Kvöldmaðurinn vann Ólympíugull um morguninn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2016 15:13 Christian Taylor fagnar sigri. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Christian Taylor vann gull aðra Ólympíuleikana í röð þegar hann tryggði sér sigur í þrístökki á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Christian Taylor stökk 17,86 metra í fyrsta stökki og það dugði honum til sigurs. Landi hans Will Claye varð annar með stökk upp á 17,76 metra. Bronsið fór síðan til Kínverjans Bin Dong sem stökk 17,58 metra. "Mig langaði svo mikið í gullið. Þetta gekk allt upp og stjörnurnar voru í réttri röð fyrir mig," sagði Christian Taylor eftir sigurinn. Christian Taylor lýsti sjálfum sér sem kvöldmanneskju í viðtölum eftir keppnina og því reyndist það honum krefjandi verkefni að keppa svona snemma. „Ég er ekki morgunmanneskja og því var erfitt að keppa um morguninn," sagði Christian Taylor sem þurfti eins og hinir keppendurnar að fara mjög snemma af stað úr Ólympíuþorpinu því keppnin hófst klukkan 9.50 og það tekur dágóðan tíma að komast á milli. „Ég vildi ná heimsmetinu en það var ekki í spilunum. Ég mun halda áfram reyna að ná því. Það hefur verið svo lengi," sagði Christian Taylor. Christian Taylor stökk 18,21 metra þegar hann vann þrístökkið á ÓL í London 2012. Heimsmet Jonathan Edwards frá 1995 er 18,29 metrar. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Christian Taylor vann gull aðra Ólympíuleikana í röð þegar hann tryggði sér sigur í þrístökki á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Christian Taylor stökk 17,86 metra í fyrsta stökki og það dugði honum til sigurs. Landi hans Will Claye varð annar með stökk upp á 17,76 metra. Bronsið fór síðan til Kínverjans Bin Dong sem stökk 17,58 metra. "Mig langaði svo mikið í gullið. Þetta gekk allt upp og stjörnurnar voru í réttri röð fyrir mig," sagði Christian Taylor eftir sigurinn. Christian Taylor lýsti sjálfum sér sem kvöldmanneskju í viðtölum eftir keppnina og því reyndist það honum krefjandi verkefni að keppa svona snemma. „Ég er ekki morgunmanneskja og því var erfitt að keppa um morguninn," sagði Christian Taylor sem þurfti eins og hinir keppendurnar að fara mjög snemma af stað úr Ólympíuþorpinu því keppnin hófst klukkan 9.50 og það tekur dágóðan tíma að komast á milli. „Ég vildi ná heimsmetinu en það var ekki í spilunum. Ég mun halda áfram reyna að ná því. Það hefur verið svo lengi," sagði Christian Taylor. Christian Taylor stökk 18,21 metra þegar hann vann þrístökkið á ÓL í London 2012. Heimsmet Jonathan Edwards frá 1995 er 18,29 metrar.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira