hana. Ég er orðinn þreyttur á að heyra svona vitleysu. Ég lét mig hafa það að standa undir slíkur hér áður fyrr en ekki lengur," sagði Nadal. Roselyne Bachelot var ráðherra í frönsku ríkisstjórninni á árunum 2007 til 2010 en hún lét þessi orð falla í síðustu viku þegar hún var að tala um Mariu Sharapovu og fall hennar á lyfjaprófi.
Tennis Tengdar fréttir „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44 Tennisstjarna í sjokki vegna fréttanna af Sharapovu Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard þekkir vel til Mariu Sharapovu sem var hennar átrúnaðargoð þegar hún var yngri. Sjokkið var því mikið þegar Maria Sharapova tilkynnti heiminum það í síðustu viku að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 14. mars 2016 08:30 Rafael Nadal: Ég er algjörlega hreinn gæi Spænski tenniskappinn Rafael Nadal segist aldrei hafa notað ólöglegt efni til þess að hjálpa sér inn á tennisvellinum. Spánverjinn var spurður út í lyfjamál í kjölfarið á því að lyfjahneyksli rússnesku tenniskonunnar Mariu Sharapovu sem er eitt stærsta íþróttamál heimsins þessa dagana. 10. mars 2016 11:30 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30 Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. mars 2016 10:00 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira
„Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44
Tennisstjarna í sjokki vegna fréttanna af Sharapovu Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard þekkir vel til Mariu Sharapovu sem var hennar átrúnaðargoð þegar hún var yngri. Sjokkið var því mikið þegar Maria Sharapova tilkynnti heiminum það í síðustu viku að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 14. mars 2016 08:30
Rafael Nadal: Ég er algjörlega hreinn gæi Spænski tenniskappinn Rafael Nadal segist aldrei hafa notað ólöglegt efni til þess að hjálpa sér inn á tennisvellinum. Spánverjinn var spurður út í lyfjamál í kjölfarið á því að lyfjahneyksli rússnesku tenniskonunnar Mariu Sharapovu sem er eitt stærsta íþróttamál heimsins þessa dagana. 10. mars 2016 11:30
Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00
Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30
Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. mars 2016 10:00