10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni (3.-9. apríl) Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. apríl 2015 12:00 Unnsteinn Manuel syngur í Retro Stefson. vísir/vilhelm Serve It Up – Cakes Da Killa Rapparinn frá New Jersey hefur aldrei verið hræddur við að fara ótroðnar slóðir.Malaika – Retro Stefsson Fyrsta lagið af fjórðu plötu sveitarinnar. Var upphaflega samið fyrir Young Karin en hentaði betur fyrir Stefson. Headlights – Robin Schulz Þýski plötusnúðurinn gerði allt vitlaust í fyrra með laginu Prayer In C. Headlights þykir líklegt til afreka þetta sumarið.To Be Young – Kassasin Street Fimmmenningar frá Southsea skammt frá Portsmouth. Grípandi gítarstef og viðlög einkenna fyrstu lög sveitarinnar.Need You Now – Hot Chip Sjötta plata Hot Chip hefur fengið nafnið Why Make Sense? Þetta er önnur smáskífan af þeirri plötu.Forest Fires – Axel FlóventHúsvíkingnum hefur verið líkt við Justin Vernon, söngvara Bon Iver, og honum bregst ekki bogalistin í þessu lagi.Buried – Shlohmo Önnur plata Shlohmo, Dark Red, kemur út í næstu viku. Buried verður að finna á henni.2Shy – Shura Shura lék á Húrra á síðustu Iceland Airwaves-hátíð. 2Shy hefur vakið verðskuldaða athygli.nO less – SBTRKT SBTRKT spilaði á Sónar-hátíðinni í Hörpu í febrúar. Hann hefur verið að senda frá sér efni á Soundcloud-síðu sinni.Eighteen - Dive InDive In er hljómsveit frá Glastonbury á Bretlandi. Eighteen er (samkvæmt bestu vitund höfundar) annað lag sveitarinnar en í fyrra kom út smá skífan Let Go. Bæði er lög eru fín. Ekki of flókin og til þess fallin að lyfta manni örlítið upp. Tengdar fréttir 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni (27. mars - 2. apríl) Lög sem Vísir mælir með í vikunni. 28. mars 2015 14:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Serve It Up – Cakes Da Killa Rapparinn frá New Jersey hefur aldrei verið hræddur við að fara ótroðnar slóðir.Malaika – Retro Stefsson Fyrsta lagið af fjórðu plötu sveitarinnar. Var upphaflega samið fyrir Young Karin en hentaði betur fyrir Stefson. Headlights – Robin Schulz Þýski plötusnúðurinn gerði allt vitlaust í fyrra með laginu Prayer In C. Headlights þykir líklegt til afreka þetta sumarið.To Be Young – Kassasin Street Fimmmenningar frá Southsea skammt frá Portsmouth. Grípandi gítarstef og viðlög einkenna fyrstu lög sveitarinnar.Need You Now – Hot Chip Sjötta plata Hot Chip hefur fengið nafnið Why Make Sense? Þetta er önnur smáskífan af þeirri plötu.Forest Fires – Axel FlóventHúsvíkingnum hefur verið líkt við Justin Vernon, söngvara Bon Iver, og honum bregst ekki bogalistin í þessu lagi.Buried – Shlohmo Önnur plata Shlohmo, Dark Red, kemur út í næstu viku. Buried verður að finna á henni.2Shy – Shura Shura lék á Húrra á síðustu Iceland Airwaves-hátíð. 2Shy hefur vakið verðskuldaða athygli.nO less – SBTRKT SBTRKT spilaði á Sónar-hátíðinni í Hörpu í febrúar. Hann hefur verið að senda frá sér efni á Soundcloud-síðu sinni.Eighteen - Dive InDive In er hljómsveit frá Glastonbury á Bretlandi. Eighteen er (samkvæmt bestu vitund höfundar) annað lag sveitarinnar en í fyrra kom út smá skífan Let Go. Bæði er lög eru fín. Ekki of flókin og til þess fallin að lyfta manni örlítið upp.
Tengdar fréttir 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni (27. mars - 2. apríl) Lög sem Vísir mælir með í vikunni. 28. mars 2015 14:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni (27. mars - 2. apríl) Lög sem Vísir mælir með í vikunni. 28. mars 2015 14:00