Arnar Davíð í tíunda sæti eftir fyrsta dag EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2016 16:30 Arnar Davíð Jónsson og Hafdís Pála Jónasdóttir úr KFR. Mynd/Keilusamband Íslands Íslandsmeistararnir Arnar Davíð Jónsson og Hafdís Pála Jónasdóttir úr KFR taka þessa dagana þátt í Evrópumóti landsmeistara í kelu sem fer fram í Olomouc í Tékklandi. Arnar Davíð Jónsson byrjaði mjög vel á fyrsta degi og er hann í tíunda sæti af 40 keppendum. Arnar Davíð var í seinni riðlinum í karlaflokki en spilamennskan í fyrri riðlinum var mjög góð. Arnar byrjaði daginn mjög vel með því að spila fyrst á 267 og hann fylgdi því síðan eftir með 259 og 257. Eftir það dalaði spilamennska Arnars aðeins en allir leikir í dag, fyrir utan sjöunda leik, voru þó mjög ásættanlegir. Dagurinn skilaði Arnari Davíð 1801 sem gera 225,1 að meðaltali en allir keppendur hafa nú lokið 8 leikjum. Á morgun eru leiknir 8 leikir til viðbótar og eftir þá komast sextán efstu keppendurnir áfram í úrslit. Arnar Davíð á því möguleika á því að komast í úrslit Evrópumótsins sem væri frábær árangur hjá stráknum. Hafdís Pála hóf leik í gær á Evrópumótinu og átti erfiðan dag. Eftir ágætis byrjun í fyrsta leik reyndist það sem á eftir kom frekar erfitt. Hafdís var að kasta ágætlega en gekk illa að finna línu og einnig var leifaspilið ekki að ganga nógu vel. Hafdís Pála endaði með 1319 í 8 leikjum sem gera 164,9 að meðaltali sem skilaði henni í sextánda sætinu í sínum riðli. Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Íslandsmeistararnir Arnar Davíð Jónsson og Hafdís Pála Jónasdóttir úr KFR taka þessa dagana þátt í Evrópumóti landsmeistara í kelu sem fer fram í Olomouc í Tékklandi. Arnar Davíð Jónsson byrjaði mjög vel á fyrsta degi og er hann í tíunda sæti af 40 keppendum. Arnar Davíð var í seinni riðlinum í karlaflokki en spilamennskan í fyrri riðlinum var mjög góð. Arnar byrjaði daginn mjög vel með því að spila fyrst á 267 og hann fylgdi því síðan eftir með 259 og 257. Eftir það dalaði spilamennska Arnars aðeins en allir leikir í dag, fyrir utan sjöunda leik, voru þó mjög ásættanlegir. Dagurinn skilaði Arnari Davíð 1801 sem gera 225,1 að meðaltali en allir keppendur hafa nú lokið 8 leikjum. Á morgun eru leiknir 8 leikir til viðbótar og eftir þá komast sextán efstu keppendurnir áfram í úrslit. Arnar Davíð á því möguleika á því að komast í úrslit Evrópumótsins sem væri frábær árangur hjá stráknum. Hafdís Pála hóf leik í gær á Evrópumótinu og átti erfiðan dag. Eftir ágætis byrjun í fyrsta leik reyndist það sem á eftir kom frekar erfitt. Hafdís var að kasta ágætlega en gekk illa að finna línu og einnig var leifaspilið ekki að ganga nógu vel. Hafdís Pála endaði með 1319 í 8 leikjum sem gera 164,9 að meðaltali sem skilaði henni í sextánda sætinu í sínum riðli.
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira