10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni (27. mars - 2. apríl) Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. mars 2015 14:00 Grimes á tónleikum í Chicago. vísir/getty Grimes - REALiTiÞetta lag er á mörkum þess að teljast nýtt enda orðið tveggja vikna gamalt. Það sleppur þó í þetta skiptið enda stór gott lag á ferðinni. Kanadíska tónlistarkonan Grimes vinnur nú að sinni fjórðu plötu og þetta lag rataði hvorki á þá þriðju né á þá sem er á leiðinni. Hún ákvað því að senda það strax frá sér. Rihanna - Bitch Better Have My MoneyLaginu var um stund lekið á Soundcloud og sást á fleiri síðum en var kippt snögglega þaðan út. Eina leiðin til að nálgast það núna er í gegnum vefverslun iTunes.Heimsendaspitt - Lord PusswhipLord Pusswhip hefur framleitt tilraunakennt niðurrifship-hop frá árinu 2012 en hann vinnur nú í útgáfu á rappkassettu á íslenska plötufyrirtækinu Ladyboy Records. Takturinn er eftir Alfreð Drexler sem myndar hinn helminginn af sveitinni Psychoplasmics ásamt Pusswhip.Kendrick Lamar - King KuntaÖnnur plata rapparans fékk heitið To Pimp a Butterfly er meistaraverk líkt og frumburður kappans. Ef þú finnur ekki fyrir snilldinni til að byrja með þá mælum við sterklega með því að þú hækkir duglega í græjunum og hlustir á plötuna hærra. Four Leaves Left - MosesFour Leaves Left var stofnað í apríl 2014 og samanstendur af tveimur Akureyringum, Jóni Má og Árna Frey. Hljómsveitin er að vinna að sinni fyrstu þröngskífu og stefnir á að gefa hana út í sumar. Crooked Colors - Another WayCrooked Colors er tríó sem gerir út frá Perth í Ástralíu. Hljómsveitin er tiltölulega ný og fáar upplýsingar um hana að finna en haldi hún áfram á sömu braut þá gæti það breyst.Szymon - Golden Lög Szymon Borzestowski hafa vakið athygli að undanförnu. Því miður mun þeim ekki fjölga þar sem Szymon laut í lægra haldi í baráttu við þunglyndi fyrir tveimur árum. Fjölskylda hans fann upptökur eftir hann og er nú að gefa lög hans út. Tourist - Holding OnWilliams Phillips gefur út tónlist undir listamannsnafninu Tourist. Í fyrra vann hann meðal annars með Sam Smith og á hluta í laginu Stay With Me. Nú er hann byrjaður að gefa út sitt eigið efni og það lofar góðu. Tame Impala - Let It HappenTame Impala er verkefni Kevin Parker frá Perth í Ástralíu. Sveitin hefur starfað frá 2007 og gefið út tvær plötur. Sú síðari, Lonerism, kom út árið 2012 og vakti mikla lukku. Let It Happen er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar. Jamie XX - GoshHinn breski Jamie XX er ein aðal driffjöðurin í The XX. Hann lék hér á landi á Sónar hátíðinni sem fram fór í febrúar. Plata hans, In Colour, er væntanleg á næstunni en spenntir aðdáendur geta forpantað hana og fengið þá um leið fjögur lög af plötunni. Mest lesið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Lífið Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Fleiri fréttir Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Sjá meira
Grimes - REALiTiÞetta lag er á mörkum þess að teljast nýtt enda orðið tveggja vikna gamalt. Það sleppur þó í þetta skiptið enda stór gott lag á ferðinni. Kanadíska tónlistarkonan Grimes vinnur nú að sinni fjórðu plötu og þetta lag rataði hvorki á þá þriðju né á þá sem er á leiðinni. Hún ákvað því að senda það strax frá sér. Rihanna - Bitch Better Have My MoneyLaginu var um stund lekið á Soundcloud og sást á fleiri síðum en var kippt snögglega þaðan út. Eina leiðin til að nálgast það núna er í gegnum vefverslun iTunes.Heimsendaspitt - Lord PusswhipLord Pusswhip hefur framleitt tilraunakennt niðurrifship-hop frá árinu 2012 en hann vinnur nú í útgáfu á rappkassettu á íslenska plötufyrirtækinu Ladyboy Records. Takturinn er eftir Alfreð Drexler sem myndar hinn helminginn af sveitinni Psychoplasmics ásamt Pusswhip.Kendrick Lamar - King KuntaÖnnur plata rapparans fékk heitið To Pimp a Butterfly er meistaraverk líkt og frumburður kappans. Ef þú finnur ekki fyrir snilldinni til að byrja með þá mælum við sterklega með því að þú hækkir duglega í græjunum og hlustir á plötuna hærra. Four Leaves Left - MosesFour Leaves Left var stofnað í apríl 2014 og samanstendur af tveimur Akureyringum, Jóni Má og Árna Frey. Hljómsveitin er að vinna að sinni fyrstu þröngskífu og stefnir á að gefa hana út í sumar. Crooked Colors - Another WayCrooked Colors er tríó sem gerir út frá Perth í Ástralíu. Hljómsveitin er tiltölulega ný og fáar upplýsingar um hana að finna en haldi hún áfram á sömu braut þá gæti það breyst.Szymon - Golden Lög Szymon Borzestowski hafa vakið athygli að undanförnu. Því miður mun þeim ekki fjölga þar sem Szymon laut í lægra haldi í baráttu við þunglyndi fyrir tveimur árum. Fjölskylda hans fann upptökur eftir hann og er nú að gefa lög hans út. Tourist - Holding OnWilliams Phillips gefur út tónlist undir listamannsnafninu Tourist. Í fyrra vann hann meðal annars með Sam Smith og á hluta í laginu Stay With Me. Nú er hann byrjaður að gefa út sitt eigið efni og það lofar góðu. Tame Impala - Let It HappenTame Impala er verkefni Kevin Parker frá Perth í Ástralíu. Sveitin hefur starfað frá 2007 og gefið út tvær plötur. Sú síðari, Lonerism, kom út árið 2012 og vakti mikla lukku. Let It Happen er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar. Jamie XX - GoshHinn breski Jamie XX er ein aðal driffjöðurin í The XX. Hann lék hér á landi á Sónar hátíðinni sem fram fór í febrúar. Plata hans, In Colour, er væntanleg á næstunni en spenntir aðdáendur geta forpantað hana og fengið þá um leið fjögur lög af plötunni.
Mest lesið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Lífið Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Fleiri fréttir Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Sjá meira