Touré: Evrópudeildin getur bjargað tímabilinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. mars 2016 12:30 Kolo Touré í baráttunni við bróður sinni Yaya í úrslitaleik deildabikarsins. vísir/getty Kolo Touré, miðvörður Liverpool, segir að Evrópudeildin geti bjargað tímabilinu hjá liðinu.Liverpool á litla sem enga möguleika á Meistaradeildarsæti, en það er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig eftir 26 leiki. Það á leik til góða líkt og Manchester City sem er í fjórða sæti deildarinnar með 47 stig, en Liverpool er níu stigum á eftir City í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið. Þá tapaði Liverpool einmitt fyrir City í úrslitaleik enska deildabikarsins á sunnudaginn í vítaspyrnukeppni þar sem Willy Caballero, argentínskur varamarkvörður Manchester City, reyndist óvænt hetja. „Sigur í Evrópudeildinni getur bjargað tímabilinu okkar og þá er öll nótt ekki úti enn í úrvalsdeildinni,“ segir Touré, en Liverpool mætir Manchester United í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Það er mikið af leikjum eftir. Næst er það leikur í deildinni sem er mjög mikilvægur. Við þurfum að hætta að hugsa um þetta tap og einbeita okkur að næsta leik sem verður erfiður.“ Næsti leikur Liverpool er einmitt á móti Manchester City í deildinni annað kvöld á Anfield, en fyrr á tímabilinu unnu lærisveinar Jürgens Klopps glæsilegan 4-1 sigur á City á útivelli. „Við getum náð í þrjú stig gegn City. Við höfum gert það áður og úrslitaleikurinn sýndi að bæði lið geta unnið hvort annað,“ segir Kolo Touré. Enski boltinn Tengdar fréttir Caballero hetja Manchester City í úrslitum deildarbikarsins | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Willy Caballero varði þrjár af fjórum vítaspyrnum Liverpool í vítaspyrnukeppninni í dramatískum úrslitaleik á Wembley. 28. febrúar 2016 19:00 Carragher: Liverpool er ekki nógu gott lið Jamie Carragher segir að Liverpool verði að halda Daniel Sturridge þar sem hann er einn af fáum í liðinu sem býr yfir alvöru tækni. 29. febrúar 2016 07:30 Pellegrini: Tók rétta ákvörðun að tefla fram varaliðinu gegn Chelsea Síleski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum eftir sigur Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en hann var gríðarlega ánægður með að Willy Cabarello fengi tækifærið til þess að vera hetja liðsins. 28. febrúar 2016 19:57 Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20 Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Kolo Touré, miðvörður Liverpool, segir að Evrópudeildin geti bjargað tímabilinu hjá liðinu.Liverpool á litla sem enga möguleika á Meistaradeildarsæti, en það er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig eftir 26 leiki. Það á leik til góða líkt og Manchester City sem er í fjórða sæti deildarinnar með 47 stig, en Liverpool er níu stigum á eftir City í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið. Þá tapaði Liverpool einmitt fyrir City í úrslitaleik enska deildabikarsins á sunnudaginn í vítaspyrnukeppni þar sem Willy Caballero, argentínskur varamarkvörður Manchester City, reyndist óvænt hetja. „Sigur í Evrópudeildinni getur bjargað tímabilinu okkar og þá er öll nótt ekki úti enn í úrvalsdeildinni,“ segir Touré, en Liverpool mætir Manchester United í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Það er mikið af leikjum eftir. Næst er það leikur í deildinni sem er mjög mikilvægur. Við þurfum að hætta að hugsa um þetta tap og einbeita okkur að næsta leik sem verður erfiður.“ Næsti leikur Liverpool er einmitt á móti Manchester City í deildinni annað kvöld á Anfield, en fyrr á tímabilinu unnu lærisveinar Jürgens Klopps glæsilegan 4-1 sigur á City á útivelli. „Við getum náð í þrjú stig gegn City. Við höfum gert það áður og úrslitaleikurinn sýndi að bæði lið geta unnið hvort annað,“ segir Kolo Touré.
Enski boltinn Tengdar fréttir Caballero hetja Manchester City í úrslitum deildarbikarsins | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Willy Caballero varði þrjár af fjórum vítaspyrnum Liverpool í vítaspyrnukeppninni í dramatískum úrslitaleik á Wembley. 28. febrúar 2016 19:00 Carragher: Liverpool er ekki nógu gott lið Jamie Carragher segir að Liverpool verði að halda Daniel Sturridge þar sem hann er einn af fáum í liðinu sem býr yfir alvöru tækni. 29. febrúar 2016 07:30 Pellegrini: Tók rétta ákvörðun að tefla fram varaliðinu gegn Chelsea Síleski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum eftir sigur Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en hann var gríðarlega ánægður með að Willy Cabarello fengi tækifærið til þess að vera hetja liðsins. 28. febrúar 2016 19:57 Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20 Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Caballero hetja Manchester City í úrslitum deildarbikarsins | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Willy Caballero varði þrjár af fjórum vítaspyrnum Liverpool í vítaspyrnukeppninni í dramatískum úrslitaleik á Wembley. 28. febrúar 2016 19:00
Carragher: Liverpool er ekki nógu gott lið Jamie Carragher segir að Liverpool verði að halda Daniel Sturridge þar sem hann er einn af fáum í liðinu sem býr yfir alvöru tækni. 29. febrúar 2016 07:30
Pellegrini: Tók rétta ákvörðun að tefla fram varaliðinu gegn Chelsea Síleski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum eftir sigur Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en hann var gríðarlega ánægður með að Willy Cabarello fengi tækifærið til þess að vera hetja liðsins. 28. febrúar 2016 19:57
Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20
Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30