10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni (27. mars - 2. apríl) Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. mars 2015 14:00 Grimes á tónleikum í Chicago. vísir/getty Grimes - REALiTiÞetta lag er á mörkum þess að teljast nýtt enda orðið tveggja vikna gamalt. Það sleppur þó í þetta skiptið enda stór gott lag á ferðinni. Kanadíska tónlistarkonan Grimes vinnur nú að sinni fjórðu plötu og þetta lag rataði hvorki á þá þriðju né á þá sem er á leiðinni. Hún ákvað því að senda það strax frá sér. Rihanna - Bitch Better Have My MoneyLaginu var um stund lekið á Soundcloud og sást á fleiri síðum en var kippt snögglega þaðan út. Eina leiðin til að nálgast það núna er í gegnum vefverslun iTunes.Heimsendaspitt - Lord PusswhipLord Pusswhip hefur framleitt tilraunakennt niðurrifship-hop frá árinu 2012 en hann vinnur nú í útgáfu á rappkassettu á íslenska plötufyrirtækinu Ladyboy Records. Takturinn er eftir Alfreð Drexler sem myndar hinn helminginn af sveitinni Psychoplasmics ásamt Pusswhip.Kendrick Lamar - King KuntaÖnnur plata rapparans fékk heitið To Pimp a Butterfly er meistaraverk líkt og frumburður kappans. Ef þú finnur ekki fyrir snilldinni til að byrja með þá mælum við sterklega með því að þú hækkir duglega í græjunum og hlustir á plötuna hærra. Four Leaves Left - MosesFour Leaves Left var stofnað í apríl 2014 og samanstendur af tveimur Akureyringum, Jóni Má og Árna Frey. Hljómsveitin er að vinna að sinni fyrstu þröngskífu og stefnir á að gefa hana út í sumar. Crooked Colors - Another WayCrooked Colors er tríó sem gerir út frá Perth í Ástralíu. Hljómsveitin er tiltölulega ný og fáar upplýsingar um hana að finna en haldi hún áfram á sömu braut þá gæti það breyst.Szymon - Golden Lög Szymon Borzestowski hafa vakið athygli að undanförnu. Því miður mun þeim ekki fjölga þar sem Szymon laut í lægra haldi í baráttu við þunglyndi fyrir tveimur árum. Fjölskylda hans fann upptökur eftir hann og er nú að gefa lög hans út. Tourist - Holding OnWilliams Phillips gefur út tónlist undir listamannsnafninu Tourist. Í fyrra vann hann meðal annars með Sam Smith og á hluta í laginu Stay With Me. Nú er hann byrjaður að gefa út sitt eigið efni og það lofar góðu. Tame Impala - Let It HappenTame Impala er verkefni Kevin Parker frá Perth í Ástralíu. Sveitin hefur starfað frá 2007 og gefið út tvær plötur. Sú síðari, Lonerism, kom út árið 2012 og vakti mikla lukku. Let It Happen er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar. Jamie XX - GoshHinn breski Jamie XX er ein aðal driffjöðurin í The XX. Hann lék hér á landi á Sónar hátíðinni sem fram fór í febrúar. Plata hans, In Colour, er væntanleg á næstunni en spenntir aðdáendur geta forpantað hana og fengið þá um leið fjögur lög af plötunni. Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Grimes - REALiTiÞetta lag er á mörkum þess að teljast nýtt enda orðið tveggja vikna gamalt. Það sleppur þó í þetta skiptið enda stór gott lag á ferðinni. Kanadíska tónlistarkonan Grimes vinnur nú að sinni fjórðu plötu og þetta lag rataði hvorki á þá þriðju né á þá sem er á leiðinni. Hún ákvað því að senda það strax frá sér. Rihanna - Bitch Better Have My MoneyLaginu var um stund lekið á Soundcloud og sást á fleiri síðum en var kippt snögglega þaðan út. Eina leiðin til að nálgast það núna er í gegnum vefverslun iTunes.Heimsendaspitt - Lord PusswhipLord Pusswhip hefur framleitt tilraunakennt niðurrifship-hop frá árinu 2012 en hann vinnur nú í útgáfu á rappkassettu á íslenska plötufyrirtækinu Ladyboy Records. Takturinn er eftir Alfreð Drexler sem myndar hinn helminginn af sveitinni Psychoplasmics ásamt Pusswhip.Kendrick Lamar - King KuntaÖnnur plata rapparans fékk heitið To Pimp a Butterfly er meistaraverk líkt og frumburður kappans. Ef þú finnur ekki fyrir snilldinni til að byrja með þá mælum við sterklega með því að þú hækkir duglega í græjunum og hlustir á plötuna hærra. Four Leaves Left - MosesFour Leaves Left var stofnað í apríl 2014 og samanstendur af tveimur Akureyringum, Jóni Má og Árna Frey. Hljómsveitin er að vinna að sinni fyrstu þröngskífu og stefnir á að gefa hana út í sumar. Crooked Colors - Another WayCrooked Colors er tríó sem gerir út frá Perth í Ástralíu. Hljómsveitin er tiltölulega ný og fáar upplýsingar um hana að finna en haldi hún áfram á sömu braut þá gæti það breyst.Szymon - Golden Lög Szymon Borzestowski hafa vakið athygli að undanförnu. Því miður mun þeim ekki fjölga þar sem Szymon laut í lægra haldi í baráttu við þunglyndi fyrir tveimur árum. Fjölskylda hans fann upptökur eftir hann og er nú að gefa lög hans út. Tourist - Holding OnWilliams Phillips gefur út tónlist undir listamannsnafninu Tourist. Í fyrra vann hann meðal annars með Sam Smith og á hluta í laginu Stay With Me. Nú er hann byrjaður að gefa út sitt eigið efni og það lofar góðu. Tame Impala - Let It HappenTame Impala er verkefni Kevin Parker frá Perth í Ástralíu. Sveitin hefur starfað frá 2007 og gefið út tvær plötur. Sú síðari, Lonerism, kom út árið 2012 og vakti mikla lukku. Let It Happen er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar. Jamie XX - GoshHinn breski Jamie XX er ein aðal driffjöðurin í The XX. Hann lék hér á landi á Sónar hátíðinni sem fram fór í febrúar. Plata hans, In Colour, er væntanleg á næstunni en spenntir aðdáendur geta forpantað hana og fengið þá um leið fjögur lög af plötunni.
Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira