Wenger sér Terry sem frábæran þjálfara inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2016 21:30 John Terry og Arsene Wenger. Vísir/Getty Arsène Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sannfærður um að John Terry færi sig yfir í þjálfun þegar knattspyrnuferlinum lýkur og franski stjórinn hrósar fyrirliða Chelsea sem tilkynnti um helgina að hann væri á förum frá Stamford Bridge. John Terry sagði blaðamönnum að hann fengi ekki nýjan samning hjá Chelsea og væri á förum frá félaginu eftir tímabilið því hann væri ekki tilbúinn að hætta að spila fótbolta. Terry kom til Chelsea þegar hann var fjórtán ára, hann hefur spilað næstum því 700 leiki fyrir félagið og er búinn að vera fyrirliði Chelsea frá 2004. Wenger og lærisveinum hans í Arsenal hefur gengið illa á móti John Terry og Chelsea-liðinu en Arsenal hefur ekki unnið Chelsea í deildarleik frá 2011 og hefur ekki náð að skora í undanförnum sex leikjum. „Hann var ekki bara frábær leikmaður, og er enn, heldur var hann líka frábær þjálfari inn á vellinum," sgði Arsene Wenger í viðtali við The Guardian. „Ég sá hann einu sinni spila með 21 árs liðinu og það var stórkostlegt að sjá hann þjálfa liðið um leið og hann spilaði við hlið strákanna. Hann er sannur leiðtogi og hefur átt frábæran feril sem við megum ekki gleyma," sagði Wenger. „Það er aldrei tilviljun að menn eiga svona flottan feril. Hann hefur eitthvað sérstakt við sig og hann var sameiningartákn innan Chelsea-liðsins," sagði Wenger. Arsène Wenger ætlar ekki að bjóða John Terry samning en Terry er orðinn 35 ára gamall. „Nei hann er við enda ferils síns og hann hefur spilað allan tímann með Chelsea. Ég er viss um að ef hann spilar áfram þá verður það sem leikmaður Chelsea," sagði Arsene Wenger. Enski boltinn Tengdar fréttir Terry á förum frá Chelsea eftir tímabilið | Ætlar ekki að hætta Fyrirliði Chelsea staðfesti í samtali við blaðamenn eftir leik Chelsea í dag að honum hefði ekki verið boðinn nýr samningur hjá Chelsea en hann myndi halda áfram að spila á næsta ári utan Englands. 31. janúar 2016 19:00 Keown lýsir Terry í þremur orðum: „Adams var betri“ Fyrirliði Chelsea tilkynnti í gær að hann yfirgefur Stamford Bridge eftir tímabilið. 1. febrúar 2016 08:45 John Terry: Munum berjast þangað til engin stig eru eftir í pottinum John Terry, fyrirliði Chelsea, var eðlilega ánægður með 1-0 sigur Chelsea á Arsenal í dag. Hann segir að Chelesa muni berjast fyrir Meistaradeildarsæti þangað til möguleikinn er úti. 24. janúar 2016 18:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Arsène Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sannfærður um að John Terry færi sig yfir í þjálfun þegar knattspyrnuferlinum lýkur og franski stjórinn hrósar fyrirliða Chelsea sem tilkynnti um helgina að hann væri á förum frá Stamford Bridge. John Terry sagði blaðamönnum að hann fengi ekki nýjan samning hjá Chelsea og væri á förum frá félaginu eftir tímabilið því hann væri ekki tilbúinn að hætta að spila fótbolta. Terry kom til Chelsea þegar hann var fjórtán ára, hann hefur spilað næstum því 700 leiki fyrir félagið og er búinn að vera fyrirliði Chelsea frá 2004. Wenger og lærisveinum hans í Arsenal hefur gengið illa á móti John Terry og Chelsea-liðinu en Arsenal hefur ekki unnið Chelsea í deildarleik frá 2011 og hefur ekki náð að skora í undanförnum sex leikjum. „Hann var ekki bara frábær leikmaður, og er enn, heldur var hann líka frábær þjálfari inn á vellinum," sgði Arsene Wenger í viðtali við The Guardian. „Ég sá hann einu sinni spila með 21 árs liðinu og það var stórkostlegt að sjá hann þjálfa liðið um leið og hann spilaði við hlið strákanna. Hann er sannur leiðtogi og hefur átt frábæran feril sem við megum ekki gleyma," sagði Wenger. „Það er aldrei tilviljun að menn eiga svona flottan feril. Hann hefur eitthvað sérstakt við sig og hann var sameiningartákn innan Chelsea-liðsins," sagði Wenger. Arsène Wenger ætlar ekki að bjóða John Terry samning en Terry er orðinn 35 ára gamall. „Nei hann er við enda ferils síns og hann hefur spilað allan tímann með Chelsea. Ég er viss um að ef hann spilar áfram þá verður það sem leikmaður Chelsea," sagði Arsene Wenger.
Enski boltinn Tengdar fréttir Terry á förum frá Chelsea eftir tímabilið | Ætlar ekki að hætta Fyrirliði Chelsea staðfesti í samtali við blaðamenn eftir leik Chelsea í dag að honum hefði ekki verið boðinn nýr samningur hjá Chelsea en hann myndi halda áfram að spila á næsta ári utan Englands. 31. janúar 2016 19:00 Keown lýsir Terry í þremur orðum: „Adams var betri“ Fyrirliði Chelsea tilkynnti í gær að hann yfirgefur Stamford Bridge eftir tímabilið. 1. febrúar 2016 08:45 John Terry: Munum berjast þangað til engin stig eru eftir í pottinum John Terry, fyrirliði Chelsea, var eðlilega ánægður með 1-0 sigur Chelsea á Arsenal í dag. Hann segir að Chelesa muni berjast fyrir Meistaradeildarsæti þangað til möguleikinn er úti. 24. janúar 2016 18:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Terry á förum frá Chelsea eftir tímabilið | Ætlar ekki að hætta Fyrirliði Chelsea staðfesti í samtali við blaðamenn eftir leik Chelsea í dag að honum hefði ekki verið boðinn nýr samningur hjá Chelsea en hann myndi halda áfram að spila á næsta ári utan Englands. 31. janúar 2016 19:00
Keown lýsir Terry í þremur orðum: „Adams var betri“ Fyrirliði Chelsea tilkynnti í gær að hann yfirgefur Stamford Bridge eftir tímabilið. 1. febrúar 2016 08:45
John Terry: Munum berjast þangað til engin stig eru eftir í pottinum John Terry, fyrirliði Chelsea, var eðlilega ánægður með 1-0 sigur Chelsea á Arsenal í dag. Hann segir að Chelesa muni berjast fyrir Meistaradeildarsæti þangað til möguleikinn er úti. 24. janúar 2016 18:45