Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. mars 2016 10:45 Nate Diaz var maðurinn sem náði að stöðva írska vélbyssukjaftinn og Íslandsvininn Conor McGregor í UFC síðastliðna helgi, en Diaz batt enda á fimmtán bardaga sigurgöngu hans með hengingartaki í annarri lotu. Vísir er búinn að klippa hljóðið frá þjálfurum Nate eða úr „horni“ hans yfir bardagann, en það gefur skemmtilega innsýn inn í hvernig þjálfarar Diaz stýrðu honum til sigurs.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær „Reyndu að grípa spörkin hans og reyndu að negla einni fastri vinstri þegar hann hallar sér að þér,“ sögðu þeir við Diaz í pásunni á milli fyrstu og annarrar lotu, en þar hefst myndbandið. „Gríptu þessi spörk, Nate,“ öskra þeir svo þegar Conor byrjar að sparka í annarri lotu. „Passaðu þessar beinu vinstri og gríptu spörkin. „Passaðu þig Nate og reyndu að ná honum niður þegar þið læsist saman. Kýldu á móti, Nate,“ kalla þjálfararnir. Um miðja lotuna sá Conor að högg hans voru ekki að skila miklu og fór Írinn þá að verða þreyttur. Þessu tóku þjálfarar Diaz vitaskuld eftir.Sjá einnig:Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ „Nú er þetta að ganga, Nate. Koma svo. Hann er að verða þreyttur. Þú ert sterkari en hann Nate. Þú hefur stærra hjarta. Notaðu stungurnar,“ kölluðu þeir. „Þetta er lagið, maður, komdu honum niður. Hann er meiddur!“ „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann. Þú ert búinn Conor. Þú ert búinn, vinur! Þú ert að brotna, Conor!“ Eðli málsins samkvæmt urðu menn svo ansi ánægðir þegar Diaz afgreiddi Conor, en rétt er að benda á að orðbragð þjálfaranna er oft á tíðum ekki smekklegt. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Sjá meira
Nate Diaz var maðurinn sem náði að stöðva írska vélbyssukjaftinn og Íslandsvininn Conor McGregor í UFC síðastliðna helgi, en Diaz batt enda á fimmtán bardaga sigurgöngu hans með hengingartaki í annarri lotu. Vísir er búinn að klippa hljóðið frá þjálfurum Nate eða úr „horni“ hans yfir bardagann, en það gefur skemmtilega innsýn inn í hvernig þjálfarar Diaz stýrðu honum til sigurs.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær „Reyndu að grípa spörkin hans og reyndu að negla einni fastri vinstri þegar hann hallar sér að þér,“ sögðu þeir við Diaz í pásunni á milli fyrstu og annarrar lotu, en þar hefst myndbandið. „Gríptu þessi spörk, Nate,“ öskra þeir svo þegar Conor byrjar að sparka í annarri lotu. „Passaðu þessar beinu vinstri og gríptu spörkin. „Passaðu þig Nate og reyndu að ná honum niður þegar þið læsist saman. Kýldu á móti, Nate,“ kalla þjálfararnir. Um miðja lotuna sá Conor að högg hans voru ekki að skila miklu og fór Írinn þá að verða þreyttur. Þessu tóku þjálfarar Diaz vitaskuld eftir.Sjá einnig:Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ „Nú er þetta að ganga, Nate. Koma svo. Hann er að verða þreyttur. Þú ert sterkari en hann Nate. Þú hefur stærra hjarta. Notaðu stungurnar,“ kölluðu þeir. „Þetta er lagið, maður, komdu honum niður. Hann er meiddur!“ „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann. Þú ert búinn Conor. Þú ert búinn, vinur! Þú ert að brotna, Conor!“ Eðli málsins samkvæmt urðu menn svo ansi ánægðir þegar Diaz afgreiddi Conor, en rétt er að benda á að orðbragð þjálfaranna er oft á tíðum ekki smekklegt. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Sjá meira
Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15
Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30
Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15