Vann 45 milljónir í lottó á laugardag: Dreymdi vinningstölurnar fyrir mörgum árum síðan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. september 2016 11:18 Heppnin var með hjónum um liðna helgi þegar þau unnu 45 milljónir í lottó. vísir/valli Vinningshafinn í lottó frá því síðasta laugardag kom til Getspár í morgun með vinningsmiðann sem gaf honum rúmar 45 milljónir í vinningi. Í tilkynningu frá Getspá kemur fram að eigandinn hafi dreymt vinningstölurnar fyrir mörgum árum síðan og skrifað þær á leikspjald. Hann týndi hins vegar leikspjaldinu og fann það ekki aftur fyrr en nýlega og ákvað þá að láta reyna á draumatölurnar, þó að þær væru vissulega komnar til ára sinna. „Þau hjónin eru að skipta um húsnæði og átti að skrifa undir sama dag og þau uppgötvuðu þennan stóra lottóvinning. Keyrðu maðurinn og kona hans beint til Getspár með miðann og voru mjög ánægð eins og vænta má og sögðust ekkert skilja í af hverju þau hefðu unnið þennan stóra vinning – af hverju við? Hjónin eru utan af landi og þegar vinningurinn var staðfestur hjá Getspá var ákveðið að gista ekki hjá fjölskyldumeðlimi í þessari borgarferð heldur fara á hótel og það flott hótel og fá sér flott að borða í kvöld og konan var svo ánægð að hún sagði að þau gætu nú meira að segja í fyrsta skipti fengið sér að borða það sem hún vildi án þess að skoða verðið á matseðlinum,“ segir í tilkynningu Getspár. Hjónin ætla að þiggja fjármálaráðgjöf og reikna með því að sleppa að taka lán fyrir nýja húsnæðinu sem þau voru að fjárfesta í. Síðan ætla þau að fá sér húsbíl sem þau geta boðið barnabörnunum með í ferðalag en hjónin eiga mörg börn og nokkur barnabörn. Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Vinningshafinn í lottó frá því síðasta laugardag kom til Getspár í morgun með vinningsmiðann sem gaf honum rúmar 45 milljónir í vinningi. Í tilkynningu frá Getspá kemur fram að eigandinn hafi dreymt vinningstölurnar fyrir mörgum árum síðan og skrifað þær á leikspjald. Hann týndi hins vegar leikspjaldinu og fann það ekki aftur fyrr en nýlega og ákvað þá að láta reyna á draumatölurnar, þó að þær væru vissulega komnar til ára sinna. „Þau hjónin eru að skipta um húsnæði og átti að skrifa undir sama dag og þau uppgötvuðu þennan stóra lottóvinning. Keyrðu maðurinn og kona hans beint til Getspár með miðann og voru mjög ánægð eins og vænta má og sögðust ekkert skilja í af hverju þau hefðu unnið þennan stóra vinning – af hverju við? Hjónin eru utan af landi og þegar vinningurinn var staðfestur hjá Getspá var ákveðið að gista ekki hjá fjölskyldumeðlimi í þessari borgarferð heldur fara á hótel og það flott hótel og fá sér flott að borða í kvöld og konan var svo ánægð að hún sagði að þau gætu nú meira að segja í fyrsta skipti fengið sér að borða það sem hún vildi án þess að skoða verðið á matseðlinum,“ segir í tilkynningu Getspár. Hjónin ætla að þiggja fjármálaráðgjöf og reikna með því að sleppa að taka lán fyrir nýja húsnæðinu sem þau voru að fjárfesta í. Síðan ætla þau að fá sér húsbíl sem þau geta boðið barnabörnunum með í ferðalag en hjónin eiga mörg börn og nokkur barnabörn.
Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira