Hera Hilmars heiðruð í Berlín: Tók við verðlaununum frá Natalie Portman Bjarki Ármannsson skrifar 9. febrúar 2015 22:38 Hera tók við viðurkenningunni frá sjálfri stórstjörnunni Natalie Portman. Vísir/Wire/Stefán Leikkonan Hera Hilmarsdóttir, sem meðal annars hefur leikið í kvikmyndinni Vonarstræti og þáttaröðinni Da Vinci‘s Demons, var í kvöld heiðruð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín en hún er í hópi tíu ungra evrópskra leikara sem talin eru „rísandi stjörnur“ eða „shooting stars.“ Það eru evrópsku kvikmyndakynningarsamtökin EFP sem heiðra tíu leikara á þennan hátt ár hvert. Meðal þeirra sem hafa hlotið þessa viðurkenningu frá því að hún var fyrst veitt árið 1998 má nefna leikarahjónin Daniel Craig og Rachel Weisz, Daniel Brühl og Carey Mulligan. Einnig hafa aðrir Íslendingar á borð við Hilmi Snæ Guðnason og Margréti Vilhjálmsdóttur verið útnefnd. Hera tók við viðurkenningu frá sjálfri stórstjörnunni Natalie Portman, sem er þekkt fyrir leik sinn í myndum á borð við Black Swan, Leon og Stjörnustríðsmyndunum. Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman gerði kjól Heru og er stödd á hátíðinni. Hún deildi mynd af Heru og Natalie á sviði á Instagram-síðu sinni fyrr í kvöld og segir leikkonurnar orðnar mestu máta. @herahilmar & her new best friend #natalieportman talking about Heras crystal dress #berlinale #crystal #dress #amazing #herahilmars #wow #shootingstar #fashion A photo posted by Hilduryeoman (@hilduryeoman) on Feb 9, 2015 at 1:22pm PST Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Sjá meira
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir, sem meðal annars hefur leikið í kvikmyndinni Vonarstræti og þáttaröðinni Da Vinci‘s Demons, var í kvöld heiðruð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín en hún er í hópi tíu ungra evrópskra leikara sem talin eru „rísandi stjörnur“ eða „shooting stars.“ Það eru evrópsku kvikmyndakynningarsamtökin EFP sem heiðra tíu leikara á þennan hátt ár hvert. Meðal þeirra sem hafa hlotið þessa viðurkenningu frá því að hún var fyrst veitt árið 1998 má nefna leikarahjónin Daniel Craig og Rachel Weisz, Daniel Brühl og Carey Mulligan. Einnig hafa aðrir Íslendingar á borð við Hilmi Snæ Guðnason og Margréti Vilhjálmsdóttur verið útnefnd. Hera tók við viðurkenningu frá sjálfri stórstjörnunni Natalie Portman, sem er þekkt fyrir leik sinn í myndum á borð við Black Swan, Leon og Stjörnustríðsmyndunum. Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman gerði kjól Heru og er stödd á hátíðinni. Hún deildi mynd af Heru og Natalie á sviði á Instagram-síðu sinni fyrr í kvöld og segir leikkonurnar orðnar mestu máta. @herahilmar & her new best friend #natalieportman talking about Heras crystal dress #berlinale #crystal #dress #amazing #herahilmars #wow #shootingstar #fashion A photo posted by Hilduryeoman (@hilduryeoman) on Feb 9, 2015 at 1:22pm PST
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Sjá meira