Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. ágúst 2015 19:07 Hlé var gert á mótinu í klukkustund meðan Agnari var Vísir/Bjarni Þór Sigurðsson Íslenski knapinn Agnar Snorri Stefánsson féll af baki á fyrsta degi heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem nú fer fram í Herning í Danmörku. Agnar, sem keppir fyrir Noreg, var að klára sýningu á 5 vetra hryssu, Hind fra Stall Ellingseter, þegar atvikið átti sér stað. Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar hann var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af Agnar féll af baki og lenti á nálægu grindverki. Gert var hlé á sýningu kynbótahrossa í um klukkustund á meðan hugað var að Agnari. Að sögn vitna var knapinn mjög þjáður eftir slysið og var honum gefið morfín til að slá á verkinn. Hann var því næst fluttur á nærliggjandi sjúkrahús.Ríkey frá Flekkudal efst Heimsmeistaramótið hófst í dag í sól og 25 stiga hita í Herning. Viðmælandi Vísis segir mótið hafa farið hægt af stað hvað keppnina áhrærir en í dag hafa kynbótahross verið byggingadæmd. Undir kvöld var svo farið að hæfileikadæma hrossin. Fólk hefur streymt á mótið í dag og er gert ráð fyrir 10 til 15þúsund manns þegar mótið nær hámarki um helgina og úrslit ráðast. Það er Ríkey frá Flekkudal sem stendur efst 5 vetra hryssna og hlaut hún meðal annars 9 fyrir skeið. Það er Guðmundur Björgvinsson sem sýnir hryssuna en hann keppir fyrir Ísland.Guðmundur Friðrik Björgvinsson á fljúgandi skeiði á Ríkey frá HelludalMynd/Jón BjörnssonHér að neðan má sjá dómana í heild.206)IS2010225047 Ríkey frá Flekkudal Litur: 3600 Jarpur/korg- einlitt Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,53 Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 = 8,35Aðaleinkunn: 8,42 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson240)DK2010201002 Sorg fra Slippen Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,48 Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,27Aðaleinkunn: 8,35 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0 Sýnandi: Jóhann Rúnar Skúlason218)DE2010234992 Hrönn vom Kronshof Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 8,28 Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 6,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,27Aðaleinkunn: 8,27 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5 Sýnandi: Frauke Schenzel232)SE2010202589 Dagstjarna från Knubbo Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,35 Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,08Aðaleinkunn: 8,19 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Vignir Jónasson215)DE2010284137 Sigyn vom Falknerhof Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 = 8,18 Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 7,84Aðaleinkunn: 7,98 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Þórður Þorgeirsson Hestar Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Sjá meira
Íslenski knapinn Agnar Snorri Stefánsson féll af baki á fyrsta degi heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem nú fer fram í Herning í Danmörku. Agnar, sem keppir fyrir Noreg, var að klára sýningu á 5 vetra hryssu, Hind fra Stall Ellingseter, þegar atvikið átti sér stað. Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar hann var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af Agnar féll af baki og lenti á nálægu grindverki. Gert var hlé á sýningu kynbótahrossa í um klukkustund á meðan hugað var að Agnari. Að sögn vitna var knapinn mjög þjáður eftir slysið og var honum gefið morfín til að slá á verkinn. Hann var því næst fluttur á nærliggjandi sjúkrahús.Ríkey frá Flekkudal efst Heimsmeistaramótið hófst í dag í sól og 25 stiga hita í Herning. Viðmælandi Vísis segir mótið hafa farið hægt af stað hvað keppnina áhrærir en í dag hafa kynbótahross verið byggingadæmd. Undir kvöld var svo farið að hæfileikadæma hrossin. Fólk hefur streymt á mótið í dag og er gert ráð fyrir 10 til 15þúsund manns þegar mótið nær hámarki um helgina og úrslit ráðast. Það er Ríkey frá Flekkudal sem stendur efst 5 vetra hryssna og hlaut hún meðal annars 9 fyrir skeið. Það er Guðmundur Björgvinsson sem sýnir hryssuna en hann keppir fyrir Ísland.Guðmundur Friðrik Björgvinsson á fljúgandi skeiði á Ríkey frá HelludalMynd/Jón BjörnssonHér að neðan má sjá dómana í heild.206)IS2010225047 Ríkey frá Flekkudal Litur: 3600 Jarpur/korg- einlitt Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,53 Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 = 8,35Aðaleinkunn: 8,42 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson240)DK2010201002 Sorg fra Slippen Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,48 Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,27Aðaleinkunn: 8,35 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0 Sýnandi: Jóhann Rúnar Skúlason218)DE2010234992 Hrönn vom Kronshof Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 8,28 Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 6,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,27Aðaleinkunn: 8,27 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5 Sýnandi: Frauke Schenzel232)SE2010202589 Dagstjarna från Knubbo Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,35 Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,08Aðaleinkunn: 8,19 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Vignir Jónasson215)DE2010284137 Sigyn vom Falknerhof Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 = 8,18 Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 7,84Aðaleinkunn: 7,98 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Hestar Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Sjá meira