Stormsveitarhjálmi stolið af einhverfum pilti Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. janúar 2016 15:11 "Það eru kannski tveir svona hjálmar á landinu,“ segir móðir piltsins. Vísir/Pauline Fjölskylda einhverfs pilts reyna nú að hafa uppi á Stormsveitarhjálmi sem stolið var af heimili þeirra í byrjun vikunnar eða um síðastliðna helgi. Búið er að tilkynna málið til lögreglunnar sem er með málið til skoðunar. Pauline McCarthy, móðir piltsins, segir að um sé að ræða nákvæma eftirlíkingu af einkennisbúningi Stormsveitarmanna úr Stjörnustríðsmyndunum sem sonur hennar hafi fengið í fermingargjöf þegar hann var fjórtán ára. „Það eru kannski tveir svona hjálmar á landinu,“ segir hún. Pilturinn geymdi hjálminn inni í svefnherberginu sínu undir teppi. „Þegar hann lyfti upp teppinu sá hann að hjálminum hafði verið stolið og í staðin var búið að koma fyrir ódýrri eftirlíkingu sem hann átti líka,“ segir hún. „Einhver hefur komið inn í húsið og sett þennan ódýra undir teppið til að hann sæi ekki að alvöru hjálmurinn væri horfinn.“Pauline segir að þeim gruni að einhver Stjörnustríðsaðdáandi hafi tekið hjálminn, einhver sem hafi vitað af því hvar hann væri að finna. „Fyrst héldum við bara að þetta væri grín og við spurðum vini hins sonar míns og alla þá sem höfðu verið í húsinu en þetta voru ekki þeir,“ segir hún. Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Fjölskylda einhverfs pilts reyna nú að hafa uppi á Stormsveitarhjálmi sem stolið var af heimili þeirra í byrjun vikunnar eða um síðastliðna helgi. Búið er að tilkynna málið til lögreglunnar sem er með málið til skoðunar. Pauline McCarthy, móðir piltsins, segir að um sé að ræða nákvæma eftirlíkingu af einkennisbúningi Stormsveitarmanna úr Stjörnustríðsmyndunum sem sonur hennar hafi fengið í fermingargjöf þegar hann var fjórtán ára. „Það eru kannski tveir svona hjálmar á landinu,“ segir hún. Pilturinn geymdi hjálminn inni í svefnherberginu sínu undir teppi. „Þegar hann lyfti upp teppinu sá hann að hjálminum hafði verið stolið og í staðin var búið að koma fyrir ódýrri eftirlíkingu sem hann átti líka,“ segir hún. „Einhver hefur komið inn í húsið og sett þennan ódýra undir teppið til að hann sæi ekki að alvöru hjálmurinn væri horfinn.“Pauline segir að þeim gruni að einhver Stjörnustríðsaðdáandi hafi tekið hjálminn, einhver sem hafi vitað af því hvar hann væri að finna. „Fyrst héldum við bara að þetta væri grín og við spurðum vini hins sonar míns og alla þá sem höfðu verið í húsinu en þetta voru ekki þeir,“ segir hún.
Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira