Birkir með á Davis Cup í sjöunda sinn | Strákarnir mættir til Eistlands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 15:31 Íslenska karlalandsliðið í tennis. Talið frá vinstri: Vladimir Ristic, Birkir Gunnarsson, Teitur Marshall og Rafn Kumar Bonifacius. Mynd/Tennissamband Íslands Íslenska karlalandsliðsliðið í tennis keppir sjöunda árið í röð í Davis Cup og að þessu sinni fer riðill Íslands fram í Eistlandi. Þetta er tímamótakeppni fyrir Ísland því þetta tuttugasta árið í röð sem Ísland tekur þátt í heimsmeistarakeppni tennislandsliða. Ísland keppir í 3.deild Evrópuriðils sem fer fram í Tallinn í Eistlandi en keppni hefst á miðvikudaginn og stendur fram á laugardaginn. Íslenska liðið er skipað fjórum leikmönnum sem hafa allir keppt áður á Davis Cup og því er reynsla í íslenska hópnum í ár sem mun örugglega skipta liðið miklu máli. Teitur Marshall er að keppa á Davis Cup í annað sinn. Rafn Kumar Bonifacius og Vladimir Ristic eru að keppa á Davis Cup í þriðja skipti. Birkir Gunnarsson, sem er spilandi fyrirliði liðsins, er reynslumestur í liðinu og er að keppa í sjöunda skipti á Davis Cup. Sextán þjóðir keppa auk Íslands og eru: Albanía, Andorra, Armenía, Azerbaijan, Kýpur, Eistland, Makedónía, Grikkland, Írland, Kósóvó, Liechtenstein, Malta, Moldavía, Svartfjallaland og San Marínó. Keppt er í fjórum fjögurra liða riðlum. Sigurvegarar í hverjum riðli keppa um hvaða tvær þjóðir fara upp í 2.deild á árinu 2016. Keppnin í Tallin fer öll fram innanhúss og á hörðum völlum. Nú er að sjá hvernig það hentar íslensku tennisstrákunum. Tennis Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira
Íslenska karlalandsliðsliðið í tennis keppir sjöunda árið í röð í Davis Cup og að þessu sinni fer riðill Íslands fram í Eistlandi. Þetta er tímamótakeppni fyrir Ísland því þetta tuttugasta árið í röð sem Ísland tekur þátt í heimsmeistarakeppni tennislandsliða. Ísland keppir í 3.deild Evrópuriðils sem fer fram í Tallinn í Eistlandi en keppni hefst á miðvikudaginn og stendur fram á laugardaginn. Íslenska liðið er skipað fjórum leikmönnum sem hafa allir keppt áður á Davis Cup og því er reynsla í íslenska hópnum í ár sem mun örugglega skipta liðið miklu máli. Teitur Marshall er að keppa á Davis Cup í annað sinn. Rafn Kumar Bonifacius og Vladimir Ristic eru að keppa á Davis Cup í þriðja skipti. Birkir Gunnarsson, sem er spilandi fyrirliði liðsins, er reynslumestur í liðinu og er að keppa í sjöunda skipti á Davis Cup. Sextán þjóðir keppa auk Íslands og eru: Albanía, Andorra, Armenía, Azerbaijan, Kýpur, Eistland, Makedónía, Grikkland, Írland, Kósóvó, Liechtenstein, Malta, Moldavía, Svartfjallaland og San Marínó. Keppt er í fjórum fjögurra liða riðlum. Sigurvegarar í hverjum riðli keppa um hvaða tvær þjóðir fara upp í 2.deild á árinu 2016. Keppnin í Tallin fer öll fram innanhúss og á hörðum völlum. Nú er að sjá hvernig það hentar íslensku tennisstrákunum.
Tennis Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira