Tónkvíslin í beinni á Vísi og Bravó Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2016 11:30 Það má búast við mikilli stemningu annað kvöld. vísir Annað kvöld fer fram söngkeppnin Tónkvíslin sem hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Keppnin verður í beinni útsendingu á Bravó og Vísi og hefst hún klukkan 19:30. Þetta er í ellefta skipti sem keppnin er haldin en í fyrra var keppnin í fyrsta skipti í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Bravó og mun hún vera það líka í ár. Keppnin er haldin í íþróttahúsinu við Framhaldsskólann, í Reykjadal. Keppninni er skipt upp í tvo flokka, annars vegar eru það keppendur úr Framhaldsskólanum og hins vegar keppendur úr grunnskólum næsta nágrennis, allt frá Vaðlaheiði austur að Vopnafirði. 8 grunnskólum er boðið að taka þátt en þetta árið taka nemendur úr Borgarhólsskóla, Stórutjarnaskóla, Þingeyjarskóla og Öxarfjarðarskóla þátt. Þetta árið eru 16 keppnisatriði, 8 úr Framhaldsskólanum, 8 úr Grunnskólunum, ásamt einu atriði frá kennurunum sem fær að taka þátt í símkosningu. Dómnefnd velur 3 bestu atriðin úr hvorum flokki og áhorfendur velja svo vinsælasta atriðið úr hvorum flokki með símkosningu. Í ár sitja Þorvaldur Bjarni, Stefán Jakobsson og Bylgja Steingrímsdóttir í dómnefnd og sérstakur gestur kvöldsins er enginn annar en Eyþór Ingi. Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Annað kvöld fer fram söngkeppnin Tónkvíslin sem hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Keppnin verður í beinni útsendingu á Bravó og Vísi og hefst hún klukkan 19:30. Þetta er í ellefta skipti sem keppnin er haldin en í fyrra var keppnin í fyrsta skipti í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Bravó og mun hún vera það líka í ár. Keppnin er haldin í íþróttahúsinu við Framhaldsskólann, í Reykjadal. Keppninni er skipt upp í tvo flokka, annars vegar eru það keppendur úr Framhaldsskólanum og hins vegar keppendur úr grunnskólum næsta nágrennis, allt frá Vaðlaheiði austur að Vopnafirði. 8 grunnskólum er boðið að taka þátt en þetta árið taka nemendur úr Borgarhólsskóla, Stórutjarnaskóla, Þingeyjarskóla og Öxarfjarðarskóla þátt. Þetta árið eru 16 keppnisatriði, 8 úr Framhaldsskólanum, 8 úr Grunnskólunum, ásamt einu atriði frá kennurunum sem fær að taka þátt í símkosningu. Dómnefnd velur 3 bestu atriðin úr hvorum flokki og áhorfendur velja svo vinsælasta atriðið úr hvorum flokki með símkosningu. Í ár sitja Þorvaldur Bjarni, Stefán Jakobsson og Bylgja Steingrímsdóttir í dómnefnd og sérstakur gestur kvöldsins er enginn annar en Eyþór Ingi.
Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira