Vilja opinbera greiðslur dagpeninga Sveinn Arnarsson skrifar 24. september 2015 07:00 Alþingismenn sinna mikilli vinnu utan landsteinanna. Á þessu kjörtímabili hafa þeir setið fundi erlendis í samtals 1.280 daga. vísir/vilhelm Þingflokksformenn Bjartrar framtíðar, VG og Pírata telja eðlilegt að dagpeningagreiðslur þingmanna verði gerðar opinberar. Brynhildur Pétursdóttir segist vera að undirbúa lagafrumvarp þess efnis að starfskostnaður þingsins verði gerður opinber líkt og tíðkast í Bretlandi. „Já, mér finnst eðlilegt að þessar greiðslur séu opinberar og er að vinna að máli tengdu þessu. Þetta á ekki að vera neitt leyndarmál. Í Bretlandi er starfskostnaður þingmanna opinber öllum þeim sem vilja sem er jákvætt og gott, að hafa allar þessar upplýsingar opinberar,“ segir Brynhildur. Alþjóðanefndir íslenska þingsins eru margar og fjöldi funda og ráðstefna haldinn um allan heim á hverju ári. Frá upphafi þessa kjörtímabils hafa þingmenn verið úti í sem nemur 1.280 dögum. Fimmtíu þingmenn hafa farið utan á vegum alþjóðanefnda þingsins. Skrifstofa Alþingis neitaði Fréttablaðinu um upplýsingar um dagpeningagreiðslur til handa þingmönnum á þessu kjörtímabili þar sem upplýsingar sem þessar þyrfti að vinna sérstaklega. Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati segir það vera eðlilegt að þessar upplýsingar séu opinberar. „Það ber að hafa það í huga að þingmenn eru í vinnu erlendis og þetta er til þess að dekka kostnað við ferðalög. Ég sé svo sem ekkert því til fyrirstöðu að gera þessar upplýsingar opinberar en á móti kemur að þessar upphæðir eru ekkert til að skammast sín fyrir,“ segir Helgi. Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformenn stjórnarflokkanna á þingi, hafa ekki tekið afstöðu til málsins. Hins vegar töldu þau eðlilegt að ræða málið á næsta fundi formanna þingflokka á mánudag. Tengdar fréttir 30 milljónir í dagpeningagreiðslur Alþingismenn hafa setið fundi erlendis í um 1.280 daga á þessu kjörtímabili. Karlar fara mun oftar utan en konur. Dagpeningagreiðslur þingmanna skerðast ekki þegar þeim er boðið til veislu erlendis þrátt fyrir að reglur segi til um það. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Þingflokksformenn Bjartrar framtíðar, VG og Pírata telja eðlilegt að dagpeningagreiðslur þingmanna verði gerðar opinberar. Brynhildur Pétursdóttir segist vera að undirbúa lagafrumvarp þess efnis að starfskostnaður þingsins verði gerður opinber líkt og tíðkast í Bretlandi. „Já, mér finnst eðlilegt að þessar greiðslur séu opinberar og er að vinna að máli tengdu þessu. Þetta á ekki að vera neitt leyndarmál. Í Bretlandi er starfskostnaður þingmanna opinber öllum þeim sem vilja sem er jákvætt og gott, að hafa allar þessar upplýsingar opinberar,“ segir Brynhildur. Alþjóðanefndir íslenska þingsins eru margar og fjöldi funda og ráðstefna haldinn um allan heim á hverju ári. Frá upphafi þessa kjörtímabils hafa þingmenn verið úti í sem nemur 1.280 dögum. Fimmtíu þingmenn hafa farið utan á vegum alþjóðanefnda þingsins. Skrifstofa Alþingis neitaði Fréttablaðinu um upplýsingar um dagpeningagreiðslur til handa þingmönnum á þessu kjörtímabili þar sem upplýsingar sem þessar þyrfti að vinna sérstaklega. Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati segir það vera eðlilegt að þessar upplýsingar séu opinberar. „Það ber að hafa það í huga að þingmenn eru í vinnu erlendis og þetta er til þess að dekka kostnað við ferðalög. Ég sé svo sem ekkert því til fyrirstöðu að gera þessar upplýsingar opinberar en á móti kemur að þessar upphæðir eru ekkert til að skammast sín fyrir,“ segir Helgi. Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformenn stjórnarflokkanna á þingi, hafa ekki tekið afstöðu til málsins. Hins vegar töldu þau eðlilegt að ræða málið á næsta fundi formanna þingflokka á mánudag.
Tengdar fréttir 30 milljónir í dagpeningagreiðslur Alþingismenn hafa setið fundi erlendis í um 1.280 daga á þessu kjörtímabili. Karlar fara mun oftar utan en konur. Dagpeningagreiðslur þingmanna skerðast ekki þegar þeim er boðið til veislu erlendis þrátt fyrir að reglur segi til um það. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
30 milljónir í dagpeningagreiðslur Alþingismenn hafa setið fundi erlendis í um 1.280 daga á þessu kjörtímabili. Karlar fara mun oftar utan en konur. Dagpeningagreiðslur þingmanna skerðast ekki þegar þeim er boðið til veislu erlendis þrátt fyrir að reglur segi til um það. 22. september 2015 07:00