Myglusveppaþolendum gefnar falskar vonir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. september 2016 07:00 Þeir sem hafa búið í íbúð með myglusvepp geta í mörgum tilfellum ekki haldið búslóð sinni þótt farið sé í nýtt húsnæði þar sem myglugró festast í fötum og innbúi. vísir/getty Myglusveppaþolendur sem vegna eitrunar hafa þurft að láta hreinsa allt innbú sitt segjast vera sviknir af fyrirtækjum sem lofi hundrað prósent árangri með ósonhreinsun. Gunnlaugur Bjarnason lét ósonhreinsa hluta af innbúi sínu eftir að hafa verið í leiguíbúð með myglusvepp. „Hreinsunin gekk í sjálfu sér vel en ég og sonur minn fengum mikinn hausverk, flökurleika og slappleika af lyktinni. Ég endaði á að henda rúmdýnu og hluta af fötunum vegna þessa,“ segir hann. Í hópi þolenda myglusvepps á Facebook lýsa margir reynslu sinni og vonbrigðum með ósonhreinsun. Þar á meðal kona sem sendi bréf til Umhverfisstofnunar til að leita svara um ósonhreinsun. Í bréfinu segir hún að fyrirtækið sem hún átti viðskipti við sé að nýta sér neyð fólks sem gerir hvað sem er til að bjarga innbúi sínu enda ótryggt með öllu. Innbú hennar sé aftur á móti í verra standi en áður vegna óþefs sem best sé lýst sem megnri efnalykt. Í svari Umhverfisstofnunar við bréfi konunnar segir að fleiri mál er varða ósonhreinsun á myglu séu til skoðunar. Einnig að álit stofnunarinnar sé að starfsemin skuli vera starfsleyfisskyld og undir eftirliti hjá heilbrigðiseftirlitinu, en ekkert eftirlit er nú með hreinsuninni. Óson sé varasamt efni og þurfi að meðhöndla af kunnáttu og varfærni.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tvær íbúðir í sömu blokk óíbúðarhæfar Heilbrigðiseftirlitið hefur dæmt aðra stúdentaíbúð á stuttum tíma óíbúðarhæfa á Ásbrú á Reykjanesi. Svartmygla og mítlar greindust í íbúð. Leigusali þvertekur fyrir að myglufaraldur sé í íbúðum. 31. mars 2016 07:00 Myglumál í húsnæði hjúkrunarfræðinema Til stendur að framkvæma frekari mælingar varðandi mögulega myglu í Eirbergi við Eiríksgötu. 10. febrúar 2016 20:15 Tíu til fimmtán starfsmenn BUGL hafa veikst af myglusvepp Myglusveppur greindist í húsnæði göngudeildar BUGL við Dalbraut í byrjun síðasta árs og hafa framkvæmdir staðið yfir án þess að náðst hafi að koma í veg fyrir vandann. Í síðustu viku var starfsmönnum sent bréf þar sem tilkynnt var að takmarka þyrfti starfsemi göngudeildarinnar eftir að fleiri starfsmenn veiktust. 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Myglusveppaþolendur sem vegna eitrunar hafa þurft að láta hreinsa allt innbú sitt segjast vera sviknir af fyrirtækjum sem lofi hundrað prósent árangri með ósonhreinsun. Gunnlaugur Bjarnason lét ósonhreinsa hluta af innbúi sínu eftir að hafa verið í leiguíbúð með myglusvepp. „Hreinsunin gekk í sjálfu sér vel en ég og sonur minn fengum mikinn hausverk, flökurleika og slappleika af lyktinni. Ég endaði á að henda rúmdýnu og hluta af fötunum vegna þessa,“ segir hann. Í hópi þolenda myglusvepps á Facebook lýsa margir reynslu sinni og vonbrigðum með ósonhreinsun. Þar á meðal kona sem sendi bréf til Umhverfisstofnunar til að leita svara um ósonhreinsun. Í bréfinu segir hún að fyrirtækið sem hún átti viðskipti við sé að nýta sér neyð fólks sem gerir hvað sem er til að bjarga innbúi sínu enda ótryggt með öllu. Innbú hennar sé aftur á móti í verra standi en áður vegna óþefs sem best sé lýst sem megnri efnalykt. Í svari Umhverfisstofnunar við bréfi konunnar segir að fleiri mál er varða ósonhreinsun á myglu séu til skoðunar. Einnig að álit stofnunarinnar sé að starfsemin skuli vera starfsleyfisskyld og undir eftirliti hjá heilbrigðiseftirlitinu, en ekkert eftirlit er nú með hreinsuninni. Óson sé varasamt efni og þurfi að meðhöndla af kunnáttu og varfærni.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tvær íbúðir í sömu blokk óíbúðarhæfar Heilbrigðiseftirlitið hefur dæmt aðra stúdentaíbúð á stuttum tíma óíbúðarhæfa á Ásbrú á Reykjanesi. Svartmygla og mítlar greindust í íbúð. Leigusali þvertekur fyrir að myglufaraldur sé í íbúðum. 31. mars 2016 07:00 Myglumál í húsnæði hjúkrunarfræðinema Til stendur að framkvæma frekari mælingar varðandi mögulega myglu í Eirbergi við Eiríksgötu. 10. febrúar 2016 20:15 Tíu til fimmtán starfsmenn BUGL hafa veikst af myglusvepp Myglusveppur greindist í húsnæði göngudeildar BUGL við Dalbraut í byrjun síðasta árs og hafa framkvæmdir staðið yfir án þess að náðst hafi að koma í veg fyrir vandann. Í síðustu viku var starfsmönnum sent bréf þar sem tilkynnt var að takmarka þyrfti starfsemi göngudeildarinnar eftir að fleiri starfsmenn veiktust. 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Tvær íbúðir í sömu blokk óíbúðarhæfar Heilbrigðiseftirlitið hefur dæmt aðra stúdentaíbúð á stuttum tíma óíbúðarhæfa á Ásbrú á Reykjanesi. Svartmygla og mítlar greindust í íbúð. Leigusali þvertekur fyrir að myglufaraldur sé í íbúðum. 31. mars 2016 07:00
Myglumál í húsnæði hjúkrunarfræðinema Til stendur að framkvæma frekari mælingar varðandi mögulega myglu í Eirbergi við Eiríksgötu. 10. febrúar 2016 20:15
Tíu til fimmtán starfsmenn BUGL hafa veikst af myglusvepp Myglusveppur greindist í húsnæði göngudeildar BUGL við Dalbraut í byrjun síðasta árs og hafa framkvæmdir staðið yfir án þess að náðst hafi að koma í veg fyrir vandann. Í síðustu viku var starfsmönnum sent bréf þar sem tilkynnt var að takmarka þyrfti starfsemi göngudeildarinnar eftir að fleiri starfsmenn veiktust. 4. febrúar 2016 07:00