Reyna að klekkja á samkeppnisaðilum og nágrönnum Höskuldur Kári Schram skrifar 7. október 2015 19:35 Skattrannsóknarstjóra hafa frá árinu 2011 borist tólf hundruð ábendingar frá almenningi um skattsvik. Dæmi eru um að fólk reyni að misnota þessar ábendingar til að klekkja á samkeppnisaðilum og nágrönnum. Almenningur getur komið ábendingum um skattsvik á framfæri við skattrannsóknarstjóra meðal annars með því að nota sérstakan ábendingahnapp á vefsíðu embættisins. Árið 2011 bárust 185 ábendingar en síðan þá hefur þeim fjölgað ár frá ári. Þær voru 223 árið 2012, 283 árið þar á eftir og 331 í fyrra. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs höfðu 178 ábendingar um skattsvik borist skattrannsóknarstjóra. Alls eru þetta því tólf hundruð ábendingar frá árinu 2011.Tíu mál til rannsóknar vegna ábendinga frá almenningi Margar þessara ábendina eru framsendar til ríkisskattstjóra en í sumum tilvikum telur skattrannsóknarstjóri þörf á sérstakri rannsókn. „Það eru núna tíu mál í rannsókn sem eiga rót sína að rekja til þess. Fjögur kláruðust á síðasta ári og í tveimur af þeim var undandregin skattstofn á annað hundrað milljónir þannig að það eru dæmi um að þetta skipti máli,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. Bryndis segir að ábendingarnar séu margvíslegar og af ýmsum toga. „Í flestum tilvikum eru þetta eðlilegar ábendingar. Í sumum tilvikum er verið að klekkja á til dæmis samkeppnisaðila, fyrrum viðskiptafélaga eða nágranna,“ segir Bryndís.Þannig að það eru dæmi um að menn séu jafnvel að misnota þetta?„Já kannski eru menn að reyna en ég held að það sé alveg tryggt að það skili sér ekki með þeim hætti,“ segir Bryndís. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fleiri fréttir „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Sjá meira
Skattrannsóknarstjóra hafa frá árinu 2011 borist tólf hundruð ábendingar frá almenningi um skattsvik. Dæmi eru um að fólk reyni að misnota þessar ábendingar til að klekkja á samkeppnisaðilum og nágrönnum. Almenningur getur komið ábendingum um skattsvik á framfæri við skattrannsóknarstjóra meðal annars með því að nota sérstakan ábendingahnapp á vefsíðu embættisins. Árið 2011 bárust 185 ábendingar en síðan þá hefur þeim fjölgað ár frá ári. Þær voru 223 árið 2012, 283 árið þar á eftir og 331 í fyrra. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs höfðu 178 ábendingar um skattsvik borist skattrannsóknarstjóra. Alls eru þetta því tólf hundruð ábendingar frá árinu 2011.Tíu mál til rannsóknar vegna ábendinga frá almenningi Margar þessara ábendina eru framsendar til ríkisskattstjóra en í sumum tilvikum telur skattrannsóknarstjóri þörf á sérstakri rannsókn. „Það eru núna tíu mál í rannsókn sem eiga rót sína að rekja til þess. Fjögur kláruðust á síðasta ári og í tveimur af þeim var undandregin skattstofn á annað hundrað milljónir þannig að það eru dæmi um að þetta skipti máli,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. Bryndis segir að ábendingarnar séu margvíslegar og af ýmsum toga. „Í flestum tilvikum eru þetta eðlilegar ábendingar. Í sumum tilvikum er verið að klekkja á til dæmis samkeppnisaðila, fyrrum viðskiptafélaga eða nágranna,“ segir Bryndís.Þannig að það eru dæmi um að menn séu jafnvel að misnota þetta?„Já kannski eru menn að reyna en ég held að það sé alveg tryggt að það skili sér ekki með þeim hætti,“ segir Bryndís.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fleiri fréttir „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Sjá meira