Eygló og Hrafnhildur mæta Bandaríkjunum með úrvalsliði Evrópu Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. nóvember 2015 14:34 Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir hafa átt frábært ár. vísir/stefán/daníel Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir hafa báðar verið valdar í úrvalslið Evrópu í sundi sem mætir úrvalsliði Bandaríkjanna í Indianapolis í byrjun desember. Um er að ræða keppnina Duel in the Pool eða Einvígið í lauginni sem fram fer annað hvert ár. Einvígið hófst árið 2003, en í fyrstu þremur keppnunum mættu Bandaríkin liði Ástralíu. Evrópa hefur mætt Bandaríkjunum síðan 2009, en Bandaríkin hafa unnið allar keppnirnar hingað til. Síðast var keppt í Glasgow fyrir tveimur árum og höfðu Bandaríkin þá nauman sigur eftir að rústa Evrópu 2009 og 2011. Margir af bestu sundköppum Bandaríkjanna hafa keppt í Einvíginu í lauginni, en nú síðasta var Katie Ledecky á meðal keppenda fyrir tveimur árum. Missy Franklin og Ryan Lochte, margfaldir heims- og Ólympíuverðlaunahafar, kepptu svo fyrir fjórum árum. Þetta er stór og mikill áfangi fyrir Eygló og Hrafnhildi sem báðar hafa staðið sig frábærlega á árinu. Báðar komust þær í úrslit á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi fyrr á árinu. Baksundssérfræðingurinn Eygló Ósk komst í úrslit í 200 metra baksundi og Hrafnhildur synti sig í úrslitin í 50 og 100 metra bringusundi. Einvígið í lauginni fer fram 11.-12. desember í sundlaug háskólans í Indiana. Meira má lesa um það hér. Sund Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir hafa báðar verið valdar í úrvalslið Evrópu í sundi sem mætir úrvalsliði Bandaríkjanna í Indianapolis í byrjun desember. Um er að ræða keppnina Duel in the Pool eða Einvígið í lauginni sem fram fer annað hvert ár. Einvígið hófst árið 2003, en í fyrstu þremur keppnunum mættu Bandaríkin liði Ástralíu. Evrópa hefur mætt Bandaríkjunum síðan 2009, en Bandaríkin hafa unnið allar keppnirnar hingað til. Síðast var keppt í Glasgow fyrir tveimur árum og höfðu Bandaríkin þá nauman sigur eftir að rústa Evrópu 2009 og 2011. Margir af bestu sundköppum Bandaríkjanna hafa keppt í Einvíginu í lauginni, en nú síðasta var Katie Ledecky á meðal keppenda fyrir tveimur árum. Missy Franklin og Ryan Lochte, margfaldir heims- og Ólympíuverðlaunahafar, kepptu svo fyrir fjórum árum. Þetta er stór og mikill áfangi fyrir Eygló og Hrafnhildi sem báðar hafa staðið sig frábærlega á árinu. Báðar komust þær í úrslit á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi fyrr á árinu. Baksundssérfræðingurinn Eygló Ósk komst í úrslit í 200 metra baksundi og Hrafnhildur synti sig í úrslitin í 50 og 100 metra bringusundi. Einvígið í lauginni fer fram 11.-12. desember í sundlaug háskólans í Indiana. Meira má lesa um það hér.
Sund Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira