Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. ágúst 2015 09:36 Meðlimir Rae Sremmurd lofar stuði í Laugardalshöll í næstu viku, þegar sveitin treður upp þar. Þetta má sjá og heyra í kveðju sem sveitin sendir Íslendingum. Hana má sjá hér að ofan. Bandaríska hljómsveitin Rae Sremmurd er ákaflega vinsæl í heimalandi sínu og víðar í heiminum. Meðlimir sveitarinnar eru bræðurnir Khalif „Swae Lee“ Brown og Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Breiðskífa sveitarinnar Sremmlife, sem kom út í byrjun ársins, náði efsta sæti á bæði hiphop og RnB-listum Billboard. Vinsældir sveitarinnar eru ekki síst á netinu og því til staðfestingar má sjá að horft hefur verið á myndbönd sem sveitin hefur sent frá sér í tæplega 530 milljónir skipta á Youtube. Þær tölur ná einungis yfir þau myndbönd sem eru vistuð á síðu sveitarinnar, en ekki yfir myndbönd og lög sveitarinnar sem aðrir notendur senda inn. Fjöldi spilana á Spotify hleypur á tugum milljóna og er ljóst að sveitin er með þeim heitari um þessar mundir. Tengdar fréttir Stafræn biðröð í miðasölunni fyrir Rae Sremmurd Miðasala á Rae Sremmurd hefst miðvikudaginn 13. maí. 7. maí 2015 08:30 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Það verður veisla í höllinni í sumar. 4. maí 2015 08:30 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Meðlimir Rae Sremmurd lofar stuði í Laugardalshöll í næstu viku, þegar sveitin treður upp þar. Þetta má sjá og heyra í kveðju sem sveitin sendir Íslendingum. Hana má sjá hér að ofan. Bandaríska hljómsveitin Rae Sremmurd er ákaflega vinsæl í heimalandi sínu og víðar í heiminum. Meðlimir sveitarinnar eru bræðurnir Khalif „Swae Lee“ Brown og Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Breiðskífa sveitarinnar Sremmlife, sem kom út í byrjun ársins, náði efsta sæti á bæði hiphop og RnB-listum Billboard. Vinsældir sveitarinnar eru ekki síst á netinu og því til staðfestingar má sjá að horft hefur verið á myndbönd sem sveitin hefur sent frá sér í tæplega 530 milljónir skipta á Youtube. Þær tölur ná einungis yfir þau myndbönd sem eru vistuð á síðu sveitarinnar, en ekki yfir myndbönd og lög sveitarinnar sem aðrir notendur senda inn. Fjöldi spilana á Spotify hleypur á tugum milljóna og er ljóst að sveitin er með þeim heitari um þessar mundir.
Tengdar fréttir Stafræn biðröð í miðasölunni fyrir Rae Sremmurd Miðasala á Rae Sremmurd hefst miðvikudaginn 13. maí. 7. maí 2015 08:30 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Það verður veisla í höllinni í sumar. 4. maí 2015 08:30 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Stafræn biðröð í miðasölunni fyrir Rae Sremmurd Miðasala á Rae Sremmurd hefst miðvikudaginn 13. maí. 7. maí 2015 08:30
Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40
Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30