„Er bara klökk“ Telma Tómasson skrifar 29. janúar 2016 14:30 „Já, ég er eiginlega bara klökk. Hann er svo æðislegur þessi hestur, svíkur mann aldrei og er alltaf með manni. Þó hann hafi verið aðeins hræddur og aðeins að spá í allt, er hann alltaf að hlusta,“ sagði Hulda Gústafsdóttir skælbrosandi eftir að hafa skotist upp í efsta sætið í sterkri forkeppni í fjórgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á hinum léttleikandi Stálasyni Aski frá Laugamýri. Baráttan um efstu sætin á þessu fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum var hörð, en þrátt fyrir snarpa samkeppni, einkum frá Jakobi Svavari Sigurðssyni og Elinu Holst, lét Hulda ekki deigan síga í A-úrslitum og hélt forystunni þar til yfir lauk. Fjórgangskeppnin var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og er næsta útsending annan fimmtudag, 11. febrúar, en þá er gæðingafimi á dagskrá. Hægt er að sjá sýningu Huldu og Asks í forkeppninni í heild sinni í meðfylgjandi myndbroti. Einkunnir og dóma eru á vefsíðunni meistaradeild.is en niðurstaðan eftir A-úrslit var eftirfarandi: 1. Hulda Gústafsdóttir / Askur frá Laugamýri - 7.90 2. Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey - 7.73 3. Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum - 7.70 4. Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni - 7.47 5. Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum - 7.27 6. Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku - 7.17 7. Eyrún Ýr Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi - 7.00 Hestar Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Sjá meira
„Já, ég er eiginlega bara klökk. Hann er svo æðislegur þessi hestur, svíkur mann aldrei og er alltaf með manni. Þó hann hafi verið aðeins hræddur og aðeins að spá í allt, er hann alltaf að hlusta,“ sagði Hulda Gústafsdóttir skælbrosandi eftir að hafa skotist upp í efsta sætið í sterkri forkeppni í fjórgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á hinum léttleikandi Stálasyni Aski frá Laugamýri. Baráttan um efstu sætin á þessu fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum var hörð, en þrátt fyrir snarpa samkeppni, einkum frá Jakobi Svavari Sigurðssyni og Elinu Holst, lét Hulda ekki deigan síga í A-úrslitum og hélt forystunni þar til yfir lauk. Fjórgangskeppnin var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og er næsta útsending annan fimmtudag, 11. febrúar, en þá er gæðingafimi á dagskrá. Hægt er að sjá sýningu Huldu og Asks í forkeppninni í heild sinni í meðfylgjandi myndbroti. Einkunnir og dóma eru á vefsíðunni meistaradeild.is en niðurstaðan eftir A-úrslit var eftirfarandi: 1. Hulda Gústafsdóttir / Askur frá Laugamýri - 7.90 2. Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey - 7.73 3. Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum - 7.70 4. Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni - 7.47 5. Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum - 7.27 6. Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku - 7.17 7. Eyrún Ýr Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi - 7.00
Hestar Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Sjá meira