Reykjavíkurborg: Trúfélögum ekki skylt að greina frá fjármögnun tilbeiðsluhúsa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. janúar 2016 11:15 Borgarstjóri telur að trúfélög ættu að gera grein fyrir fjármögnun tilbeiðsluhúsa til að stuðla að opnari og upplýstari umræðu. Vísir/GVA Það er mat Reykjavíkurborgar að ekki hvíli lagaleg skylda á trúfélögum að upplýsa um hvernig er staðið að fjármögnun kirkjubygginga eða tilbeiðsluhúsa. Þetta kemur fram í svari Dags B. Eggertssonar borgarstjóra við fyrirspurn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins þar sem óskað var eftir greinargerð um hvernig bygging fyrirhugaðar mosku í Reykjavík verði fjármögnuð.Sjá einnig: Sádí-Arabía leggur fram 135 milljónir í byggingu moskuMikill styr hefur staðið um fjármögnun fyrirhugaðar mosku en á síðasta ári var greint frá því að Sádí-Arabía hyggðist leggja til 135 milljónir íslenskra króna til byggingar hennar. Sagði borgarstjóri við það tilefni að hann hefði óskað eftir því við mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar að aflað verði upplýsinga um þessar fréttir. Í minnissblaði mannréttindaskrifstofu vegna málefnis mosku sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að ekki sé mögulegt að setja það skilyrði að trúfélög geri grein fyrir fjármögnum tilbeiðsluhúsa áður en að borgin úthluti lóð undir slík hús.Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar sem til stendur að reisa í Reykjavík.Mynd/Atli BergmannSjá einnig: Ekki þarf leyfi stjórnvalda vegna milljóna frá Sádí-ArabíuÞann 27. apríl 2011 var lögð fram og samþykkt í skipulagsráði tillaga um trúfélag skuli fyrir úthlutun lóðar upplýsa um fjármögnun framkvæmda. Í minnisblaðinu kemur hinsvegar fram að það sé álit borgarlögmanns að afar hæpið sé að að binda lóðaúthlutanir slíkum skilyrðum enda sé það þekkt að tilbeiðsluhús og kirkjubygginar séu að miklu leyti fjármagnaðar með framlögum og styrkjum, t.d. úr Kirkjubyggingarsjóði. Með vísan til til hinnar almennu jafnræðisreglu sé ekki hægt að setja slík skilyrði gagnvart öðrum trúfélögumSjá einnig: Bygging nýrrar mosku samþykkt: „Ekki borgað af neinum öfgamönnum“Í svari borgarstjóra kemur því fram að með vísan til jafnréttissjónarmiða, minnisblaði mannréttindastjóra dags og umsögn borgarlögmanns verði ekki séð að lagaskylda hvíli á trúfélögum að upplýsa um hvernig staðið er að fjármögnun kirkjubygginga eða tilbeiðsluhúsa. Telur þó borgarstjóri að borgarráð eigi að vekja athygli löggjafans á þessari staðreynd og beina þeim tilmælum til allra trúfélaga að gera grein fyrir fjármögnun slíkrar uppbyggingar. Tengdar fréttir Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44 Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44 Fréttaflutningur forseta Íslands veldur usla Sverrir Agnarsson einn talar fyrir hönd Félags múslíma á Íslandi. 6. mars 2015 09:37 Svona mun fyrsta íslenska moskan líta út Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar sem til stendur að reisa í Reykjavík var kynnt í dag. 26. nóvember 2015 16:51 Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Það er mat Reykjavíkurborgar að ekki hvíli lagaleg skylda á trúfélögum að upplýsa um hvernig er staðið að fjármögnun kirkjubygginga eða tilbeiðsluhúsa. Þetta kemur fram í svari Dags B. Eggertssonar borgarstjóra við fyrirspurn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins þar sem óskað var eftir greinargerð um hvernig bygging fyrirhugaðar mosku í Reykjavík verði fjármögnuð.Sjá einnig: Sádí-Arabía leggur fram 135 milljónir í byggingu moskuMikill styr hefur staðið um fjármögnun fyrirhugaðar mosku en á síðasta ári var greint frá því að Sádí-Arabía hyggðist leggja til 135 milljónir íslenskra króna til byggingar hennar. Sagði borgarstjóri við það tilefni að hann hefði óskað eftir því við mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar að aflað verði upplýsinga um þessar fréttir. Í minnissblaði mannréttindaskrifstofu vegna málefnis mosku sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að ekki sé mögulegt að setja það skilyrði að trúfélög geri grein fyrir fjármögnum tilbeiðsluhúsa áður en að borgin úthluti lóð undir slík hús.Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar sem til stendur að reisa í Reykjavík.Mynd/Atli BergmannSjá einnig: Ekki þarf leyfi stjórnvalda vegna milljóna frá Sádí-ArabíuÞann 27. apríl 2011 var lögð fram og samþykkt í skipulagsráði tillaga um trúfélag skuli fyrir úthlutun lóðar upplýsa um fjármögnun framkvæmda. Í minnisblaðinu kemur hinsvegar fram að það sé álit borgarlögmanns að afar hæpið sé að að binda lóðaúthlutanir slíkum skilyrðum enda sé það þekkt að tilbeiðsluhús og kirkjubygginar séu að miklu leyti fjármagnaðar með framlögum og styrkjum, t.d. úr Kirkjubyggingarsjóði. Með vísan til til hinnar almennu jafnræðisreglu sé ekki hægt að setja slík skilyrði gagnvart öðrum trúfélögumSjá einnig: Bygging nýrrar mosku samþykkt: „Ekki borgað af neinum öfgamönnum“Í svari borgarstjóra kemur því fram að með vísan til jafnréttissjónarmiða, minnisblaði mannréttindastjóra dags og umsögn borgarlögmanns verði ekki séð að lagaskylda hvíli á trúfélögum að upplýsa um hvernig staðið er að fjármögnun kirkjubygginga eða tilbeiðsluhúsa. Telur þó borgarstjóri að borgarráð eigi að vekja athygli löggjafans á þessari staðreynd og beina þeim tilmælum til allra trúfélaga að gera grein fyrir fjármögnun slíkrar uppbyggingar.
Tengdar fréttir Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44 Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44 Fréttaflutningur forseta Íslands veldur usla Sverrir Agnarsson einn talar fyrir hönd Félags múslíma á Íslandi. 6. mars 2015 09:37 Svona mun fyrsta íslenska moskan líta út Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar sem til stendur að reisa í Reykjavík var kynnt í dag. 26. nóvember 2015 16:51 Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44
Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44
Fréttaflutningur forseta Íslands veldur usla Sverrir Agnarsson einn talar fyrir hönd Félags múslíma á Íslandi. 6. mars 2015 09:37
Svona mun fyrsta íslenska moskan líta út Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar sem til stendur að reisa í Reykjavík var kynnt í dag. 26. nóvember 2015 16:51
Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02