Okkar maður er efstur Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 4. ágúst 2015 17:30 Guðmundur og Hrímnir í svaka sveiflu. VÍSIR/JÓN BJÖRNSSON Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins hélt áfram í dag en þrumuveður setti strik í reikninginn. Í gær datt knapinn Agnar Snorri Stefánsson af baki en í samtali við Vísi fyrr í dag staðfesti Agnar Snorri að meiðsli sín væru ekki alvarleg og að hann myndi halda áfram keppni. Íslensku knöpunum gengur ágætlega. Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi er efstur eftir forkeppni í fjórgangi sem var rétt að ljúka. Þetta var glæsisýning hjá Guðmundi og skilar honum í úrslit á sunnudaginn. Guðmundur hlaut 7.47 í einkunn.Íslenskir áhorfendur fagna efsta sætinu.VÍSIR/BJARNI ÞÓR SIGURÐSSONÞað er ekki langt í keppendur í öðru sæti, Johanna Tryggvason á Fönix frá Syðra-Holti, sem keppir fyrir Þýskaland deilir öðru sæti með Nils Christian Larsen, Noregi, þau fengu bæði 7.43. Nokkuð er í keppanda í 4.sæti, Jolly Schrenk, þýskalandi er í 4. sæti með 7.30. Tveir keppendur eru í 5.sæti með sömu einkunn. Anne Stine Haugen, Noregi, á Muna frá Kvistum og Pierre Sandsten Hoyosm, Svípjóð, á Falki från Karlsro hlutu einkunina 7.13. Pierre er í ungmennaflokknum og fer því í úrslit í fjórgangi í sínum flokki. Lisa Schürger glímir hér við úrhelli, þrumur og eldingar.VÍSIR/JÓN BJÖRNSSONÞað má því segja að vonarstjarna Þjóðverja og núverandi heimsmeistari í fjórgangi, Frauke Schenzel, hafi verið bjargað af bjöllunni. Hún lenti í 11.sæti og hefði að öllu jöfnu ekki sloppið í B-úrslit en fær pláss í stað Pierrre. Kristín Lárusdóttir, eins og Frauke Schenzel og hestur hennar, Óskadís vom Habichtswald eiga enn möguleika á að komast í A-úrslit á sunnudag því sigur í B-úrslitum gefur aðgöngumiða í úrslitin. Úrhellis rigning með þrumum og eldingum brast á þegar Lisa Schürger var í brautinni, það verður að teljast henni til hróss að hafa klárað sýninguna í þessum látum. Hún fær að keppa aftur seinna í dag. Á heimasíðu mótsins fá finna upplýsingar um úrslit auk þess sem að hægt er að horfa á beina útsendingu frá mótinu. Hestar Tengdar fréttir Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur Sjá meira
Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins hélt áfram í dag en þrumuveður setti strik í reikninginn. Í gær datt knapinn Agnar Snorri Stefánsson af baki en í samtali við Vísi fyrr í dag staðfesti Agnar Snorri að meiðsli sín væru ekki alvarleg og að hann myndi halda áfram keppni. Íslensku knöpunum gengur ágætlega. Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi er efstur eftir forkeppni í fjórgangi sem var rétt að ljúka. Þetta var glæsisýning hjá Guðmundi og skilar honum í úrslit á sunnudaginn. Guðmundur hlaut 7.47 í einkunn.Íslenskir áhorfendur fagna efsta sætinu.VÍSIR/BJARNI ÞÓR SIGURÐSSONÞað er ekki langt í keppendur í öðru sæti, Johanna Tryggvason á Fönix frá Syðra-Holti, sem keppir fyrir Þýskaland deilir öðru sæti með Nils Christian Larsen, Noregi, þau fengu bæði 7.43. Nokkuð er í keppanda í 4.sæti, Jolly Schrenk, þýskalandi er í 4. sæti með 7.30. Tveir keppendur eru í 5.sæti með sömu einkunn. Anne Stine Haugen, Noregi, á Muna frá Kvistum og Pierre Sandsten Hoyosm, Svípjóð, á Falki från Karlsro hlutu einkunina 7.13. Pierre er í ungmennaflokknum og fer því í úrslit í fjórgangi í sínum flokki. Lisa Schürger glímir hér við úrhelli, þrumur og eldingar.VÍSIR/JÓN BJÖRNSSONÞað má því segja að vonarstjarna Þjóðverja og núverandi heimsmeistari í fjórgangi, Frauke Schenzel, hafi verið bjargað af bjöllunni. Hún lenti í 11.sæti og hefði að öllu jöfnu ekki sloppið í B-úrslit en fær pláss í stað Pierrre. Kristín Lárusdóttir, eins og Frauke Schenzel og hestur hennar, Óskadís vom Habichtswald eiga enn möguleika á að komast í A-úrslit á sunnudag því sigur í B-úrslitum gefur aðgöngumiða í úrslitin. Úrhellis rigning með þrumum og eldingum brast á þegar Lisa Schürger var í brautinni, það verður að teljast henni til hróss að hafa klárað sýninguna í þessum látum. Hún fær að keppa aftur seinna í dag. Á heimasíðu mótsins fá finna upplýsingar um úrslit auk þess sem að hægt er að horfa á beina útsendingu frá mótinu.
Hestar Tengdar fréttir Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur Sjá meira
Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07
Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28