David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Birgir Olgeirsson skrifar 12. janúar 2016 11:34 David Bowie í viðtali við MTV árið 1983. Vísir/YouTube David Bowie var ekki aðeins brautryðjandi í tónlist heldur einnig í mannréttindabaráttu. Árið 1983 mætti hann í viðtal hjá tónlistarsjónvarpsstöðinni MTV þar sem hann ætlaði að ræða nýjustu plötuna sína Let´s Dance. Áður en spyrillinn Mark Goodman náði að bera fram spurningu þá reið Bowie á vaðið og spurði hvers vegna MTV spilaði á þeim tíma svo fá myndbönd með svörtum tónlistarmönnum. Bowie hafði á þessum tíma unnið með fjölda þeldökkra tónlistarmanna sem voru á meðal þeirra fremstu á sínu sviði. Þar á meðal sálargoðsögnina Luther Vandross, bassaleikaranum Willie Weeks, söngkonunni Ava Cherry og trommaranum Tony Thompson. Þá var gítarleikarinn Nile Rodgers framleiðandi plötunnar Let´s Dance en það var einmitt hann sem vakti athygli Bowie á sniðgöngu MTV á þeldökkum tónlistarmönnum.Goodman reyndi að útskýra fyrir Bowie að stöðin væri að reyna að halda fáum listamönnum í spilun hjá sér. „Það er augljóst,“ svaraði Bowie og benti á að í þau fáu skipti sem hann sæi myndbönd með þeldökkum tónlistarmönnum á MTV væri um miðja nótt. Tónlist Tengdar fréttir Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
David Bowie var ekki aðeins brautryðjandi í tónlist heldur einnig í mannréttindabaráttu. Árið 1983 mætti hann í viðtal hjá tónlistarsjónvarpsstöðinni MTV þar sem hann ætlaði að ræða nýjustu plötuna sína Let´s Dance. Áður en spyrillinn Mark Goodman náði að bera fram spurningu þá reið Bowie á vaðið og spurði hvers vegna MTV spilaði á þeim tíma svo fá myndbönd með svörtum tónlistarmönnum. Bowie hafði á þessum tíma unnið með fjölda þeldökkra tónlistarmanna sem voru á meðal þeirra fremstu á sínu sviði. Þar á meðal sálargoðsögnina Luther Vandross, bassaleikaranum Willie Weeks, söngkonunni Ava Cherry og trommaranum Tony Thompson. Þá var gítarleikarinn Nile Rodgers framleiðandi plötunnar Let´s Dance en það var einmitt hann sem vakti athygli Bowie á sniðgöngu MTV á þeldökkum tónlistarmönnum.Goodman reyndi að útskýra fyrir Bowie að stöðin væri að reyna að halda fáum listamönnum í spilun hjá sér. „Það er augljóst,“ svaraði Bowie og benti á að í þau fáu skipti sem hann sæi myndbönd með þeldökkum tónlistarmönnum á MTV væri um miðja nótt.
Tónlist Tengdar fréttir Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22
Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20
Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41
Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23
Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54